Morgunblaðið - 16.02.2016, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 16.02.2016, Qupperneq 39
Djass Þemað er amerískur hryndjass. Quintet Birgisson mun stíga á svið á djasskvöldi KEX Hostel í kvöld kl. 20.30 og heilla áheyrendur með am- erískum hryndjassi Aðgangur er ókeypis og munu tónleikarnir standa í um tvo tíma með hléi. Hljómsveitina skipa þeir Börkur Hrafn Birgisson á gítar, Daði Birg- isson á saxófón, Andri Ólafsson á bassa og Þórvaldur Þór Þorvalds- son á trommur. Af efnisskránni má nefna tónlist eftir saxófónleikarana Kenny Garett, Joshua Redman og Bob Raynolds, grunge-rokkarann Kurt Cobain og píanóleikarann Ho- race Silver. „Eitthvað fyrir alla,“ segir í tilkynningu. Quintet Birgisson treður upp á KEX MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 2016 » Völuspá tónskáldsins Þor-valdar Bjarna Þorvalds- sonar var frumflutt í Hofi á Akureyri á sunnudags- kvöldið, af Valgerði Guðna- dóttur, söngkonu, Sinfón- íuhljómsveit Norðurlands, Hymnodíu (sem Eyþór Ingi Jónsson stjórnar) og Kamm- erkór Norðurlands (sem stjórnað er af Sigrúnu Mögnu Þórsteinsdóttur). Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnaði öllum hópnum. Listamönnunum og höfundi var gríðarlega vel fagnað. Frumflutningur Völuspár féll í góðan jarðveg Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Völvan Valgerður Guðnadóttir brá sér í hlutverk Völvunnar og flutti Völuspá af mikilli innlifun í Hofi um helgina. Fiðlur Greta Salóme Stefánsdóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir. Stjórnendur Eyþór Ingi Jónsson og Guðmundur Óli faðmast, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir til hægri. Fögnuður Þorvaldur Bjarni kallar á kórstjórana, Sig- rúnu Mögnu og Eyþór Inga, utan úr sal í uppklappinu. Kínverski myndlistarmaðurinn Ai Weiwei hefur ásamt aðstoðarfólki sínu klætt sex voldugar jónískar súlur framan við hina sögufrægu byggingu Konzerthaus í Berlín í 14.000 björgunarvesti. Vestin koma frá yfirvöldum á grísku eyjuni Les- bos og verkið setur Ai upp í minn- ingu þeirra þúsunda flóttamanna sem hafa drukknað í Miðjarðarhaf- inu. Ein af helstu veislum kvik- myndahátíðarinnar í Berlín var haldin í Konzerthaus í gærkvöldi og beindust sjónir gesta þá að verki Ai. Björgunarvestin hafa orðið að tákni fyrir þrautir flóttamanna en Ai hefur að undanförnu beitt sér mjög í málefnum þeirra. AFP 14.000 vesti Ai Weiwei klæddi hluta Konzerthaus í Berlín í fjölda björgunarvesta. Ai Weiwei klæðir Konzerthaus í vesti 65 20151950 5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Sun 21/2 kl. 15:00 Aukasýn Fös 11/3 kl. 19:30 56.sýn Fim 31/3 kl. 19:30 62.sýn Sun 21/2 kl. 19:30 49.sýn Fim 17/3 kl. 19:30 Aukasýn Fös 1/4 kl. 19:30 63.sýn Fös 26/2 kl. 19:30 50.sýn Lau 19/3 kl. 15:00 57.sýn Lau 9/4 kl. 15:00 64.sýn Lau 5/3 kl. 15:00 54. sýn Lau 19/3 kl. 19:30 58.sýn Lau 9/4 kl. 19:30 65.sýn Lau 5/3 kl. 19:30 55.sýn Mið 30/3 kl. 19:30 61.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Fös 19/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 20/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 27/2 kl. 19:30 13.sýn "Sýningin er sigur leikhópsins alls og leikstjórans..." Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið) Mið 24/2 kl. 19:30 Aðalæfing Fim 3/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 13/3 kl. 19:30 6.sýn Fim 25/2 kl. 19:30 Frums. Fim 10/3 kl. 19:30 4.sýn Mið 16/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 28/2 kl. 19:30 2.sýn Lau 12/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 2/4 kl. 19:30 8.sýn Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu. Um það bil (Kassinn) Fös 19/2 kl. 19:30 14.sýn Lau 27/2 kl. 19:30 16.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 18.sýn Lau 20/2 kl. 19:30 15.sýn Sun 6/3 kl. 19:30 17.sýn Fös 18/3 kl. 19:30 19.sýn "...ein af bestu sýningum þessa leikárs." Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Lau 20/2 kl. 13:00 4.sýn Sun 28/2 kl. 13:00 6.sýn Lau 27/2 kl. 13:00 5.sýn Sun 6/3 kl. 13:00 7.sýn Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Fös 26/2 kl. 22:30 19.sýn Fös 4/3 kl. 19:30 21.sýn Mið 2/3 kl. 19:30 20.sýn Fös 4/3 kl. 22:30 22.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari) Fim 18/2 kl. 20:00 29.sýn Fös 19/2 kl. 22:30 31.sýn Lau 20/2 kl. 22:30 33.sýn Fös 19/2 kl. 20:00 30.sýn Lau 20/2 kl. 20:00 32.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 17/2 kl. 19:30 3.sýn Mið 2/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 24/2 kl. 19:30 4.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 6.sýn Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 21/2 kl. 11:00 aukasýn Sun 21/2 kl. 13:00 aukasýn Síðustu sýningar! Njála (Stóra sviðið) Mið 17/2 kl. 20:00 19.sýn Mið 24/2 kl. 20:00 22.sýn Lau 27/2 kl. 20:00 25.sýn Fös 19/2 kl. 20:00 20.sýn Fim 25/2 kl. 20:00 23.sýn Fös 4/3 kl. 20:00 26.sýn Lau 20/2 kl. 20:00 21.sýn Fös 26/2 kl. 20:00 24.sýn Lau 5/3 kl. 20:00 27.sýn Njáluhátíð hefst í forsalnum klukkan 18 fyrir hverja sýningu Hver er hræddur við Virginiu Woolf? (Nýja sviðið) Fim 18/2 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 20:00 Lau 20/2 kl. 20:00 Sýningum lýkur í febrúar Flóð (Litla sviðið) Sun 28/2 kl. 20:00 10.sýn Nýtt íslenskt verk um snjóflóðið á Flateyri Vegbúar (Litla sviðið) Fös 19/2 kl. 20:00 30.sýn Fim 25/2 kl. 20:00 31.sýn Fös 26/2 kl. 20:00 32.sýn Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 5/3 kl. 20:00 103.sýn Lau 12/3 kl. 20:00 104.sýn Lau 19/3 kl. 20:00 105.sýn Kenneth Máni stelur senunni Illska (Litla sviðið) Fim 18/2 kl. 20:00 Frums. Mið 24/2 kl. 20:00 4.k. Sun 6/3 kl. 20:00 Sun 21/2 kl. 20:00 2.k Lau 27/2 kl. 20:00 5.k Fim 10/3 kl. 20:00 Þri 23/2 kl. 20:00 3.k. Fös 4/3 kl. 20:00 6.k Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins Óður og Flexa halda afmæli (Nýja sviðið) Lau 20/2 kl. 13:00 Lau 27/2 kl. 13:00 Sun 21/2 kl. 13:00 Sun 28/2 kl. 13:00 Lokasýn. Nýtt 5 stjörnu barnaverk frá Íslenska dansflokknum Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Mán 22/2 kl. 13:00 Þri 23/2 kl. 13:00 Mið 24/2 kl. 13:00 Þri 23/2 kl. 10:00 Mið 24/2 kl. 10:00 Þri 23/2 kl. 11:30 Mið 24/2 kl. 11:30 Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í. Njála – „Unaðslegt leikhús“ – ★★★★ , S.J. Fbl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.