Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.04.2016, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.04.2016, Blaðsíða 34
Nammi- land Bleikur blúndukjóll úr sumarlínu Rochas 2016. AFP Lancome 4.879 kr. Lip Lover er nærandi vara- gljái úr vor- línu Lancome sem gefur fal- legan lit. Companys 12.995 kr. Síð ljósblá skyrta frá Cost- er Copenhagen. MAIA 19.990 kr. Hlý og notaleg peysa frá Rosemunde úr kasmírullarblöndu. Vila 3.190 kr. Léttur toppur sem hentar til að mynda vel við gallabuxur. Lancome 7.979 kr. My Parisian Pastels inniheldur níu sanseraða „kubba“ sem nýtast sem augnskuggar, ljómi og kinnalitur. Gefur fallegan lit og ljómandi áferð. Hver og einn kubbur er í sérhólfi. Litir sumarsins eru bjartir en pastellitir voru áberandi á sýningum stærstu hönnuðanna fyrir sumarið 2016. Þessir björtu og fallegu litir minna óneitanlega svolítið á kandífloss og annað gotterí sem er alltaf upplífgandi. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Chanel fyrir sumarið 2016. Girnileg sam- setning úr sum- arlínu Isabel Marant 2016. Lindex 2.875 kr. Pastelbleikur víður stutt- ermabolur. Zara 8.995 kr. Fölbleikir bundn- ir sandalar. BJARTIR LITIR Í SUMAR Kultur 39.995 kr. Léttur og litrík- ur sumarjakki. MAIA 12.990 kr. Vandaður og klassískur kjóll frá Just Female. Bianco 16.990 kr. Tískuhúsið Gucci sýndi nokkrar skemmtilegar útgáfur mokkasíanna sumarið 2016. AFP Skór.is 17.995 kr. SKÓTÍSKAN Í SUMAR Móðins mokkasíur Zara 11.995 kr. „Loafer“ er skemmtileg útfærsla á mokkasíum úr leðri með smáhæl. Skórnir eru með þeim heitustu um þessar mundir enda sérlega þægilegur og fallegur skóbúnaður sem hentar til að mynda vel fyrir þá sem kjósa fínlegan skóbúnað án þess að vera á háum hælum. Skórnir eru fallegir bæði við fágaðan sparifatnað og létt hversdagsföt. TÍSKA 34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.4. 2016 Eygló Margrét Lárusdóttir, fatahönnuður, heldur námskeið fyrir 10-13 ára í Klifinu helgina 2.-3. apríl. Þar fá krakkar að kynnast ýmsum hliðum fatahönnunar. Frekari upplýsingar er að finna á www.klifid.is. Námskeið verður endurtekið í maí. Fatahönnunarnámskeið fyrir krakka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.