Orð og tunga - 01.06.2002, Page 76

Orð og tunga - 01.06.2002, Page 76
66 Orð og tunga (18) verka 1 meðalið virðist verka vel/geturðu sagt mér hvernig eitrið verkarl 2 <þetta> verkar/verkaði <þannig, einkennilega, undarlega; vel, illa> á <mig>þetta er sérkennileg list sem verkar undarlega á mann/ veistu hvernig lyfið verkar á hjartað? í setningunum í lið 2 er merkingin ‘hafa áhrif á, orka á, hrífa á’.12 Það sama gæti átt við setninguna um meðalið í lið 1. Þar er þó merkingin ‘rækja hlutverk, starfa’ ekki útilokuð. En í ritmálssafni Orðabókarinnar eru mörg dæmi um þá merkingu. Nokkur þeirra má sjá hér: (19) a. Hann hafde þaug betstu Medól, sem verkudu bæde flioott og vel. Þketgl, 288 18m b. En nú fór duftið að verka. JÁþj2IV, 632 19m c. þá verður moldin ekkert verkandi (neutral) og myldin. Bún 1890,18 19s d. Verkuðu hemlarnir ekki? AlfrAB 16,57 20m Frumlögin í öllum setningunum eru dauðir hlutir en merkingarlega eru þeir nánast persónugerðir sem gerendur. I textasafni Orðabókarinnar er að finna dæmi af sömu gerð: (20) Ef við skildum betur hvemig markaðirnir verka þá gæti það verið mikil- væg forsenda reglna. .. ./moggi/vidsk.gr. 1997 Dæmi er þó um að fruntlagið sé lifandi vera. (21) er eðlilegt, að hann vill verka landinu til sæmdar. BGröndRit III, 16 19ms Um merkinguna ‘rækja hlutverk, starfa’ var rætt um í sambandi við virka, sbr. (7)-(8). Jafnframt vom sýnd dæmi (9) um svínvirka í sömu merkingu. Engin dæmi eru hins vegar um *svínverka við hlið verka. I lýsingu á virka, sbr. (10) var minnst á merkinguna ‘líta út fyrirað vera’. Eitt dæmi er um slíka merkingu hjá verka: (22) Öll persóna hans verkaði eins og hún væri margþvæld í hretviðrum mikillar veraldarreynslu. ÞórbÞAðall, 63 20m Það sem hér hefur komið fram er í stuttu máli eftirfarandi: l2Tekið skal fram að dæmum með öðrum merkingum sagnarinnar er sleppt hér.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.