Morgunblaðið - 16.02.2016, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 16.02.2016, Qupperneq 35
hún tekið þátt í ýmsu félagsstarfi með safnmönnum og fyrir þeirra hönd. Inga Lára hefur verið búsett á Eyrarbakka frá 1982. Hún hefur, ásamt manninum sínum, Magnúsi Karel, staðið að því að gera upp þrjú hús á Bakkanum og hefur haft mikinn áhuga á húsavernd á Eyrar- bakka og á landsvísu. Inga Lára og Magnús hafa starf- rækt Verzlun Guðlaugs Pálssonar í einu þeirra húsa sem þau gerðu upp. Þar stendur Magnús vaktina í búðinni en Inga Lára er „lag- erstjóri“. Inga Lára hefur tekið þátt í fé- lagsstarfi á Eyrarbakka og í Sveit- arfélaginu Árborg, stuðlaði að upp- byggingu dvalarheimilis á Eyrar- bakka með góðu fólki og var lengi í rekstrarstjórn þess. Þá hafði hún um hríð umsjón með Sjóminjasafn- inu á Eyrarbakka og hefur starfað í kvenfélaginu á staðnum. Hún sat í stjórn Sjóminjasafnsins á Eyrar- bakka, í fornleifanefnd og þjóð- minjaráði og sat í stjórn Félags ís- lenskra safnmanna um skeið. Áhugamál Ingu Láru liggja á starfssviði hennar auk þess sem þau hjónin hafa varið miklum tíma og kröftum í að vekja af dvala þau gömlu hús sem þau hafa gert upp á Bakkanum. Eyrarbakki er eins og Stykkishólmur og Flatey, einn þeirra örfáu staða á landinu þar sem gömul og sögufræg hús hafa oftar en ekki fengið að standa óáreitt fyr- ir skammtíma gróðasjónarmiðum. „En við höfum nú einnig gefið okkur tíma fyrir gönguferðir. Höf- um gengið víða erlendis með góðu vinafólki og farið í nokkrar göngu- ferðir á slóðir forfeðranna á Vest- fjörðum með fjölskyldunni.“ Fjölskylda Eiginmaður Ingu Láru er Magn- ús Karel Hannesson, f. 10.4. 1952, sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Foreldrar hans voru Hannes Þorbergsson, f. 5.11. 1919, d. 15.10. 2003, vörubílstjóri á Eyr- arbakka og víðar, og Valgerður Sveinsdóttir, f. 18.4. 1921, d. 4.10. 2005, húsfreyja og verkakona á Eyrarbakka. Sonur Ingu Láru og Magnúsar Karel er Baldvin Karel, f. 11.7. 1985, nemi og kokkur í Reykjavík. Systkini Ingu Láru eru Páll Bald- vin Baldvinsson, f. 28. 9. 1953, blaðamaður og rithöfundur í Reykjavík, og Guðrún Jarðþrúður Baldvinsdóttir, f. 25.11. 1960, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir í Reykjavík. Foreldrar Ingu Láru: Baldvin Halldórsson, f. 23.3. 1923, d. 13.7. 2007, leikari og leikstjóri í Reykja- vík, og k.h., Vigdís Pálsdóttir, f. 13.1. 1924, handavinnukennari í Reykjavík. Úr frændgarði Ingu Láru Baldvinsdóttur Inga Lára Baldvinsdóttir Vigdís Jónsdóttir húsfreyja, af Deildartunguætt Hannes Magnússon b. í Deildartungu í Reykholtsdal Guðrún Hannesdóttir húsfreyja í Rvík Páll Zóphóníasson ráðunautur, skólastj., búnaðarmálastj. og alþm. í Rvík Vigdís Pálsdóttir handavinnukennari í Rvík Jóhanna Soffía húsfr. í Viðvík, dóttir Jóns Péturssonar háyfirdómara, bróður Péturs biskups og Brynjólfs Fjölnismanns Zóphónías Halldórsson pr. í Viðvík í Skagafirði Rúnar ogArnar tónlistarmenn (The Boys í Noregi) Hólmfríður Theodóra Ebenesersdóttir húsfr. á Skálmarnesmúla Jón Þórðarson