Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2014, Síða 61

Náttúrufræðingurinn - 2014, Síða 61
Náttúrufræðingurinn 112 Ebook sponsored by Michigan Technological University and the Inter- national Association of Bryologists. Skoðað 15. apríl 2014 á: http://www. bryoecol.mtu.edu/ 41. Ingibjörg Svala Jónsdóttir 1991. Effects of sheep grazing on tiller size and population dynamics in a clonal sedge (Carex bigelowii). Oikos 62. 177–188. 42. Ingibjörg Svala Jónsdóttir 1995. Importance of sexual reproduction in arctic clonal plants and their evolutionary potential. Bls. 81–88 í: Global change and arctic terrestrial ecosystems (ritstj. Callaghan, T.V., Oechel, W.C., Gilmanov, T.G., Molau, U., Maxwell, B., Tyson, M., Bjartmar Svein- björnsson & Holten, J.I.). Ecosystem report 10. European Commission, DG XII, Luxembourg. 43. Bertness, M.D. & Callaway, R. 1994. Positive interactions in communities. Trends in Ecology and Evolution 9. 191–193. 44. Brooker, R.W. & Callaghan, T.V. 1998. The balance between positive and negative plant interactions and its relationship to environmental gradi- ents: a model. Oikos 81. 196–207. 45. Klanderud, K. & Totland, Ø. 2004. Habitat dependent nurse effects of the dwarf-shrub Dryas octopetala on aloine and arctic plant community structure. Ecoscience 11. 410–420. 46. Sohlberg, E.H. & Bliss, L.C. 1987. Responses of Ranunculus sabinei and Papaver radicatum to removal of the moss layer in a high-arctic meadow. Canadian Journal of Botany 65(6). 1224–1228. 47. Gornall, J.L., Woodin, S.J., Ingibjörg Svala Jónsdóttir & van der Wal, R. 2011. Balancing positive and negative plant interactions: how mosses structure vascular plant communities. Oecologia 166. 769–782. 48. Sohlberg, E.H. & Bliss, L.C. 1984. Microscale pattern of vascular plant distribution in two high arctic plant communities. Canadian Journal of Botany 62. 2033–2042. 49. Ágúst H. Bjarnason 1991. Vegetation on lava fields in the Hekla area, Iceland. Acta Phytogeographyca Suecica 77. 114 bls. 50. Cutler, N.A., Balyea, L.R. & Dubmore, A.J. 2008. Spatial patterns of microsite colonization on two young lava flows on Mount Hekla, Iceland. Journal of Vegetation Science 19. 277–286. 51. Ása L. Aradóttir, Kristín Svavarsdóttir & Sigurður H. Magnússon 2011. Landnám víðis og árangur víðisáninga. Bls. 59–72 í: Innlendar víði- tegundir. Líffræði og notkunarmöguleikar í landgræðslu (ritstj. Kristín Svavarsdóttir). Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholt. 111 bls. 52. Jóna Björk Jónsdóttir 2009. Gróðurframvinda í Skaftáreldahrauni og áhrif hraungambra (Racomitrium lanuginosum) á landnám háplantna. Meistara- prófsritgerð, við Háskóla Íslands. 71 bls. Skoðað 26. nóvember 2014 á: http://hdl.handle.net/1946/3027. 71 bls. 53. Ingibjörg S. Jónsdóttir 1984. Áhrif beitar á gróður Auðkúluheiðar. Nátt- úrufræðingurinn 53. 19–40. 54. Sørensen, L.I., Mikola, J., Kytöviita, M.-M. & Olofsson, J. 2009. Trampling and spatial heterogeneity explain decomposer abundances in a sub-arc- tic grassland subjected to simulated reindeer grazing. Ecosystems, 12. 830–842. 55. Olofsson, J. 2009. Effects of simulated reindeer grazing, trampling, and waste products on nitrogen mineralization and primary production. Arc- tic, Antarctic, and Alpine Research, 41. 330–338. 56. Krebs, C.J. 2011. Of lemmings and snowshoe hares: the ecology of north- ern Canada. Proceedings of the Royal Society B. 278. 481–489. 