Morgunblaðið - 04.05.2016, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.05.2016, Blaðsíða 3
www.hib.is styrkir híb á tveggja alda afmæli félagsins Hið íslenska bókmenntafélag fagnar 200 ára afmæli með myndarlegum samstarfssamningi við gamma. Samningurinn gerir félaginu kleift að efla útgáfu og markaðsstarf í þágu íslenskrar tungu, mennta og menningar. Við hvetjum alla sem er annt um útgáfu vandaðra fræðirita og greina á íslensku til að ganga í félagið og leggja sitt af mörkum. Aðalheiður er félagi í HÍB frá 2006 Aðalheiður Guðmundsdóttir dósent í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.