Morgunblaðið - 04.04.2016, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.04.2016, Blaðsíða 31
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA MOGGAKLÚBBURINN Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. 30% AFSLÁTTUR Á THE CAVERN BEATLES Í ELDBORG HÖRPU 8. APRÍL KL. 20:00 Hinn 9. febrúar 1961 komu Bítlarnir fram í fyrsta sinn í Cavern Club í Liverpool, en alls komu þeir þar fram 292 sinnum á ferli sínum. Hljómsveitin The Cavern Beatles hefur sérstakt leyfi til að nota nafn Cavern Club. Hún er nú á leið til landsins til að skemmta landanum með stórkostlegri sýningu sinni. Sveitin er ein fárra sveita í heiminum sem setja upp sýningu sína með aðeins fjórum tónlistarmönnum og styðjast hvorki við bakraddir né annað undirspil en þeirra sjálfra. Hvernig fæ ég afsláttinn? Til að fá afsláttinn þarf að fara inn á moggaklubburinn.is og smella á „The Cavern Beatles“. Þá opnast síða þar sem þú klárar miðakaupin með afslætti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.