Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.04.2016, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.04.2016, Blaðsíða 22
Rænd framtíðinni Miskunnarlaust stríð hefur staðið yfir í Suður-Súdan í tvö ár. „Þar skiptast stjórnarhermenn og uppreisnarhópar á að brenna niður þorp, nauðga konum og stúlkum, gelda drengi, drepa karlmennina eða þvinga þá til að slást í hópinn. Eins og svo oft áður er það saklaust fólk, aðal- lega börn, sem þjáist mest,“ segir Sunna Ósk Logadóttir í grein sinni sl. fimmtudag í Morgunblaðinu en hún heimsótti flóttamannabúðirnar í Adjumani-héraði í Úganda nýlega ásamt Kristínu Heiðu Kristinsdóttur sem fangaði mannlífið þar í myndum. Langflestir sem flýja stríðs- ástandið í Suður-Súdan fara til Úganda og konur og börn eru í miklum meirihluta. Mörg börn koma ein. Allar líkur eru á að þau verði árum eða áratugum saman í flóttamannabyggðunum, jafnvel ævina á enda. Þau hafa verið rænd framtíðinni. khk@mbl.is „Monsungu!“ (hvíti maður) kölluðu sum börnin í forundran þegar þau sáu bleiknefjaðan ljósmyndara og þyrptust að til að snerta ljóst hörund manneskju frá Íslandi. Sumum þeirra leist ekkert á þetta fyrirbæri og settu í brýrnar, önnur hlógu. Heimili fólks í flóttamannabyggðunum eru gerð úr leir með þéttu og regnheldu stráþaki. Þessi fjölskylda hafði skreytt hús sitt með teikningum. Örbirgðin er mikil og margir eiga enga skó og sumir engin klæði. Einhverjir eiga bros og passa vel hver upp á annan. Þessi kona bar þess merki að hafa reynt ýmislegt um ævina og yfir öxl hennar gægðist barnið á bakinu fullt undrunar. Í FLÓTTAMANNABÚÐUM Í ÚGANDA 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.4. 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.