57. Bjørkvoll, E., Pedersen, B., Hytteborn, H., Ingibjörg Svala Jónsdóttir & Langvatn, R. 2009. Seasonal and interannual dietary variation during winter in female Svalbard reindeer (Rangifer tarandus Platyrhynchus) Arc- tic, Antarctic and Alpine Research 41. 88–96. 58. Fox A.D. & Bergersen L. 2005. Lack of competition between barnacle geese Branta leucopsis and pink-footed geese Anser brachyrhynchus during the pre-breeding period in Svalbard. Journal of Avian Biology 36. 173–178. 59. Soininen, E.M., Hübner, C., Ingibjörg Svala Jónsdóttir 2010. Food selec- tion by barnacle geese (Branta leucopsis) in an Arctic pre-breeding area. Polar Research 29. 404–412. 60. van der Wal, R., Sjogersten, S., Woodin, S.J., Cooper, E.J., Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Kuijper, D., Fox, T.A.D. & Huiskes, A.D. 2007. Spring feeding by pink-footed geese reduces carbon stocks and sink strength in tundra ecosystems. Global Change Biology 13. 539–545. 61. Hübner, C. 2007. Spring stopover in the Arctic: Implications for migrating geese and their food plants. PhD Thesis. University of Tromsø, Norway. 141 bls. 62. Speed, J.D.M., Cooper, E.J., Ingibjörg Svala Jónsdóttir, van der Wal, R. & Woodin, S.J. 2010. Plant community properties predict vegetation resilience to herbivore disturbance in the Arctic. Journal of Ecology 98. 1002–1013. 63. Gornall, J.L., Woodin, S.J., Ingibjörg Svala Jónsdóttir & van der Wal, R. 2009. Herbivore impacts to the moss layer determine tundra ecosystem response to grazing and warming. Oecologia 161. 747–758. 64. Henry, G.H.R. & Molau, U. 1997. Tundra plants and climate change: the International Tundra Experiment (ITEX). Global Change Biology 3. 1–9. 65. Ingibjörg Svala Jónsdóttir 2004. International Tundra Experiment – ITEX. Supporting publication to the CAFF Circumpolar Biodiversity Monitor- ing Program – Framework Document CAFF CBMP Report No. 6. CAFF International Secretariat, Akureyri, Iceland. 8 bls. 66. Elmendorf, S.C., Henry, G.H.R., Hollister, R.D., Björk, R.G., Bjorkman, A.D., Callaghan, T.V., Collier, L.S., Cooper, E.J., Cornelissen, J.H.C., Day, T.A., Fosaa, A.M., Gould, W.A., Járngerður Grétarsdóttir, Harte, J., Her- manutz, L., Hik, D.S., Hofgaard, A., Jarrad, F., Ingibjörg Svala Jóns- dóttir, Keuper, F., Klanderud, K., Klein, J.A., Koh, S., Kudo, G., Lang, S.I., Loewen, V., May, J.L., Mercado, J., Michelsen, A., Molau, U., Myers- Smith, I.H., Oberbauer, S.F., Pieper, S., Post, E., Rixen, C., Robinson, C.H., Schmidt, N.M., Shaver, G.R., Stenström, A., Tolvanen, A., Totland, Ø., Troxler, T., Wahren, C.H., Webber, P.J., Welker, J.M. & Wookey, P.A. 2012a. Global assessment of experimental climate warming on tundra vegeta- tion: heterogeneity over space and time. Ecology Letters 15. 164–175. 67. Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Borgþór Magnússon, Jón Guðmundsson, Ásrún Elmarsdóttir & Hreinn Hjartarson 2005. Variable sensitivity of plant communities in Iceland to experimental warming. Global Change Biology, 11: 553–563. 68. Elmendorf, S.C., Henry, G.H.R., Hollister, R.D., Björk R.G., Boulanger-La- pointe, N., Cooper, E.J., Cornelissen, J.H.C., Day, T.A., Dorrepaal, E., Elumeeva, T.G., Gill, M., Gould, W.A., Harte, J., Hik, D.S., Hofgaard, A., Johnson, D.R., Johstone, J.F., Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Jorgenson, J.C., Klanderud, K., Klein, J.A., Koh, S., Kudo, G., Lara, M., Lévesque, E., Borgþór Magnússon, May, J.L., Mercado-Diaz, J.A., Michelsen, A., Molau, U., Myers-Smith, I.H., Oberbauer, S.F., Onipchenko, V.G., Rixen, C., Schmidt, N.M., Shaver, G.R., Spasojevic, M.J., Þóra Ellen Þórhalls- dóttir, Tolvanen, A., Troxler, T., Tweedie, C.E., Villareal, S., Wahren, C-H., Walker X., Webber, P.J., Weilker, J.M. & Wipf, S. 2012b. Plot-scale evi- dence of tundra vegetation change and links to recent summer warming. Nature Climate Change 2. 