Morgunblaðið - 18.06.2016, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.06.2016, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ 2016 Vertu upplýstur! blattafram.is VANDINN LIGGUR OFT HJÁ OKKUR SJÁLFUM. SAMÞYKKIR ÞÚ KYNFERÐISOFBELDI? Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Vattjakkar í úrvali! Verð 17.980 H a u ku r 0 1 .1 6 Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Garðyrkjustöð Ingibjargar, ein veglegasta garðyrkjustöð landsins, er til sölu. Velta hefur verið stöðugt vaxandi síðustu ár og hagnaður mjög góður. • Stærsta, skemmtilegasta og elsta gæludýraverslun landsins, Dýraríkið, er nú fáanlegt. Gæludýr og gæludýravörur. Spennandi verkefni fyrir dýraáhugafólk. • Hótel Siglunes er lítið og mjög fallegt hótel/gistihús í eigin húsnæði í ferðamannabænum Siglufirði. Þar eru 19 herbergi, fullbúinn veitingastaður og bar. Frábærir dómar hjá ferðamiðlum. • Umboð fyrir eldhúsinnréttingar. Þekkt evrópskt merki í eldhúsinnréttingum og fataskápum. Velta á bilinu 70-100 mkr. Gott tækifæri fyrir aðila í skyldum rekstri. Auðveld kaup. Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Þórarinn Arnar Sævarsson fasteignaráðgjafi, thorarinn@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hæstaréttarlögmaður, sigurdur@kontakt.is Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Buxur frá KAFFE Kr. 11.900 Str. 36-46 4 litir opið frá 10-15 í dag gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Laugavegi 52 | 101 Reykjavík Sími 552 0620 | gullogsilfur.is Víksund 340 ST- CRUZ, árgerð 2006, með öllu. Upplýsingar gefur Jón í síma 893 9857 Til sölu skemmtibátur Laugavegi 63 • S: 551 4422 SUMARFRAKKI kr. 19.900 20% afsláttur Betty Barclay Læknastofa Höfum flutt læknastofu okkar í Lækningu Lágmúla 5, s. 590 9200, lækning.is Guðmundur Arason læknir Þórður Óskarsson læknir sérfræðingar í kvensjúkdómum og frjósemislækningum Ísland vann tvo leiki og tapaði tveimur í gær á Evrópumótinu í brids, sem fer fram í Ungverja- landi. Íslenska liðið er nú í 20. sæti eftir átta leiki en alls eru spilaðar 37 umferðir á mótinu. Íslenska liðið byrjaði illa í gær og tapaði fyrir Wales í fyrsta leik, 2,03-17,97. Ísland vann síðan Búlgara, 12,29-7,71 og Serba, 13,28-6,72 en tapaði fyrir Svíum, 5-15 í síðasta leik gærdags- ins. Þrír leikir eru spilaðir í dag og verða andstæðingar Íslendinga Króatar, Norðmenn og Rúmenar. Eftir átta umferðir er Ísland með 79,59 stig í 20. sæti. Finnar eru óvænt í efsta sæti með 120,02 en þeir fóru illa með Færeyinga í síðasta leiknum í gær. Frakkar eru í 2. sæti með 109,59 stig og Norðmenn í því þriðja með 108,32 stig. Sex efstu þjóðirnar á mótinu vinna sér rétt til að keppa á heimsmeistraramóti á næsta ári og verður án efa hart barist um þau sæti. Mótinu lýkur um næstu helgi. gummi@mbl.is Tveir sigrar og tvö töp á EM í brids og Ísland í 20. sæti Erla Bolladóttir, ein þeirra sem hlaut dóm í Guð- mundar- og Geir- finnsmálinu, seg- ist ekki bjartsýn á að yfirheyrslur yfir Stefáni Al- marssyni og Þórði Jóhanni Eyþórssyni leiði til þess að málin tvö verði upplýst. Það hafi verið draumur hennar að einhver þeirra sem viti hvað liggi að baki málinu öllu gefi sig fram og segi frá. Í samtali við mbl.is sagðist hún þó óska þess að Stefán verði spurður um tilefni þess að lögregla ákvað að yfirheyra hana og fleiri ungmenni um hvarf mannanna tveggja á sín- um tíma. Telur hún að hann hafi ekki enn sagt sannleikann en hann hafi átt samskipti við lögreglu sem tengist handtökum ungmennanna skömmu síðar. „Þessi litla saga Stefáns varð upphafið að þessari örlagaríku rannsókn á okkur,“ segir Erla. Vill yfirheyrslu um Stefán og lögreglu Erla Bolladóttir Gylfi Arnbjörns- son, forseti ASÍ, hefur tilkynnt að hann muni sækj- ast eftir endur- kjöri á 42. þingi ASÍ. Var hann fyrst kjörinn forseti árið 2008 og hef- ur verið endur- kjörinn þrisvar sinnum síðan. „Þótt enginn sé ómissandi hef ég áhuga á því að fylgja eftir nokkrum verkefnum sem eru á byrjunarreit. Einkum á það við um nýtt samningalíkan og uppbyggingu félags um leigu á ódýru en hagkvæmu húsnæði fyrir tekjulágar fjölskyldur og ein- staklinga,“ segir Gylfi á vef ASÍ. Gylfi sækist eftir endurkjöri hjá ASÍ Gylfi Arnbjörnsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.