Morgunblaðið - 28.07.2016, Síða 32

Morgunblaðið - 28.07.2016, Síða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 2016 Tveir hljóðfæraleikarar Sinfóníu- hljómsveitarinnar í Pittsburgh í Bandaríkjunum munu flétta bjarta óbótóna sína saman við raddir Klais-orgelsins í Hallgrímskirkju í hádeginu í dag. Það eru þeir Scott Bell sem blæs í óbóið og Larry Al- len sem leikur á orgelið. Munu þeir leika verk eftir Bach, Haydn og Rheinberger á þessum hálf- tímalöngu tónleikum. Hljómleik- arnir eru hluti af Alþjóðlega orgelsumrinu í Hallgrímskirkju. Allen er tónlistarstjóri og org- anisti við Mt. Lebanon United Lut- heran Church í Pittsburgh og org- anisti sinfóníuhljómsveitarinnar þar í borg. Áður var hann um þrjátíu ára skeið kantor í Hart- ford í Connecticut og kenndi sömuleiðis við háskólann þar. Bell er frá Iowa í Bandaríkjunum. Hann nam óbóleik við Cleveland Institute of Music og skaraði fram úr þegar á námsárunum eins og segir í tilkynningu og hlaut eftir útskrift fyrstu verðlaun í Ferdin- and Gillet-keppninni, fyrstur óbó- leikara. Hann gegnir stöðu fyrsta óbóleikara við Sinfóníuhljómsveit- ina í Pittsburgh og kennir við tvo háskóla þar í borg. Klassík Allen og Bell munu leik verk eftir Bach, Haydn og Rheinberger. Bandarískir gestir á Alþjóðlegu orgelsumri Skemmtidagskráin á Óðinstorgi heldur áfram en í dag efna SalsaIcel- and og Torg í biðstöðu til salsaballs á torginu. Byrjendum er þar boðið í ókeypis prufutíma í salsa klukkan 20 og svo dunar dansinn til klukkan 23. Að því loknu verður rölt á Kalda Bar þar sem fjörið heldur áfram. SalsaIceland er félag áhugafólks um salsa á Íslandi og salsadansskóli. Edda Blöndal kynntist töfrum salsa- dansins er hún var búsett í Svíþjóð og stofnaði SalsaIceland árið 2003 í fráhvarfi frá dansinum eins og segir í tilkynningu. Markmið SalsaIceland er að kynna salsa fyrir Íslendingum og vinna að uppbyggingu salsa- samfélags hér á landi. Morgunblaðið/Eggert Salsa Það verður dansaður salsadans langt fram eftir kvöldi á Óðinstorgi. Suðræn sveifla á torgi Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Tímann hefur hann notað til að fá minni sitt aftur. Metacritic 62/100 IMDb 8,9/100 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 14.50, 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 17.20, 19.30, 20.00, 22.20, 22.40 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Jason Bourne 12 Draumalandið Bíó Paradís 18.00 Hross í oss Bíó Paradís 20.00 Fyrsti hluti ferðar geimskips- ins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókannað svæði. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 71/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.20, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.10, 22.20, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 20.10, 22.40 Star Trek Beyond 12 Ghostbusters 12 Endurgerðin kemur út 30 ár- um eftir að fyrstu draugab- anarnir björguðu heims- byggðinni frá skelfilegum draugum og afturgengnum skrímslum. Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00 Smárabíó 15.30, 16.45, 17.45, 20.00, 22.50 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00 Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 17.50 Now You See Me 2 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.30 The Infiltrator 16 Metacritic 66/100 IMDb 7,8/10 Laugarásbíó 20.00, 22.35 Háskólabíó 18.10, 21.10 The Nice Guys 16 Metacritic 70/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 21.00 The BFG 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 15.10 Sambíóin Akureyri 17.30 The Legend of Tarzan 12 Metacritic 43/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Mike and Dave need Wedding Dates 12 Foreldrar bræðranna Mike og Dave hafa fengið nóg af partístandi þeirra. Nú skulu þeir finna almennilegar dömur fyrir brúðkaup systur þeirra í Hawaii. Metacritic 50/100 IMDb 6.7/10 Smárabíó 15.30, 17.55, 20.10 Borgarbíó Akureyri 22.20 Independence Day: Resurgence 12 Metacritic 46/100 IMDb 7,4/10 Smárabíó 22.25 Me Before You 12 Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 TMNT: Out of the Shadows 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.00 Central Intelligence 12 Metacritic 48/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 22.30 Leitin að Dóru Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 15.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Ribbit IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.30 The Jungle Book Bönnuð innan 9 ára. Metacritic 75/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Arabian Nights: Vol. 2: Desolate one 16 Metacritic 80/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.30 The Assassin 12 Hin fagra og leyndardóms- fulla Yinniang starfar sem launmorðingi í Kína á tímum Tang-keisaraveldisins á ní- undu öld. Metacritic 80/100 IMDb 6,4/100 Bíó Paradís 18.00, 20.00 Suffragette Metacritic 67/100 IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 22.30 Love Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 18 ára. Metacritic 51/100 IMDb 6/100 Bíó Paradís 20.00 101 Reykjavík Metacritic 68/100 IMDb 6.9/10 Bíó Paradís 22.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Aukavinna fyrir árrisula

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.