453–457. 69. Arft, A.M., Walker, M.D., Gurevitch, J., Alatolo, J.M., Bret-Harte, M.S., Dale, M., Diemer, M., Gugerli, F., Henry, G.H.R., Jones, M.H., Hollister, R.D., Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Laine, K., Lévesque, E., Marion, G.M., Molau, U., Mølgaard, P., Nordenhäll, U., Raszhivin, V., Robinson, C.H., Starr, G., Stenström, A., Stenström, M., Totland, Ø., Turner, P.L., Walker, L.J., Webber, P.J., Welker, J.M. & Wookey, P.A. 1999. Responses of tundra plants to experimental warming: Meta-analysis of the International Tun- dra Experiment. Ecological Monographs 69. 491–511.zzz 70. Walker, M.D., Wahren, C.H., Hollister, R.D., Henry, G.H.R., Ahlquist, L.E., Alatalo, J.M., Bret-Harte, M.S., Calef, M.P, Callaghan, T.V., Carroll, A.B., Epstein, H.E., Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Klein, J.A., Borgþór Mag- nússon, Molau, U., Oberbauer, S.F., Rewa, S.P., Robinson, C.H., Shaver, G.R., Suding, K.N., Thompson, C.C., Tolvanen, A., Totland, Ø., Turner, P.L., Tweedie, C.E., Webber, P.J. & Wookey, P.A. 2006. Plant community responses to experimental warming across the tundra biome. PNAS 103. 1342–1346. 71. Post, E. & Pedersen, C. 2008. Opposing plant community responses to warming with and without herbivores. Proceedings of the National Academy of Sciences 105. 12353–12358. 72. Olofsson, J., Oksanen, L., Callaghan, T., Hulme, P.E., Oksanen, T. & Suominen, O. 2009. Herbivores inhibit climate-driven shrub expansion on the tundra. Global Change Biology 15. 2681–2693. um höfundinn Ingibjörg Svala Jónsdóttir (f. 1955) lauk BSc.-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands árið 1980, fjórðaársprófi í grasafræði frá sama skóla árið 1981 og doktorsprófi í plöntuvist- fræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð 1989. Ingibjörg Svala vann sem nýdoktor við Lundarháskóla 1989–1993, var ráðin lektor í líffræði við Háskólann í Gautaborg 1993, fékk framgang í dósent 1997 og prófessor 2000. Hún var ráðin sem prófessor við Háskólasetrið á Svalbarða 2000–2006, starfaði sem verkefnisstjóri og forstöðumaður Landgræðsluskólans (síðar hluti af Háskóla Sameinuðu þjóðanna) 2006–2009, og var ráðin prófessor í vistfræði við Háskóla Íslands 2009 og starfar nú þar samhliða prófessorsstöðu í heimskautavistfræði við Háskólasetrið á Svalbarða síðan 2013. Póst– og netfang höfundar/Author’s address Ingibjörg Svala Jónsdóttir Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands Sturlugötu 7 101 Reykjavík isj@hi.is og/and University Centre in Svalbard 84_3-4.indd 112 1601//15 12:50 141 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Fjaran, vettvangur náms til sjálfbærni Hrefna Sigurjónsdóttir Ritrýnd grein / Peer reviewed Fjallað er um fjöruna sem vettvang náms á öllum skólastigum. Góðar fjörur er aðgengilegar víða um land, og á Suðvestur- og Vesturlandi, þar sem lang- flestir landsmenn búa, er lífríki fjörunnar sérlega mikið og fjölbreytt. Sérstök áhersla er lögð á fjöruna sem stað þar sem unnt er að læra um fjölbreytileika lífvera. Í því samhengi er fjallað um mikilvægi lífbreytileika í tengslum við sjálfbærni, náttúruvernd og almenna menntun. Fjallað er um erlendar rann- sóknir sem hafa sýnt fram á gildi útináms: Viðhorf nemenda breytist, áhugi þeirra eykst og þeir ná betur en ella að átta sig á