Morgunblaðið - 09.09.2016, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.09.2016, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2016 » Ungstirnið JustinBieber hélt fyrri tónleika sína af tvenn- um í Kórnum í Kópa- vogi við mikinn fögnuð viðstaddra. Bieber á fjölmarga aðdáendur hérlendis, en til merkis um það seldist mjög hratt upp á tónleika hans. Um upphitun á tónleikunum sáu DJ Tay James, sem er að- alplötusnúður Purpose-tónleika- ferðalagsins, og íslenski tónlistarmaðurinn Sturla Atlas. Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber heillaði landann Minningar Margir gestir gleymdu sér við að taka myndir af Justin Bieber. Röð Gestir voru á mismunandi aldri og margir mættu snemma til að vera sem næst goðinu í Kórnum. Álag Sumar voru alveg búnar á því á meðan aðrar fylgdust með símanum. Morgunblaðið/Ófeigur Vegna mikillar eftirspurnar hafa forsvars- menn Bíós Para- dísar ákveðið að bæta við auka- sýningum á heimildarmynd- inni One More Time With Feel- ing. Myndin fjallar um nýjustu breiðskífu Nick Cave and the Bad Seeds sem nefnist Skeleton Tree og út kemur í dag. Aukasýningarnar verða í Bíó Paradís í kvöld kl. 20, á morgun, laugardag, kl. 17:45 og á sunnu- dagskvöld kl. 20. Aukasýningar í Bíó Paradís Nick Cave MOSFELLSBAKARÍ Háholti 13-15 Mosfellsbæ | Háaleitisbraut 58-60 Reykjavík s. 566 6145 | mosfellsbakari.is Brauð dagsins alla föstudaga Renndu við í Mosfellsbakarí og fáðu þér hollara brauð. EIÐURINN 5, 5:45, 8, 10:20 KUBO 2D ÍSL.TAL 3:50 KUBO 3D ÍSL.TAL 6 WAR DOGS 8, 10:25 HELL OR HIGH WATER 8 LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ÍSL.TAL 3:45 JASON BOURNE 10:10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL 3:50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.