Morgunblaðið - 04.04.2016, Blaðsíða 28
28 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. APRÍL 2016
Hljómsveitin Milky Whale er til-
nefnd til Norrænu tónlistarmynd-
bandaverðlaunanna, Nordic Music
Video Awards (NMVA) í ár. Verð-
launin verða afhent í Ósló 21. maí
nk. Milky Whale er tilnefnd fyrir
myndband við lagið „Birds of Para-
dise“ í flokkunum besta listræna
stjórnun, besta frammistaða tónlist-
armanns eða hljómsveitar og tón-
listarmyndband ársins. Milky
Whale er ekki í amalegum fé-
lagsskap því meðal tilnefndra
myndbanda er myndbandið við lag
David Bowie, „Blackstar“, sem leik-
stýrt var af Svíanum Johan Renck.
Liðsmenn Milky Whale eru ekki
einu Íslendingarnir meðal til-
nefndra því myndband við lag Ólafs
Arnalds og Alice Söru Ott, „Rem-
iniscence“, er tilnefnt fyrir bestu
frammistöðu leikara.
Önnur myndbönd sem tilnefnd
eru sem besta tónlistarmyndband
ársins, auk myndbands Milky
Whale, eru m.a. fyrrnefnt „Black-
star“ og einnig annað myndband
við lag eftir Bowie, „Lazarus“;
myndbandið við lag Karpe Diem,
„Hvite Menn Som Pusher 50“;
myndband við lag Reptile Youth,
„Arab Spring Break I & II“; mynd-
bandið við lag Cold Mailman, „So-
mething You Do“ og myndband við
lag Major Lazer & DJ Snake,
„Lean“.
Þrenna Stilla úr myndbandi Milky Whale sem Magnús Leifsson leikstýrði.
Milky Whale með þrjár tilnefningar
til tónlistarmyndbandaverðlauna
London Has Fallen 16
Mike Banning þarf að bjarga
málunum, með hjálp frá fé-
laga í MI6 leyniþjónustunni
þegar Bandaríkjaforseti
verður fyrir árás við útför
forsætisráðherra Bretlands.
Metacritic 33/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.20
10 Cloverfield Lane 16
Ung kona rankar við sér eftir
bílslys í kjallara hjá manni
sem segist hafa bjargað lífi
hennar úr eiturefnaárás sem
hafi gert jörðina óbyggilega.
Metacritic 76/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 17.40,
20.00, 22.30
Sb. Akureyri 20.00, 22.20
Sb. Keflavík 20.00, 22.20
Maður sem heitir
Ove Ove er geðstirði maðurinn í
hverfinu. Honum var steypt
af stóli sem formaður götu-
félagsins en stjórnar áfram
með harðri hendi.
IMDb 7,6/10
Laugarásbíó 17.50, 20.00,
22.10
Smárabíó 15.30, 17.45,
20.00, 22.10
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.15
Borgarbíó Akureyri 18.00,
20.00, 22.00
Reykjavík Samband og plön Hrings og
Elsu fara úr skorðum þegar
Elsa vill endurskoða allt.
Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 17.30, 20.15
Bíó Paradís 20.00
My Big Fat Greek
Wedding 2 Hjónabandið hjá Toulu og Ian
hefur aðeins dalað í gegnum
árin og hafa málin lítið batn-
að við vandræðin sem dóttir
þeirra hefur komið sér í.
IMDb 5,3/10
Laugarásbíó 20.00, 22.10
Háskólabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00
Króksbíó Sauð́árkróki
20.00
Deadpool 16
Metacritic 64/100
IMDb 8,9/10
Smárabíó 23.10
Zootropolis Bragðarefurinn Nick og
löggukanínan Judy þurfa að
snúa bökum saman þegar
þau flækjast inn í samsæri.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 76/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka17.40,
18.00, 20.20
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Gods of Egypt 12
Set, hinn miskunnarlausi
konungur myrkursins, hefur
hrifsað til sín krúnuna í
Egyptalandi.
Metacritic 23/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
The Revenant 16
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 76/100
IMDb 7,1/10
Háskólabíó 20.00
Room 12
Jack er fastur ásamt móður
sinni í gluggalausu rými sem
er einungis 3x3 metrar.
Metacritic 86/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
The Brothers
Grimsby 16
Nobby hefur allt sem maður
frá Grimsby gæti óskað sér.
Metacritic 46/100
IMDb 6,8/10
Smárabíó 20.10, 22.10
Borgarbíó Akureyri 22.00
Spotlight Metacritic 93/100
IMDb 8,3/10
Háskólabíó 17.30
Bíó Paradís 22.00
Anomalisa 12
Brúðumynd um rithöfund í
tilvistarkreppu sem reynir
allt til að bæta líf sitt.
Bíó Paradís 20.00
The Witch
Svartigaldur og trúarofstæki
í eitraðri blöndu.
Bíó Paradís 18.00, 22.00
The Look of Silence
Sjóntækjafræðingurinn Adi
gerir upp fortíðina við mála-
liðana sem myrtu bróður
hans í hreinsununum.
Metacritic 92/100
IMDb 8,3/10
Bíó Paradís 22.00
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Bíó Paradís 20.00
Son of Saul 16
Bíó Paradís 17.45
Carol 12
Metacritic 95/100
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 17.30
Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.
Þegar löngu týndur faðir
Po birtist skyndilega fara
þeir feðgar saman til leyni-
legrar pönduparadísar til
að hitta skemmtilegar
pöndur.
Metacritic 66/100
IMDb 7,5/10
Laugarásbíó 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.40
Smárabíó 15.30, 15.30,
17.45
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Kung Fu Panda 3 Kvikmyndir
bíóhúsanna
Batman og Superman berjast á meðan
heimsbyggðin tekst á um það hvers
konar hetju hún þarf raunverulega á að
halda.
Morgunblaðið bbnnn
IMDb 9,4/10
Laugarásbíó 18.00, 21.00
Sambíóin Álfabakka 17.20, 19.00, 19.00, 20.30, 22.10,
22.10
Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 17.50, 21.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.40
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 15.45, 16.15, 19.00, 20.00, 22.10, 22.15
Batman v Superman:
Dawn of Justice 12
Húbert er hlédrægur
auglýsingateiknari og
ekki sérlega laginn við
hitt kynið.
Morgunblaðið
bbbnn
Smárabíó 17.45, 20.00
Háskólabíó 22.25
Fyrir framan annað fólk 12
IB ehf • Fossnes 14 • 800 Selfoss • ib.is
Sími 4 80 80 80
• Varahlutir • Sérpantanir
• Aukahlutir • Bílasala
• Verkstæði
Ford F350 King Ranch á lager
GMC Sierra 3500 á lager