Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.04.2016, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.04.2016, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.4. 2016 HÖNNUN Evelyn Grace Academy, London (2008) Skólinn er í Brixton í London. Byggingin er í laginu eins og Z og í gegnum hana liggur hlaupa- braut. Zaha Hadid hlaut Stirling-verðlaunin fyrir. Galaxy Soho, Beijing (2012) Þessi 18 hæða bygging er 330.000 fermetrar. Lífræn form og bogadregnar línur einkenna bygginguna sem inniheldur skrifstofur, verslanir og veitingastaði. Heydar Aliyev-menningar- miðstöðin í Baku (2012) Þegar byggingin hlaut London Design Museum-verðlaunin árið 2014 sögðu dómarar hana eins tæra og kyn- þokkafulla og fjúkandi pils Marilyn Monroe. Byggingin einkennist af líf- rænum línum og flæðandi rými. TAXFREE LA-Z-BOY Allir LA-Z-BOY stólar og sófar á taxfree tilboði* Reykjavík Bíldshöfði 20 10 – 18 virka daga 11 – 17 laugardaga 13 – 17 sunnudaga Akureyri Dalsbraut 1 10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga www.husgagnahollin.is 558 1100 Ísafjörður Skeiði 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.