Orð og tunga - 01.06.2002, Side 94

Orð og tunga - 01.06.2002, Side 94
84 Orð og tunga dansks manns á vegum Árna Magnússonar) og „vor ombudsmand oc fovet“ DI 9:761, 1536 (afrit Árna Magnússonar) en þau eru fá og venjulegar ritmyndir þar eru ‘fogett’ og ámóta. I fornsænsku koma m.a. fyrir orðmyndimar ‘fogdhe’, ‘foghat(e)’ og ‘foithe’ (sjá nánar dæmi í Söderwall 1:265). Nútímamálin hafa orðmyndirnar da. foged, sæ. fogde. I gamalli norsku eru mörg dæmi um orðið og samsetningar með því. Venjulegasta ritmyndin er ‘fogut-’ eða afbrigði af henni (‘foghut-’, ‘foghwt-’ o.fl.) en aðrar ritmyndir koma einnig fyrir. í norskum fornbréfum2 frá 14. og 15. öld er m.a. að finna þessi dæmi: foguti DN 4:216, 1342, foghute DN 4:465, 1394, foghwttæ DN 5:505, 1414, foghotti DN 1:568,1399, foghatDN 3:272,1365, foguterDN 8:269, 1396, fughuttr DN 3:191, 1337; byfoguiti DN 2:397, 1390, byfogwt DN 3:612, 1457, byfaugute DN 4:513, 1399, byfogotte DN 5:366, 1417; huusfouuth DN 1:446, 1408 Að auki kemur örsjaldan fyrir orðmynd (fremur en ritmynd) með samhljóðaklasanum Ig, ‘folguti’, í réttarbót Hákonar V. frá því snemma á 14. öld (fyrir 1319, NGL 3:144) og í DN 9:151, 1346. Enn fremureru dæmi um rit- eða orðmyndirán ‘g’, t.d. ‘fuuiti’ DN 4:380, 1357, ‘fowte’ DN 6:379, 1392, ‘foute’ og ‘landfoute’ DN 3:659, 1422, en þær virðast þó fátíðar í forn- og miðnorsku ef marka má dæmi í orðabók Fritzners, sem yngst eru frá miðri 15. öld, og Orðabók Árnanefndar í Kaupmannahöfn (ONP) sem lýkur orðtöku norskra texta um 1370. Nú á dögum hefur orðið myndina fut í norsku. í færeysku er það fúti. 2 Elstu orðmyndir í íslensku:fóviti,fóveti ifóeti) Þetta embætti er fyrst nefnt á nafn í íslenskum textum seint á 15. öld. Sú orðmynd sem er einhöfð í dag Jógeti, er þó ekki hin elsta; í yfir 150 ár var nær undantekningalaust rætt um þessa menn sem fóvita eðafóveta. Elsta dæmið er að finna í vitnisburði frá 1484 sem varðveittur er í eftirriti frá um 1750: „af [... ] haris fovita“ DI 7:13; því næst í bréfi frá 1490 sem m.a. er varðveitt í Sópdyngju séra Gottskálks Jónssonar í Glaumbæ frá síðara helmingi 16. aldar: „didrik pining foueta oc hofudzman" DI 6:719 (tvö önnur eftirrit frá um 1570 og um 1640 hafa hér reyndar „hirdstiora“ í stað síðustu þriggja orðanna). Orðið kemur fyrir í öðru bréfi frá 1490 sem einnig er varðveitt í Sópdyngju Gottskálks, „Didrik pining rfoveta ogn [r...n bætt við af Gottskálki] hofudzmanni“ DI 6:703, en það er ekki að finna í transskript Ara Jónssonar lögmanns o.fl. frá 1544 sem bendir til að orðið sé viðbót í eftirriti Gottskálks (önnur uppskrift frá miðri 16. öld hefur hér „hirdstiora og ... “; enn ein hefur einungis „hofudzmanni"). Þá kemur þessi orðmynd og fyrir í þýðingu frá því milli 1453 og 1513 á réttarbót Kristjáns I., útg. í Björgvin 1453 (‘fouitum’ þgf., D1 5:115, sbr. ‘foghettom’ í norska textanum, bls. 113). Öll þessi dæmi eru óviss þar eð textarnir eru ekki varðveittir í frumriti. í D1 7:217 kemur ‘fouita’ fyrir í utanáskrift bréfs frá 1494 sem að sögn útgefanda íslenzks fornbréfasafns líkist hendi 2Orðabók Fritzners og ONP hafa nær engin dæmi úr öðrum ritum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.