Orð og tunga - 01.06.2002, Page 71

Orð og tunga - 01.06.2002, Page 71
Margrét Jónsdóttir: Um sagnimar virka og verka 61 (3) *Laat Virka mitt Hiarta Saur Iardrijkis wt. (=Lát virka mitt hjarta saur jarðríkis út.) KingoSöngk. 74 17s6 Grunnavíkur-Jón (1705-1779) hefur dæmi um virka í orðabók sinni.7 Þrennt vekur athygli við lýsingu Jóns á sögninni. í fyrsta lagi segir hann beinlínis að virka sé notað í stað verka. í öðm lagi er notkunin á virka + upp. I þriðja og síðasta lagi er merkingin aðeins ‘hreinsa’. Þá merkingu og notkun má sjá í tvígang í orðabók Jóns Amasonar frá 1738. Það em næstelstu dæmin um sögnina. Hér verður annað dæmið sýnt: (4) Tergo ([...]] eg þurka, stryk af, hreinsa, virka upp. JÁNucl 18m í elsta dæminu um virka, sbr. (3), er virka + út í sömu merkingu og virka + upp, þ.e. ‘hreinsa’. í Orðabók Bjöms Halldórssonar (1992), sem áður var nefnd, er merkinguna líka að finna. í ritmálssafni Orðabókarinnareru ekki fleiri dæmi um þessa merkingu. En alls eru níu dæmi um virka í safninu. Dæmafæðin veldur því að nokkmm erfiðleikum er bundið að gera sér góða grein fyrir því hvernig sögnin og hin ýmsu merkingarsvið hafa þróast í tímans rás enda dæmin öll frá tuttugustu öld nema þau sem nefnd hafa verið. Dæmi Grunnavíkur-Jóns segja þó sína sögu. Frá síðari hluta tuttugustu aldar eru tvö dæmi um virka með forsetningunni á\ merkingin er ‘hafa áhrif á, orka á, hrífa á’. Þau dæmi em í (5). Þetta er sama merking og lýst er í lið 3 í (1). Þar er þó forsetningarinnar ekki getið eins og áður sagði. (5) a. þegar bifreiðin fer yfir keðjuna, virkar hún á sérstakan útbúnað, sem kippir í strenginn. Vísir 28/10 1967,4-4 20s b. öll hljóð, brak í stólum, bollaglamur eða skrjáf virkuðu á mann einsog kirkjuhósti. EKárAsn, 128 20s Sömu merkingu má sjá í dæmunum í (6). Þar er virka án forsetningar: (6) a. *þótt ég eitthvað yrki / um Englendinga og Tyrki, / má telja víst það virki / sem verra en ekki neitt. StSteinFerð, 98 20m b. það rakastig, sem loft þarf að hafa til þess að virka þægilegt. Þjv 8/1 1972,4-2 20s Merkingin ‘hafa áhrif á, orka á, hrífa á’ í (5) og (6) er sú sama og algengust er hjá verka, sbr. (14) - (17). En merkingarsviðin em fleiri. í Orðastað (Jón Hilmar Jónsson. 2001) er merkingu virka lýst svo (lýsingin er hin sama og í eldri útgáfu (1994): 6s í aldursmerkingu dæma úr ritmálssafni Orðabókar Háskólans merkir að dæmið er frá síðasta þriðjungi viðkomandi aldar. 17s á því við um síðasta þriðjung 17. aldar; m vi'sar til miðbiks aldarinnar en f til fyrsta þriðjungsins. 7Orðabók Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, Grunnavíkur-Jóns, er varðveitl í ljósriti og á seðlum f safni Orðabókar Háskólans. Frumrit er varðveitt í Stofnun Áma Magnússonar (AM 433 fol.).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.