Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.04.2016, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.04.2016, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.4. 2016 MATUR Suðrænt, safaríkt og sætt Fáir ávextir eru jafn himneskir og mangó. Skærgula og safaríka kjötið í ávextinum bragðbætir allan mat. Þetta sérkennilega sæta bragð lífgar upp á matinn og er þessi ávöxtur vinsæll um heim allan. Nota má mangó á margan hátt en það passar með bæði sætum og sterkum mat. Það er einnig mikið notað í boost-drykki, salsa og er frábært út á skyr, gríska jógúrt og hafra- grautinn. Svo er líka gott að borða það eintómt! Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is FISKURINN 1 tsk parikukrydd ½ tsk kummín 3⁄4 tsk salt 1⁄4 tsk svartur pipar 500 g hvítur fiskur, þarf að vera frekar stífur 1 msk olía 8 litlar tortillur MANGÓ- OG AVÓKADÓSALSA ½ mangó skorið í bita 1 avókadó skorið í bita 1⁄4 bolli af rauðlauk, smátt skornum ½ jalapeñopipar skorinn smátt 2 msk kóríander smátt skorið 1 msk sítrónusafi Setjið paprikukrydd, kummín, salt og pipar í skál og veltið fiskinum upp úr kryddblöndunni. Setjið olíu á pönnu og steikið fiskinn í tvær mínútur á hvorri hlið eða þar til hann er eldaður í gegn. Setjið allt hráefnið fyrir salsað saman í skál og hrærið vel, bragðbætið með salti og pipar. Hitið tortillakökurnar í ofni. Skerið fiskinn í bita og setjið jafnt í tortillurnar, bætið síðan tveimur mat- skeiðum af salsa á hverju köku. Frá krom.is. Fiski-taco með mangósalsa Fyrir 6 750 g risarækjur (eldaðar) 6 skalotlaukar, skornir smátt 150 g majónes ¼ bolli sweet chili sauce 150 g blandað salat 3 meðalstór mangó, skorin 1⁄3 bolli ferskt kóríander Takið skel af rækjum. Skerið laukinn og geymið í smástund í ísköldu vatni. Blandið saman majónesi og chili-sósu í skál. Setjið salatið í stóra skál með mangói og rækjum. Hellið sósunni yfir, aðallega yfir rækjurnar. Að lokum takið þið laukinn úr vatni og dreifið yfir ásamt kóríanderlaufunum. Rækju- og mangósalat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.