Orð og tunga - 01.06.2002, Síða 51

Orð og tunga - 01.06.2002, Síða 51
Jón Axel Harðarson: Fáránn ræingur mælti rán og regin 41 *-gangijan- (af rót sagnarinnar ganga) hins vegar;28 dæmi um síðari myndunina eru t.d. físl. foringi, er samsvarar gotn. fauragaggja (gg = [r)g]) og fe. forejenja, og físl. undingi ‘brotthlaupinn þræll’ < *und-gangijan-. Þetta skýrir, hvers vegna orð sem enda á -ingi eru aðeins notuð sem persónu- eða dýratáknanir. Ennfremur skýrir ólíkur upp- runi afleiðslumynda með -ingr og -ingi þá staðreynd að orð sem enda á -lingr og gegna samsvarandi hlutverki sýna engar víxlmyndir með *-lingi (sbr. nmgr. 28). „Viðskeytið“ -ingi á sem sé uppruna sinn í síðari lið samsettra orða eins ogforingi og undingi, en bæði sökum forms þess og hlutverks tengdist það „viðskeytinu“ -ingr og varð að afbrigði þess í persónu- og dýratáknunum (sbr. Munske 1964: 35). Orðsifjafræðingar sem fjalla um eða minnast á nno. og sæ. rá ‘vættur’ telja yfirleitt rœ í nýdönsku (suðurjózku)29 vera af sama toga (sbr. Torp 1919: 518, Hellquist 1948: 861, De Vries 1962: 456, Ásgeir Blöndal Magnússon 1989: 736). Merking þess er sögð vera „lignende vætte“ (Torp), „troll“ (De Vries), „e.k. vættur" (Ásgeir Blöndal Magnússon). Þetta er mjög vafasamt. Norr. rQ ‘vættur’ hefði orðið að *rá í dönsku (*ro í józku), sbr. norr. rQ ‘dádýr’ = d. rá (jó. ro, sjá Feilberg 1886-1914: III 133). Það eru sem sé hljóðleg vandkvæði á þessari skýringu orðsins. Við það bætist að danska hefur orðið rœde, sem sýnir víxlmyndirnar rœe og rce (er einnig koma fyrir í józku). Þetta orð, sem samsvarar físl. hrtjða, nísl. hrœða, hefur merkingarnar ‘hræða, fuglahræða, skrímsli, grýla, leppalúði’.30 Það bendir því allt til þess að umrætt orð sé í raun aðeins afbrigði af rœde. Að minnsta kosti getur það engan veginn verið komið af norr. r() ‘vættur’. 28Um þessa skýringu sjá Munske 1964: 33-35 (með frekari tilvitnunum). - Sumir fræðimenn hafa verið þeirrar skoðunar að frumgerð umræddra orða sé afleiðsla af stofnum er höfðu viðskeytið *-inga-. í fomsænskri málfræði sinni telur A. Noreen (1904: §418 aths. 1) orð sem enda á -inge upphaflega hafa beygzt sem hreinir a;i-stofnar, en síðar hafi framgómmælta g-ið, sem var hljóðrétt í nefnifalli eintölu, verið alhæft í beygingunni (þessi skýring Noreens gildir almennt um norrænu, þótt hann minnist ekki á hana í forníslenzkri og fomnorskri málfræði sinni (1923: §403); þar er orðum sem enda á -inge athugasemdalaust skipað í flokk ýan-stofna). Ásgeir Blöndal Magnússon (1989: 422) virðist einnig gera ráð fyrir þessari þróun í norrænu, því hann rekur „viðskeytið" -ingi, þ.e.a.s. viðskeyti og beygingarendingu nefnifalls eintölu, til frg. *-engen, sem hann segir n-stofna afleiðslu af *-enga-, sbr. -ingur. Á þessari skýringu em nokkur vandkvæði. Ekki er til samsvarandi a/i-myndun af „systurviðskeytinu" *-linga-, sem einnig er notað í persónu- og dýratáknunum. íslenzka hefur sem sé ekki víxlmyndir með *-lingi og -ling(u)r, t.d. *prestlingi : prestling(u)r. Aðeins fáein dæmi em um víxlmyndir með -ungi og -ung(u)r, sbr. físl. náungi (nángi) : náungr (nángr, n(mgr). nísl. gárungi : físl. gárungr. Þessar myndir tilheyra ekki elzta skeiði íslenzku (Larsson 1891 hefur ekkert dæmi um „veiku" myndina náungi, hins vegar tilfærir hann allmörg dæmi um n(ngr í AM 237 a fol. frá um 1150 eða skömmu síðar og í Hohn. Perg. 15 4to, íslenzku hómilíubókinni, frá um 1200). - Samkvæmt Kluge (1899: §27) em umrædd orð sem enda á -ingi uppmnalegirýa/i-stofnar. Aftur á móti lítur Zachrisson (1915) svo á að þau séu upphaflegaýa-afleiðsla af föðumöfnum sem enduðu á *-inga („patronymic i//g-name[s]“, s. st. 252), en síðar hafi þau tekið upp veika beygingu (Alexander Jóhannesson 1923-1924: 213 vitnar ónákvæmlega til þessarar kenningar: ,,-ja er bætt við frændseminöfn og staðamöfn á -ing-“). Gegn þessum skýringum mælir að ekki er neinar samsvaranir að finna, hvorki ja- néy'a/i-stofna, í persónutáknunum annarra germanskra mála. 290rðmyndin er bókuð hjá Thiele (1843-1860: III 19) í eftirfarandi samhengi: „Naar Engen efter Solens Nedgang damper, hedder det, som bekiendt, «at Mosekonen koger Gr0d». I Spnder-Jylland sige de: «Æ Ræ koger Naddre»“ [þ.e. ‘Rœ eldar náttverð’]. 30Sbr. ODS: XVIII dlk. 88-89, þar sem eftirfarandi dæmi er m.a. tilfært (dlk. 89): „(Odinsjœgeren [yfir- náttúmleg vera í riddaralíki, viðbót höf.]) er Odin paa sin Slejpner, der gaar igen, ikke som den straalende, tronende Skikkelse i Valhal, men som en „Ræde“ (O: „bussemand"), hvis Saga ender i Ammestuen." Dæmið erúrFriis 1936-1937: I 16.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.