Morgunblaðið - 18.06.2016, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.06.2016, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ 2016 Laus er til umsóknar 100% kennarastaða í Reykhóla- skóla, Reykhólahreppi skólaárið 2016 - 2017 Um er að ræða umsjónarkennslu á miðstigi eða unglingastigi, meðal kennslugreina er íslenska, stærðfræði, samfélags- fræði. Leitað er eftir fólki með góða skipulagshæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymis- vinnu og samkennslu og áhugi á þróunarstarfi er mikil- væg. Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð. Reyk- hólaskóli á Reykhólum við Breiðafjörð er sameinaður grunnskóli og leikskóli með 72 nemendur á aldrinum 1 árs til 16 ára. Einkunnarorð skólans eru Vilji er vegur. Lögð er áhersla á skapandi starf og nám í gegnum leik. Í Reykhólahreppi búa tæplega 280 manns, þar af 120 manns í þéttbýliskjarnanum á Reykhólum. Á staðnum er öll almenn þjónusta, verslun, glæsilegt íþróttahús og sundlaug með aðstöðu fyrir alla aldurshópa. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar og mikil náttúrufegurð. Frekari upplýsingar gefur Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir skólastjóri í síma 849 8531 og 434 7731 eða í netfanginu skolastjori@reykholar.is. Umsóknum með ferilskrá og afriti prófskírteina ásamt upplýsingum ummeðmælend- ur skal skila í netfangið skolastjori@reykholar.is. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til 28. júní 2016. KENNARI ÓSKAST Lyfjafræðingur og lyfjatæknir óskast til starfa í Garðs Apóteki Garðs apótek Sogavegi við Réttarholtsveg Umsóknir sendist á gardsapotek@gardsapotek.is Nánari upplýsignar veitir Haukur Ingason apótekari í símum 568 0990 og 864 5590 The US Embassy, Reykjavík Seeks quotations for daily cleaning services for its premises.The work must be perfor- med between 8:00 and 15:00, on work days. The “Request for Quotations’ package is in English and on the Embassy´s homepage. The RFQ package must be returned to the Embassy before 1400 hours, Monday, July 4, 2016. Sendiráð Bandaríkjanna, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í daglegar ræstingar á skrif- stofuhúsnæði. Ræsting þarf að vera fram- kvæmd á tímanum frá 8:00 til 15:00 virka daga.Tilboðsgögnin eru á ensku á heima- síðu sendiráðsins.Tilboðum skal skilað í afgreiðslu sendiráðsins fyrir kl. 14:00 mánudaginn 4. júlí, 2016. Um er að ræða fjölbreytt starf sem krefst áhuga og metnaðar í starfi. Áhersla er lögð á frumkvæði og sjálfstæði, vönduð og áreiðanleg vinnubrögð, jákvæðni og góða samskiptafærni. Starfið býður upp á mikla möguleika til þróunar í starfi og þátttöku í alþjóðlegum verkefnum. Helstu verkefni eru vegna læknisfræðilegrar notkunar jónandi geislunar og viðbúnaðar við geislavá. Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í eðlisfræði. Framhaldsmenntun æskileg sem og þekking og reynsla í geislavörnum og heilsueðlisfræði • Góð íslenskukunnáttu og gott vald á ensku • Góð almenn tölvukunnátta Um er að ræða framtíðarstarf og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 1. september n.k. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags íslenskra náttúrufræðinga. Umsóknarfrestur er til og með 26. júní 2016. Umsóknir skulu berast til: Geislavarnir ríkisins, Rauðarárstíg 10, IS-150 Reykjavík, eða rafrænt á netfangið: starf@gr.is. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið og stofnunina er að finna hér. Upplýsingar um starfið veitir: Sigurður M. Magnússon, forstjóri, s: 440 8200 (smm@gr.is) Geislavarnir ríkisins óska eftir að ráða eðlisfræðing til starfa Atvinnuauglýsingar 569 1100 STARF ÍÞRÓTTASTJÓRA Knattspyrnufélagið Víkingur auglýsir starf íþróttastjóra laust til umsóknar. Við leitum að faglegum og hæfileikaríkum einstaklingi til að bætast í hóp okkar. Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs. Helstu verkefni: ❚ Samskipti við sérsambönd ❚ Ráðning þjálfara ❚ Samskipti við foreldra og iðkenndur – foreldraráð ❚ Gerð æfingatafla ❚ Umsjón með æfingagjöldum ❚ Umsjón með þróun iðkendafjölda ❚ Samskipti við hverfisskóla Hæfniskröfur: ❚ Frumkvæði og sjálfstæði ❚ Almenn tölvufærni ❚ Reynsla af sambærilegu starfi kostur ❚ Háskólamenntun á fagsviði sem nýtist í starfi ❚ Hreint sakavottorð Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til harhar@vikingur.is SELJASKÓLI AUGLÝSIR EFTIR KENNURUM VETURINN 2016 – 2017 Umsjónarkennara á yngsta stigi í 100% starf. Umsjónarkennara á miðstigi í 100% starf. Kennsla á unglingastigi tímabundið í eitt ár, kennslugreinar stærðfræði og enska. Seljaskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk, staðsettur í Kleifarseli 28 í Reykjavík og eru nemendur um 630 talsins. Starfsmenn skólans eru um 90 sem sinna mismunandi stöfum í þágu nemenda. Allt starf Seljaskóla byggir á teymisvinnu þannig að mikil samvinna ríkir um alla þætti skólastarfsins. Skólinn leggur áherslu á jákvæð samskipti í andar SÁTTarinnar sem er jákvætt agakerfi sem unnið er eftir í öllum skólanum. Skólinn leggur áherslu á umhverfisvernd, enda Grænfána- skóli sem mun leggja áherslu á baráttuna gegn matarsóun næsta skólaár. Skólinn tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi Breiðholt og hefur sótt um að verða heilsueflandi grunn- skóli. Verið er að þróa skólanámskrá í átt að hæfniviðiðum Aðalnámskrár og sem hluti af þeirri þróunarvinnu verða myndaðir gæðastaðlar um allt starf skólans. Hæfniskröfur: • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Faglegur metnaður og sveigjanleiki í starfi. • Þekking á Byrjendalæsi æskileg þegar kemur að starfi á yngsta stigi skólans. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Í samræmi við jafnréttisstefnu Reykjavíkur- borgar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Umsóknir sendist fyrir 30. júní til skólastjóra Seljaskóla, Kleifarseli 28 eða með tölvupósti á Magnus.Thor.Jonsson @reykjavik.is. Í þeim skulu koma fram upplýsingar um menntun, réttindi og starfsreynslu. Starfið er auglýst á starfatorgi Reykjavíkur, reykjavik.is/laus-storf og er þar einnig hægt að sækja um starfið á tilteknu umsóknarformi. Frekari upplýsingar veitir Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í ofangreindu póstfangi eða í síma 664 8336.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.