Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 65

Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 65
Marion Lerner: Af „setubingum" og „hugvitsverkfærum" 53 komið á óvart því að Tómas hafði dvalið erlendis í sjö ár eða u.þ.b. fjórðung ævi sinnar. Fyrst stundaði hann nám í Kaupmannahöfn og ferðaðist síðan um Evrópu og víðar. Á þessum árum hefur hann lesið, skrifað og talað ýmis erlend tungumál og örugglega lagt áherslu á að ná góðum tökum á þeim frekar en að viðhalda móðurmálinu eða æfa sig í skrifum á íslensku. Eftir heimkomu brá honum greinilega nokkuð því að í áðurnefndri grein sinni, „Úr bréfi frá íslandi", lýsti hann málum þannig: (...) eínginn hirðir um að vanda það [tungumálið], og þær stéttirnar, sem nú ber mest á, kaupmenn og embættismenn, leggja hér ógott til; (...) allmargir prestar taka ræður sínar úr dönskum bókum; og tekst ekki æfinlega jafnt að leggja þær út; sýslumenn rita hvurki dönsku né íslensku (...); flestar bækur sem koma út nýar eru enda dönskuskotnar (...) Er þá von að alþýðan tali hreína íslenzku? Fáir eru þó eíns aumlega staddir eínsog við, sem talað höfum íslendínga-máli í Kaupmanna- höfn (...) (Tómas Sæmundsson 1835:92-93) Eins og vitað er lögðu Fjölnismenn mikla áherslu á málfar, orðfæri og stafsetningu og höfðu í kjölfarið gríðarlega mikil áhrif á þróun íslensk- unnar. Tómasi Sæmundssyni var hins vegar ljóst að hann hafði ekki slík tök á tungumálinu að hann gæti uppfyllt eigin kröfur. Þess vegna lagði hann ritsmíð sína fyrir aðra Fjölnismenn til leiðréttingar. Sjálfur gat hann einungis skrifað nokkurs konar uppkast. Vinnubrögðin urðu þau að hann samdi texta og Jónas og Konráð fóru yfir þá og löguðu málfar og stíl. Tómas var í þeim efnum mjög hógvær eins og kemur fram í bréfi til þeirra frá 20. september 1834: (...) ég vonast [til] að þið samt, sem vanir eruð hönd minni, ráðið í meininguna víðast hvar, og meira kæri ég mig ekki um, því orðunum gef ég ykkur fullkomið leyfi til að umbreyta eftir ykkar velþóknan; það er helzt niðurröðunin, (...) sem ég óska [að] stæði óhögguð (...) (Tómas Sæmundsson 1907:129) Hér er átt við uppkast að formála Fjölnis. Um það bil ári síðar eða þann 8. september 1835 ræðir hann svipað efni í bréfi til Jónasar Hall- grímssonar. Hér er fjallað um „Úr bréfi frá íslandi": Annars eigið þið miklar þakkir skilið fyrir meðferðina á bréfi mínu; ég rnætti vera blindur, ef ég ekki sæi, hvað mikið það hefir unnið, því fyrst er á honum svo fallegur stíll, sem ég skammast mín fyrir, að mér sé eignaður, þareð ég verð aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.