Morgunblaðið - 16.02.2016, Side 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 2016
Deadpool Ný Ný
Alvin og Íkornarnir 4 1 2
How To Be Single Ný Ný
The Revenant 3 4
Dirty Grandpa 2 3
Ooops Noah is Gone ( Úbbs Nói er Farinn ) 7 4
13 Hours: The Secret Soldiers of Benghazi 4 2
Star Wars: The Force Awakens 5 9
Daddy's Home 6 6
Ride Along 2 10 5
Bíólistinn 12.–14. febrúar 2016
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Kvikmyndin Deadpool með leik-
aranum Ryan Reynolds í aðal-
hlutverki er sú kvikmynd sem skil-
aði mestum miðasölutekjum liðna
helgi í bíóhúsum landsins. Um ell-
efu þúsund manns sáu myndina en
hún fjallar um mann sem verður að
ofurhetju fyrir slysni.
Þá var kvikmyndin How to be Single
sýnd um helgina og lenti hún í
þriðja sæti yfir þær mest sóttu á
eftir Alvin og íkornunum en um fjög-
ur þúsund manns fóru að sjá íkorn-
ana að leik. Þá laðaði The Revenant
að sér um 750 manns um liðna
helgi.
Um 84.000 manns hafa nú séð
Stjörnustríðsmyndina Star Wars:
The Force Awakens sem er á sinni
níundu viku í bíóhúsum og trónir á
toppnum sem mest sótta myndin.
Bíóaðsókn helgarinnar
Deadpool á toppinn
Ofurhetja Ryan Reynolds er vinsæll
í gervi Deadpool í samnefndri mynd.
Star Wars: The
Force Awakens 12
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 81/100
IMDb 8,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.15,
20.00
The Revenant 16
Hugh Glass er svikinn og
skilinn eftir.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic76/100
IMDb7,1/10
Laugarásbíó 17.50, 21.00
Smárabíó 20.10, 22.30
Háskólabíó 21.10
Borgarbíó Akureyri 22.10
Dirty Grandpa 12
Ungur lögfræðingur er á leið
í hnapphelduna þegar afi
hans fær hann með sér í
ferðalag niður á strönd.
Metacritic 18/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00
Sambíóin Kringlunni 20.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Concussion Krufningarlæknir rannsakar
andlát ruðningsmanna.
Metacritic 56/100
IMDb 7,1/10
Smárabíó 17.15, 20.00
The Choice Rómantísk mynd um tvo ná-
granna sem verða ástfangnir
við fyrstu sýn.
IMDb 5,5/10
Laugarásbíó 20.00
Spotlight Blaðamenn kanna ásakanir
um barnaníð innan kaþólsku
kirkjunnar.
Metacritic 93/100
IMDb 8,3/10
Smárabíó 17.15
Háskólabíó 18.00, 21.00
The Boy 16
Ung kona er ráðin sem barn-
fóstra fyrir postulínsdúkku.
Metacritic 42/100
IMDb 6,7/10
Laugarásbíó 22.20
Daddy’s Home
Metacritic 39/100
IMDb 6,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.50
Sambíóin Akureyri 17.50
The Hateful Eight 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 69/100
IMDb 8,1/10
Háskólabíó 17.30
Creed 12
Adonis Johnson er með
hnefaleikana í blóðinu enda
sonur Apollo Creed.
Metacritic 82/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 22.45
Carol 12
Myndin gerist árið 1952 í
New York og segir sögu
ungrar konu sem er upp-
rennandi ljósmyndari.
Metacritic 95/100
IMDb 7,5/10
Háskólabíó 18.00, 21.10
Borgarbíó Akureyri 20.00
Point Break 12
Metacritic 38/100
IMDb 5,1/10
Sambíóin Álfabakka 22.55
The Big Short
Metacritic 81/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Kringlunni 17.00
Alvin og íkornarnir:
Ævintýrið mikla Metacritic 33/100
IMDb 4,1/10
Laugarásbíó 17.50
Smárabíó 15.30, 17.40
Borgarbíó Akureyri 17.50
Úbbs! Nói
er farinn... IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 18.00
Nonni Norðursins IMDb 3,4/10
Smárabíó 15.30
Njósnir, lygar og
fjölskyldubönd Bíó Paradís 18.00
Joy Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 69/100
IMDb 6,7/10
Bíó Paradís 20.00
Youth 12
Metacritic 65/100
IMDB 7,5/10
Bíó Paradís 20.00
A Blast 16
Bíó Paradís 22.30
Marguerite 12
Bíó Paradís 17.30
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Bíó Paradís 22.00
45 Years Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 92/100
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 22.30
A Perfect Day 12
Metacritic 56/100
IMDB 7,0/10
Bíó
Fúsi Bíó Paradís 18.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.
Þær Alice, Robin, Meg og Lucy eiga að baki margvíslega reynslu í
samskiptum við karlmenn og eru missáttar við að vera einhleypar.
Metacritic 60/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40,
20.00, 20.00, 22.20, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00,
22.20
Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00,
21.00, 22.20
Samb. Akureyri 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30
How to Be Single 12
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Fyrrverandi sérsveitarmaðurinn Wade
Wilson veikist og ákveður að gangast
undir tilraunakennda læknismeðferð. Í
kjölfarið breytist hann í Deadpool, kald-
hæðna ofurhetju með lækningamátt,
sem leitar uppi manninn sem drap hann næstum.
Metacritic 64/100
IMDb 8,9/10
Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 17.40, 020.00, 22.30
Smárabíó 17.00, 17.40, 19.30, 20.00, 22.00, 22.30
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10
Deadpool 16
Hinn 12. september 2012 réðust þungvopnaðir hryðjuverkamenn á
bandaríska sendiráðið í Benghazi í Líbíu.
Metacritic 48/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.50
Sambíóin Kringlunni 18.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.20
13 Hours: The Secret
Soldiers of Benghazi 16
Tilboðsverð kr. 159.615,-
Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál
og svunta
Fullt verð kr. 199.518,-
Vitamix Pro 750 á sér
engann jafningja.
Nýtt útlit og nýir
valmöguleikar.
5 prógrömm og
hraðastillir sjá til þess
að blandan verður
ávallt fullkomin og
fersk!
Galdurinn við
ferskt hráefni
Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is