Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 46

Orð og tunga - 01.06.2015, Blaðsíða 46
34 Orð og tunga er tromp, er tvisturinn í tromplitnum alltaf næsthæsta trompið. Sá tvistur nefnist manilía" (Sigurður Magnússon (þýð.) 1985:191). Orðið mun komið inn í íslensku í gegnum dönsku manille 'den næsthojeste trumf i l'hombre, (toen i de sorte farver, syven i de rode)' (ODS) en með rithættinum manilje skýtur orðið upp kollinum í dansk-þýskri orðabók sem von Aphelen setti saman árið 1764 (ODS). Franskar heimildir segja orðið tekið úr spænsku malilla og mun elsta ritdæmi þess í frönsku máli vera frá 1682, malille (Cioranescu 1987:183). Undir lok 17. aldar kemur orðið fyrir með rithættinum manille. Breytinguna -/- í -n- má skýra sem hljóðfirringu fyrir áhrif orðsins main 'hönd' í frönsku (TLF). í spænsku er orðið malilla til í umræddri merkingu síðan um 1550, jafnvel fyrr í töluðu máli, en elsta ritdæmið er að finna í kvæði eftir Pedro de Orellana (CORDE). Mala, komið af malo 'slæmur', 'vondur', er einnig notað í þessari sömu merkingu og er um visst öfugmæli að ræða en manille er jú bara næsthæsta spilið í lomber, ásinn er hærri (DCECH 1996:785). Viðskeytið -illa er smækkunarending. 3.6 Matador 'Hátromp í lomber' er kallað matador (ÍO 2002:968). Eitt elsta dæmið um orðið matador í þessari merkingu er frá árinu 1948 þegar það kemur fyrir í texta eftir Hendrik Ottósson með rithættinum matadór: „fannst þeim, [...] andi sinn renna á skeið ef þeir fengu svo og svo marga matadóra, rétt eins og þeir, sem nú spreyta sig á allskonar aðferðum í bridge" (ROH). Einnig rekumst við á orðið í ritinu Miílaping frá 1985: „Spadda, manilían (tvistarnir í svörtu litunum og sjöurnar í þeim rauðu) og basti nefnast matadorar (hátromp) allir þrír" (Sigurður Magnússon (þýð.) 1985:191). I orðsifjabók sinni skrifar Ásgeir Blöndal Magnússon mattador og útskýrir sem 'hátromp í spilum (lomber)', 'sérstakt spil'6 (1989:608). Jafnframt segir hann að um tökuorð úr dönsku sé að ræða og að danska taki það úr lágþýsku en þangað komi það úr spænsku. í íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og pulur (1887) notar Ólafur Davíðsson dönsku orðmyndina matadorer þegar hann útskýrir háspil í styrvolt eða karnifel: „Háspilin (Matadorer, Stikkere) eru hjartatvistur, lauffjórir, spaðaáttur, hjartaníur og tígul- níur" (1887:339). Danska orðabókin (ODS) telur að hér sé á ferðinni spænskt orð sem komið sé í dönsku í gegnum frönsku. Matador, 'nom des cartes 6 Hér verður ekki fjallað um aðrar merkingar orðsins í íslensku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.