Morgunblaðið - 09.09.2016, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.09.2016, Blaðsíða 15
Föstudagur 9. september: 14:00–18:00 Laugardagur 10. september: 12:00–17:30 Sýning í Perlunni Enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað. Samangegn sóun Hvernig drögum við úr sóun? Hvernig nýtum við betur auðlindir jarðar? Á umhverfissýningu í Perlunni kynna fyrirtæki og opinberir aðilar nýjar leiðir í umhverfismálum. Komdu og vertumeð í að breyta framtíðinni! Á sýningunni verður eitthvað fyrir alla, m.a. hægt að taka þátt í ratleik, læra allt um flokkun, gramsa í gefins bókum, skoða trjátætara, ruslabíla ogmargt fleira skemmtilegt. Ókeypis aðgangur Sýning í Perlunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.