Morgunblaðið - 04.04.2016, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. APRÍL 2016
1 6 3 5 9 2 4 8 7
7 8 2 4 6 1 3 9 5
9 4 5 3 7 8 1 2 6
8 3 9 1 4 7 5 6 2
6 5 7 2 3 9 8 4 1
4 2 1 6 8 5 7 3 9
3 1 6 7 2 4 9 5 8
5 9 4 8 1 6 2 7 3
2 7 8 9 5 3 6 1 4
4 1 6 8 2 9 5 3 7
9 2 8 3 5 7 1 4 6
7 3 5 1 6 4 8 9 2
1 9 4 5 7 3 2 6 8
8 5 2 9 4 6 7 1 3
6 7 3 2 1 8 4 5 9
2 4 9 6 8 5 3 7 1
3 8 7 4 9 1 6 2 5
5 6 1 7 3 2 9 8 4
3 5 6 1 8 4 7 9 2
1 9 4 7 2 5 8 3 6
7 8 2 3 6 9 4 1 5
2 1 5 8 7 3 9 6 4
8 3 9 4 1 6 2 5 7
6 4 7 9 5 2 3 8 1
9 6 3 5 4 7 1 2 8
4 2 8 6 3 1 5 7 9
5 7 1 2 9 8 6 4 3
Lausn sudoku
Blindgata (eða blindstræti) er gata lokuð í annan endann, botngata, oft nefnd botnlangi. Blindgata
getur líka þýtt villigötur. Öngstræti er þröng gata, húsasund, mjóstræti en opið í báða enda. Að lenda í
öngstræti er að komast í vandræði – en lendi maður í blindgötu er engin leið út.
Málið
4. apríl 1960
Mannvirki við Austurvöll í
Reykjavík voru lýst upp með
ljóskösturum í tilefni af ljós-
tækniviku. Fullyrt var að
þetta væri fyrsta flóðlýsingin
hérlendis. „Skemmtileg nýj-
ung,“ sagði Morgunblaðið.
4. apríl 1965
Ný kirkja að Mosfelli í Mos-
fellsdal var vígð en eldri
kirkja hafði verið lögð niður
og rifin að haustnóttum
1888, eins og fram kom í Inn-
ansveitarkroniku Halldórs
Laxness.
4. apríl 1995
Ragnar Th. Sigurðsson ljós-
myndari og Ari Trausti Guð-
mundsson jarðeðlisfræð-
ingur komust á norðurpólinn
kl. 21:24, sennilega fyrstir Ís-
lendinga. Þeir fóru þangað
með flugvél og lögðu að baki
42 þúsund kílómetra.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
9 4
2 6 3 9
4 5 8 6
3 7
2 3
8 5
3 6 4 9
5 8 2
2 7 4
6 3
5 7 1 6
4 9 2
7
5 9 7 1
6 3 2 4
2 4
3 2 5
6
8 7
1 6
5 8
9 1 5
6 4 9 5 3 8
6 4 7 1
4 8 6 1 9
7 6
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
A N N A T R O K R A D L I V J X W L
P S I Z V É L B Á T I W M C H Z M S
V Í V A T N S L A U S U U N Q Y S Q
P H G A V I P Y V K U A N N G L K S
Z A E J X E I F U P P K U I A Ö E D
B L R U N P U R M W E Q J F L G L N
N D V E M I L U U R R X G A L M F A
N S I Y K Y T L N C J W G J S A I B
J S L M U L L A U K Y D E G B N S M
Ó A I M G J T D J Y W M V U E N K Í
S M M S P R T R G J Q A N K R A I L
N T I X L N S Á L Z R D I R L N N X
U I V E H W A T Y U X R E O I N N M
M R E D X V B R D X R G T B E A I C
E B M V Z R M A A J J J S R P V U P
U V U F X X E V Y D U Z J B E U C A
Y M N K C B D S V Q V H T C B Y Y W
E L E K N F A R H L O Z V V M H O Q
Hrafnkel
Allsber
Dembast
Dylgjunum
Gervilimi
Límbands
Lögmannanna
Njósnum
Orkugjafinn
Skelfiskinn
Steinveggjunum
Svartárdalur
Vatnslausu
Vildarkortanna
Vélbáti
Íhaldssamt
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 tvístígur, 4
snauð, 7 giftast aldrei, 8
afturkalla, 9 rödd, 11
skrifaði, 13 verkfæri, 14
kindurnar, 15 falskur, 17
mjög góð, 20 illgjörn, 22
huldumaður, 23 ill-
kvittið, 14 út, 25 hirða
um.