b. á Auðshaugi og Skálmarnesmúla Steinunn Jónsdóttir húsfr. á Arngerðareyri Halldór Jónsson b. á Arngerðareyri við Ísafjarðardjúp Baldvin Halldórsson leikari og leikstj. í Rvík Guðný Halldórsdóttir húsfr. á Grasi, seinna á Auðkúlu í Arnarfirði Jón Helgason tómthúsm. á Grasi við Þingeyri Halldór Kristinsson tónlistarm. (í Tempó og Þrjú á palli) Fríða Kristinsdóttir handavinnukennari Ragna Halldórsd. húsfr. í Rvík Jón Halldórsson trésmíðameistari Halldóra Jónsdóttir húsfr. í Rvík Pétur Zóphóníasson ættfræðingur og fimmfaldur skákmeistari Íslands Vigdís Hannesdóttir húsfreyja á Oddsstöðum Hjalti Pálsson framkv.stj. hjá SÍS Zóphónías Pálsson fyrrv. skipulagsstj. ríkisins Hannes Pálsson fyrrv. aðstoðarbankastj. Búnaðarbankans Páll Agnar Pálsson fyrrv. yfirdýralæknir Erlingur E. Halldórsson rithöfundur og leikstj. í Rvík Kristín Jónsdóttir arkitekt Fríða Sveinsdóttir læknaritari í Rvík Skarphéðinn Pétursson pr. í Bjarnarnesi Hanna Vigdís Sigurðardóttir húsfreyja á Oddsstöðum Páll Hjaltason arkitekt og fyrrv. form. Umhverfis- og skipulagsr. Rvíkur Margrét Zóphóníasdóttir myndlistarkona Guðrún Hannesdóttir ljóðskáld Helga Bragadóttir arkitekt Védís Skarphéðinsdóttir ritstjórnarfulltrúi Læknablaðsins Sigurður Oddur b. á Oddsstöðum ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 2016 Arnór fæddist í Höfnum á Skaga16.2. 1860, sonur Árna Sig-urðssonar, óðalsbónda, hreppstjóra og oddvita í Höfnum, og Margrétar Guðmundsdóttur hús- freyju. Árni var sonur Sigurðar Árnason- ar, hreppstjóra í Höfnum, og Sigur- laugar Jónsdóttur húsfreyju, en Margrét var dóttir Guðmundar Árna- sonar, bónda í Skyttudal í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu, og Bjargar Jónasdóttur húsfreyju. Fyrri kona Arnórs var Stefanía Sigríður Stefánsdóttir og eignuðust þau fjórar dætur. Seinni kona Arnórs var Ragnheiður Eggertsdóttir og eignuðust þau fimm börn. Dóttur- og fóstursonur Arnórs var Gunnar Gísla- son, prestur og alþingismaður í Glaumbæ í Skagafirði. Annar dóttur- sonur Arnórs var Árni Sigurðsson prestur á Hofsósi, á Norðfirði og á Blönduósi. Arnór lauk stúdentsprófi frá Lærða skólanum 1884 og embættisprófi í guðfræði frá Prestaskólanum 1886. Arnór var prestur í Tröllatungu- prestakalli með aðsetur að Felli í Kollafirði 1886-1904, var bóndi á Ball- ará á Skarðsströnd 1904-1907 og prestur í Hvammi í Laxárdal 1907-35 en bjó á Fossi á Skaga 1935 og til dán- ardags. Arnór hóf ungur afskipti af versl- unarsamtökum bænda, hafði for- göngu um stofnun Verslunarfélags Dalamanna og sat í stjórn þess, beitti sér fyrir stofnun Sparisjóðs Fells- og Kirkjubólshrepps, var formaður Kaupfélags Skagfirðinga 1910-13 og formaður Sláturfélags Skagfirðinga 1913-28. Hann sat í sýslunefnd Strandasýslu, var oddviti Skef- ilsstaðahrepps og sat í sýslunefnd Skagafjarðarsýslu. Arnór sinnti ýmsum fleiri félags- störfum. Hann var t.d. hvatamaður að endurreisn Lestrarfélags Trölla- tungu og stofnunar unglingaskóla að Heydalsá. Þá var hann formaður skólanefndar Skefilsstaðahrepps og endurskoðandi sýslu- og sveitar- sjóðsreikninga í Skagafjarðarsýslu frá 1921 og til æviloka. Arnór lést 24.4. 