samhengi í náttúrunni. Greint er frá helstu niðurstöðum rannsókna á þessari öld á kennsluháttum í náttúrufræðum hér á landi í leik- og grunnskólum. Þær sýna m.a. að yngri nemendur fá töluverð tækifæri til útináms en þegar komið er á unglingastig er lítið um vettvangsferðir. Samkvæmt PISA-könnunum (2006 og 2012) standa líffræði, sérstaklega vistfræði, og umhverfismennt höllum fæti meðal náttúrufræðigreina og læsi (skilningur og hæfileiki til að beita þekk- ingu) 15 ára nemenda í náttúrufræðum reyndist vera töluvert fyrir neðan meðaltal OECD-ríkjanna. Þessar niðurstöður eru áhyggjuefni. Rætt er um nýjar áherslur í nýjum námskrám, einkum sjálfbærni. Þá er talið upp nýlegt efni ætlað kennurum (rit og vefefni) sem tengist mest lífríki fjörunnar, bæði námsefni sem Námsgagnastofnun hefur gefið út og efni frá öðrum útgefendum ætlað almenningi. Inngangur Flestir Íslendingar búa nálægt sjó og því er fjaran og lífríki hennar eðlilegur hluti af umhverfi þeirra (1. mynd). Margir njóta þessarar nálægðar og fara um fjöruna án þess að velta mikið fyrir sér lífríkinu, þ.e. þörungum og smádýrum eða stærri dýrum, fuglum og fiskum, sem tilheyra þessu búsvæði. Upp- lifun þeirra er af öðrum toga en líf- fræðingsins og kennarans sem veltir við steinum og greinir og telur líf- verurnar. Útivera í náttúrunni bætir þó líkamlega og andlega líðan allra, fólk hreyfir sig, andar að sér fersku lofti og nýtur þeirrar ánægju að sjá lífverur í sínu rétta umhverfi í fall- egu landslagi. Þetta veitir mörgum innblástur til ýmiss konar sköpunar, sem er ómetanlegt. Hér verður þó ekki fjallað um þennan ávinning af fjöruferðum heldur verður sjónum fyrst og fremst að gildi fjörunnar sem vettvangi menntunar. Aðalmarkmið þessarar greinar er að vekja athygli á því hversu vel fjaran getur nýst við að kynnast fjöl- breytileika lífsins og benda kenn- urum og öðrum leiðbeinendum á hversu góður vettvangur fjaran er til fræðslu sem fellur vel að mark- miðum menntunar til sjálfbærni. Að skilja mikilvægi og gildi líf- breytileika (e. biodiversity) er eitt af viðfangsefnum menntunar til sjálf- bærni (sjálfbærrar þróunar) sem kveðið er á um í sameiginlegum hluta nýrra aðalnámskráa fyrir leik- skóla, grunn- og framhaldsskóla (kaflar 1–3).1 Að læra um tilurð fjöl- breytninnar, um mikilvægi hennar fyrir þróun lífs bæði í fortíð og framtíð og um verndun tegunda hefur lengi verið þungamiðja í líf- fræðinámi1,2 en nú er sem sagt lögð áhersla á að í menntun til sjálfbærni, sem er einn af grunnþáttum mennt- unar, skipi hugtakið lífbreytileiki eða líffræðilegur fjölbreytileiki veglegan sess. Að fara í vettvangsferðir í skipu- lagðri útikennslu er reynsla sem öll börn ættu að fá að njóta í ríkum mæli. Fjöruferðir leikskólabarna og foreldra með ung börn skapa nauðsynlegan grunn þar sem for- vitnin vaknar og upplifun af því sem þau sjá, snerta og lykta af verður sterk (2. mynd). Þegar börnin eldast þurfa þau meiri leiðsögn og þá reynir á kennarana að leiðbeina um það fjölbreytta lífríki sem finnst í gróskumiklum fjörum. Rannsóknir hafa verið gerðar á mikilvægi úti- náms og hefur það margoft sýnt sig að þeir nemendur sem fá að fara í vel skipulagðar vettvangsferðir út í náttúruna ná betri árangri en þeir sem fá ekki slík tækifæri. Einnig hef- ur komið í ljós að slíkt nám hentar sumum nemendum sérlega vel, t.d. þeim sem eiga erfitt með að halda einbeitingu í skólastofunni. 3 Náttúrufræðingurinn 84 (3–4), bls. 141–149, 2014 84_3-4.indd 141 1601//15 12:50 1501197 N atturufr 6B C M Y K 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.