Lóðrétt | 1 hörfar, 2
taki snöggt í, 3 sefar, 4
flutning, 5 spjald, 6
lyftitæki, 10 hótar, 12
hreinn, 13 ósoðin, 15
ríki, 16 heimshlutinn, 18
varkár, 19 blaðra, 20
spaug, 21 atlaga.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 merkilegt, 8 lifur, 9 ræpan, 10 lóð, 11 karra, 13 illur, 15 bossa, 18 gatan, 21
sær, 22 lærin, 23 espir, 24 fagnaðinn.
Lóðrétt: 2 elfur, 3 kurla, 4 lærði, 5 gepil, 6 slök, 7 knýr, 12 rós, 14 lóa, 15 bóls, 16
sorta, 17 asnan, 18 greið, 19 túpan, 20 næra.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Da5 4.
d4 Rf6 5. Rf3 c6 6. Bc4 Bg4 7. h3 Bh5
8. g4 Bg6 9. Re5 Rbd7 10. Rxd7 Rxd7
11. d5 Hd8 12. Bd2 Dc7 13. De2 Bxc2
14. Hc1 Bg6 15. dxc6 bxc6 16. Rb5
Db8 17. Rd4 Re5
Staðan kom upp á GAMMA-
Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir
skömmu í Hörpu. Þýski alþjóðlegi
meistarinn Christian Braun (2.386)
hafði hvítt gegn íslenska stórmeist-
aranum Stefáni Kristjánssyni
(2.478). 18. Rxc6! Rxc6 19. Bb5 Be4
20. Hxc6! Hd7 21. Dc4 Bxc6 22.
Dxc6 Dd8 23. 0-0 og svartur gafst
upp enda taflið gjörtapað. Í kvöld hefst
Wow air-vormót Taflfélags Reykjavíkur
en mót þetta er ætlað skákmönnum
með yfir 2.000 skákstig. Teflt er einu
sinni í viku og lýkur mótinu með sjö-
undu umferð þess hinn 30. maí næst-
komandi. Nánari upplýsingar um þetta
mót og fleiri til má finna á skak.is og
taflfelag.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Hin æðsta hönd. S-AV
Norður
♠D865
♥965
♦D5
♣9653
Vestur Austur
♠42 ♠G1097
♥84 ♥10732
♦10972 ♦863
♣D10742 ♣G8
Suður
♠ÁK3
♥ÁKDG
♦ÁKG4
♣ÁK
Suður spilar 5G.
Sterkasta hönd sem hægt er að teikna
upp telur upp í 37 punkta – ÁKDG í ein-
um lit og ÁKD í hinum þremur. Fyrirfram-
líkur eru einn á móti 158.753.389.899,
svo ekki einu sinni þaulsætnustu menn
geta því átt von á slíkum spilum á stuttri
mannsævinni. En Frakkinn Frederic Volc-
ker og Bandaríkjamaðurinn Justin Lall
komust býsna nálægt hinni æðstu hönd í
átta liða úrslitum Vanderbilt. Þeir voru í
suður með 32 punkta.
Volcker vakti á alkröfu og sagði 2G við
2♦ makkers (23+). Eftir langa og mis-
heppnaða leit að tromplit stökk Volcker
loks í 5G og norður (Michael Bessis) lyfti
í 6G.
Lall og makker hans Kevin Bathurst
spila sterkt lauf. Lall byrjaði á 1♣ og
stökk í 2♥ við afmeldingunni. Gekk svo á
ýmsu illskiljanlegu upp í 5G, þar sem
sagnir dóu óvænt. Líklega hefur Lall ætl-
ast til að makker veldi slemmu, en Bat-
hurst ekki haft trú á drottningunum sín-
um og ákveðið að tryggja töluna.
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
til kl. 16 mánudaginn 11. apríl.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
Sérblað Morgunblaðsins
um brúðkaup kemur út
föstudaginn 15. apríl
Fatnaður fyrir brúðhjónin, förðun,
hárgreiðsla, brúðkaupsferðin,
veislumatur, veislusalir
og brúðargjafir
eru meðal efnis í blaðinu.
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
Brúðkaupsblaðið
www.versdagsins.is
Allir hafa
syndgað
og skortir
Guðs dýrð.