Morgunblaðið - 18.06.2016, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.06.2016, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ 2016 Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda Uppbygging- arstefnunnar. Starfsemi skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum. Lausar stöður fyrir næsta skólaár: • Umsjónarkennsla á yngsta stigi og miðstigi • Tónmenntakennsla • Staða skólaliða • Stöður í leikskóladeildum 5 ára barna • Staða matráðs við Höfðaberg • Stöður frístundaleiðbeinenda Nánari upplýsingar um störfin má finna á vefsíðu Mosfellsbæjar www.mos.is Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið johannam@lagafellsskoli.is Umsóknarfrestur um stöðurnar er framlengdur til 26. júní 2016. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um. Kennara vantar við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu veturinn 2016-2017 í stærðfræði og raungreinar Laun og kjör samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála- ráðuneytisins og Kennarasambands Íslands og stofnana- samningi frá 2013 sem er á vef skólans. Nánari upplýsingar gefur Eyjólfur Guðmundsson skólameistari í síma 470 8070 eða 860 2958, Netfang: skolameistari@fas.is. Vefur skólans er á slóðinni www.fas.is. Umsóknin skal senda á eftirfarandi heimilisfang eða netfangið skolameistari@fas.is Framhaldsskólinn í Austu-Skaftafellssýslu B/t Skólameistara Nýheimum 780 Höfn Á umsókn þarf að koma fram menntun, fyrri störf og meðmælendur. Afrit af prófskírteinum þarf að fylgja. Áður en af ráðningu verður þarf að leggja fram sakavott- orð. Ekki er um að ræða sérstök umsóknareyðublöð. Umsóknarfrestur er til 5. júlí. Ráðningartími frá og með 1. ágúst. Öllum umsóknum svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Skólameistari STÆRÐFRÆÐI OG RAUNGREINAR MARKAÐSSTOFA SUÐURLANDS ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA Í STARF VERKEFNASTJÓRA Starfið er fjölbreytt og spennandi og kemur verkefnastjóri að fjölmörgum og krefjandi verkefnum Markaðsstofunnar. Verkefnastjóri þarf að geta unnið sem staðgengill framkvæmdastjóra. MEÐAL VERKEFNA ERU: • Samskipti við hagsmunaaðila • Ráðgjöf • Verkefnastjórn • Markaðs- og kynningarmál • Blaðamannafyrirspurnir og ferðir HÆFNISKRÖFUR: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, (s.s.markaðsfræði, ferðamálafræði, verkefnastjórnun eða sambærilegt) • Mikið sjálfstæði og frumkvæði • Lipurð í samskiptum • Tungumálakunnátta • Sveigjanleiki í starfi • Góð þekking á Suðurlandi • Reynsla af rekstri og/eða stjórnunarstörfum æskileg Starfssvæði Markaðsstofunnar nær frá Selvogi í vestri að Eystra-Horni í austri. Um er að ræða fullt starf og er umsóknarfrestur til og með 30. júní 2016. Viðtöl munu fara fram í ágúst og þarf viðkomandi að geta hafið störf 1. september. Umsóknir sendist rafrænt á south@south.is. Nánari upplýsingar um Markaðsstofuna má finna á heimasíðunni: www.south.is/markadsstofan Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri, Dagný H. Jóhannsdóttir dagny@south.is eða í síma 560 2030. Markaðsstofa Suðurlands Fjölheimum v/Tryggvagarð 800 Selfoss S: 560-2030 www.south.is/markadsstofan Skrifstofustarf Starf skrifstofumanns er laust til umsóknar. Um er að ræða tímabundið 100% starf í 6 mánuði við sérhæfð skrifstofustörf . Góð tölvukunnátta nauðsynleg.Starf felst í því að annast fjárreiður, launabókhald og reikningsskil fyrir embættið, en störf þessi eru unnin undir handleiðslu Fjársýslu ríkisins þar sem notuð er rafræn bókhaldsþjónusta. Þá er starfsmanninum einnig ætlað að sjá um málaskrá embættisins og gagnavörslu- kerfi, en hvort tveggja er unnið í sérhæfðum tölvukerfum. Starfsmanninum er einnig ætlað að sjá um móttöku, póstþjónustu og símavörslu. Samkomulag er um það hvenær starfið hefst, en það þarf að vera sem fyrst. Starfsstöð verður að Suðurgötu 1 á Sauðákróki. Laun samkvæmt kjarsamningi opinberra starfsmanna. Skrifleg umsókn skal berast undirrituðum fyrir 1. júlí n. k. að Suðurgötu 1 á Sauðárkróki. Öllum umsóknum verður svarað. Upplýsingar veittar á skrifstofutíma í síma 444-0707. Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra Páll Björnsson Prentmet er framsækin prentsmiðja með höfuðstöðvar að Lynghálsi 1 í Reykjavík og útibú á Akranesi og Selfossi Gjaldkeri og innheimtustjóri Starfið er aðallega fólgið í innheimtum og greiðslum á reikningum ásamt útkeyrslu úr Tok launakerfi. Leitað er eftir aðila með reynslu og menntun á þessu sviði. Starfið er 50% og vinnutími fer eftir samkomulagi. Prentari eða aðstoðarmaður í hæðarprentun Starfið er aðallega fólkið í hæðarprentun, fólíuprentun, thermoprentun, stönsun, upphleypingu, fellingu og rifgötun. Leitað er eftir duglegum, nákvæmum og handlögnum einstaklingi. Þjálfun í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri mannauðsmála, ingasteina@prentmet.is, s. 856 0601. Atvinnuumsókn er á prentmet.is/um-okkur/atvinnuumsokn Umsóknarfrestur er til 24. júní n.k. Prentmet er framsækið fyrirtæki sem býður upp á heildarlausnir og hágæða prentun þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara vel saman í framleiðslunni. Lögð er rík áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað. STARFSFÓLK ÓSKAST - - heildarlausnir í prentun Vélamenn óskast til starfa Alexander Ólafsson ehf. óskar eftir að ráða vélamenn til starfa í efnisvinnslu, mokstur á hjólaskóflu og á jarðýtu (50 tonn) í Vatnsskarðsnámu. Um er að ræða framtíðarstarf. Umsóknum með ferilsskrá skal skilað til Kristins Ólafssonar á netfangið kristinn@alexander.is eða hafa samband í síma 578-9300 Viljum ráða rafvirkjasveina á höfuðborgarsvæðinu. Umsóknir sendist á netfangið arvirkinn@arvirkinn.is Rafvirkjasveinar Raðauglýsingar Húsnæði íboði Til sölu 26,4% eignarhluti í einkahlutafélaginu Hesthólar ehf., kt. 680306-1250. Félag þetta heldur utan um eignarhald og rekstur á hesthúsi og reiðskemmu að Hólum í Hjaltadal. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar veitir: Magnús Leópoldsson magnus@fasteignamidstodin.is HESTHÚS Á HÓLUM Í HJALTADALDreifingardeild Morgunblaðsins leitar að fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Vantar þig aukapening?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.