Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 4
Ritstjóri
Ari Páll Kristinsson
Stofnun Arna Magnússonar í íslenskum fræðum
http://www.amastofnun.is/
aripk@hi.is
Ráðgefandi ritnefnd
Anna Helga Hannesdóttir, Gautaborgarháskóla
Ásta Svavarsdóttir, Stofnun Áma Magnússonar í íslenskum fræðum
Silvie Cinková, Karlsháskóla, Prag
Erla Erlendsdóttir, Háskóla Islands
Finnur Friðriksson, Háskólanum á Akureyri
Guðrún Kvaran, prófessor emeritus
Zakaris Svabo Hansen, Fróðskaparsetri Færeyja
Hrafn Loftsson, Háskólanum í Reykjavík
Kristján Árnason, Háskóla Islands
Margrét Jónsdóttir, Háskóla Islands
Liisa Theilgaard, Kaupmannahafnarháskóla
Veturliði G. Oskarsson, Uppsalaháskóla
Lars S. Vikor, Oslóarháskóla
Camilla Wide, Turku-háskóla
Kendra Willson, Helsinki-háskóla
Þorsteinn G. Indriðason, Björgvinjarháskóla
Orð og tunga er ritrýnt tímarit sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gefur út
árlega. Birtar eru greinar sem lúta að máli og málfræði en sérstök áhersla er Iögð á orðfræði,
þ. á m. nafnfræði og íðorðafræði, og á orðabókafræði og orðabókagerð. Orð og tunga er að mestu
á íslensku en einnig eru birtar greinar á ensku og Norðurlandamálum. Allar greinar í timaritinu
eru ritrýndar af a.m.k. tveimur ónefndum sérfræðingum auk ritstjóra.
Orð og tunga is a peer-reviewed journal, published annually by The Árni Magnússon Institute
for Icelandic Studies. It contains papers on Ianguage and linguistics, in particular Iexicology,
onomastics, terminology, and theoretical and practical lexicography. While the Ianguage of Orð
og tunga is mainly Icelandic, contributors are also welcome to submit papers in English and the
Scandinavian languages. All papers are peer-reviewed by at least two anonymous reviewers
besides the editor.