1938. Merkir Íslendingar Arnór Árnason 95 ára Helga Þórdís Benediktsdóttir Páll Þórir Beck 90 ára Bragi Níelsson Gunnar Heiðdal 85 ára Tryggvi A. Sigurðsson Valdimar Björnsson 80 ára Auður Björnsdóttir Ingibjörg Skúladóttir Júlíus Arnórsson 75 ára Gísli Hermannsson Ingibjörg G. Kristmannsdóttir Jóna Guðlaugsdóttir Kristbjörg M. Gunnarsdóttir Sif Huld Sigurðardóttir Svanhvít Magnúsdóttir Valdimar Brynjólfsson 70 ára Bjarnfríður Jóhannsdóttir Guðný Ingvarsdóttir Guðrún E. Aðalsteinsdóttir Halina Wanda Maciejewska Harpa Jósefsdóttir Amin Óskar Pálsson Sigurður Hilmar Gíslason 60 ára Stefán Rafn Geirsson Þórey Dögg Pálmadóttir Þuríður Erla Sigurgeirsdóttir 50 ára Anna Gunnarsdóttir Arna Vala Róbertsdóttir Björn Þór Reynisson Dröfn Sveinsdóttir Hanna María Eyþórsdóttir Linda Sjöfn Sigurðardóttir Ólafur Ragnarsson Ragna Björk Eydal Ríkharður V. Reynisson Sigrún Vilborg Magnúsdóttir Soysuda Sylvía Sudjit Unnsteinn Ingason Örn Einarsson 40 ára Agnes Ástvaldsdóttir Alfreð Birgisson Fanney Ingibjörg Guðmundsdóttir Hallur Kristján Jónsson Iwona Pienkowska Jón Hilmar Kárason Kristín Stella Lorange Manop Saedkhong Marta Józefa Krzan Oddur Árni Arnarsson Rósa Júlía Steinþórsdóttir Sigurður Þór Einarsson Stefán Haukur Erlingsson Telma Matthíasdóttir 30 ára Arna Margrét Arnardóttir Ásta Berglind Steinarsdóttir Hjálmar Þórarinsson Inga Lilja Einarsdóttir Jolanta Maria Wróbel Marta Nowosad Ragnar Björnsson Rakel Inga Ævarsdóttir Þorri Bryndísarson Til hamingju með daginn 30 ára Valdís María býr í Kópavogi, lauk prófi í við- skiptafræði og er vöru- merkjastj. hjá Ölgerðinni. Maki: Ívar Pétursson, f. 1986. Sonur: Viktor Ingi, f. 2015 Systkini: Arnar Ingi, f. 1990 og Hildur Ása, f. 1994. Foreldrar: Guðríður Ás- kelsdóttir, f.1960 og Einar Valur Guðmundsson, f. 1958 Valdís María Einarsdóttir 30 ára Lilja lauk MS-prófi í hagfræði frá HÍ og starf- ar hjá LSR. Maki: Birgir Þór Birgis- son, f. 1981, verk- efnastjóri hjá Jarðbor- unum. Dóttir: Kolbrún Kara Birgisdóttir, f. 2012. Foreldrar: Kolbrún Jóns- dóttir, f. 1962, fram- kvæmdastjóri Kjölfestu, og Páll Hilmarsson, f. 1962, framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Innnes. Lilja Lind Pálsdóttir 30 ára Hófí býr í Reykja- vík og er heimavinnandi. Maki: Filip Geirsson, f. 1979, verktaki. Börn: Hera Mist, f. 2007, og Alexander Freyr, f. 2008. Stjúpbörn: Stein- unn Birta, f. 2003, og Filip Örn, f. 2008. Systur: Gabriella, f. 1980, og Alexandra, f. 1996. Foreldrar: Inga Ólafs, f. 1961, og Oddur Eyfjörð, f. 1958. Hólmfríður Sara Oddsdóttir –– Meira fyrir lesendur . PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA Fyrir kl. 16, mánudaginn 22. febrúar Morgunblaðið gefur út sérblað tileinkað Food and Fun matarhátíðinni föstudaginn 26. febrúar NÁNARI UPPLÝSINGAR Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is verður haldið í Reykjavík í 15 skipti dagana 2.- 6. mars

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.