Morgunblaðið - 09.09.2016, Síða 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2016
Eiðurinn
Hjartaskurðlæknirinn Finnur þykir
skara fram úr í starfi sínu. Þegar
hann uppgötvar að dóttir hans er
komin í neyslu eiturlyfja og kynnir
þekktan dópsala fyrir fjölskyldunni
sem nýja kærasta sinn ákveður
Finnur að taka í taumana, staðráð-
inn í að koma dótturinni á réttan
kjöl, hvað sem það kostar. Leik-
stjóri er Baltasar Kormákur sem
sjálfur fer með hlutverk Finns. Í
öðrum lykilhlutverkum eru Hera
Hilmarsdóttir og Gísli Örn Garð-
arsson.
Myndin var heimsfrumsýnd á kvik-
myndahátíðinni í Toronto í gær-
kvöldi og því fannst engin saman-
tekt gagnrýnenda um hana.
Mechanic: Resurrection
Leigumorðinginn Arthur Bishop
hefur dregið sig í hlé eftir að hafa
naumlega sloppið lifandi úr sínu
síðasta verkefni. Þegar gamall
óvinur rænir unnustu hans, Ginu,
og krefst þess að Arthur fremji fyr-
ir sig þrjú morð sem lausnargjald
fyrir hana neyðist hann til að taka
aftur fram byssuna. Leikstjóri er
Dennis Gansel, en meðal leikara
eru Jason Statham, Jessica Alba og
Tommy Lee Jones.
Rotten Tomatoes: 22%
Metacritic: 38/100
Garn
Í heimildarmyndinni Garn leiða
nokkrir alþjóðlegir listamenn
áhorfendur í ferðalag um heiminn
þar sem þeir breiða út sinn boðskap
með garni og sýna fram á að í raun
erum við öll tengd í gegnum garnið.
Leikstjórar eru Una Lorenzen,
Heather Millard og Þórður Bragi
Jónsson.
Rotten Tomatoes: 60%
Metacritic: 61/100
Neon Demon
Þegar upprennandi módelið Jesse
flytur til Los Angeles verður hópur
kvenna með fegurðarþráhyggju á
vegi hennar sem beitir öllum mögu-
legum brögðum til þess að næla sér
í eiginleika hennar. Myndin var
sýnd í keppnisflokki Palme d’Or á
kvikmyndahátíðinni í Cannes 2016.
Leikstjóri er Nicolas Winding, en
meðal leikara eru Elle Fanning og
Keanu Reeves.
Rotten Tomatoes: 53%
Metacritic: 51/100
Bíófrumsýningar
Öllum brögðum beitt
Hættulegur Gísli Örn Garðarsson í
hlutverki dópsalans í Eiðnum.
Hættulegasti leigumorðingi í heimi, Arthur Bis-
hop, hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl
og segja skilið við líf leigumorðingjans, þegar
hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni
hans. Núna neyðist hann til að ferðast um allan
heim til að ljúka þremur erfiðum verkefnum, og gera það sem
hann er bestur í, að láta morðin líta út eins og slys.
Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 17.50, 20.00
Sambíóin Akureyri 22.10
Sambíóin Keflavík 22.10
Mechanic: Resurrection 16
Páfagaukurinn Tuesday býr á lítill framandi paradísareyju,
ásamt skrýtnum vinum sínum. Eftir mikið óveður, þá finna
Tuesday og vinir hans
undarlega veru á strönd-
inni: Robinson Crusoe. Tu-
esday sér þarna tækifæri
fyrir sig að komast af
eynni.
Sambíóin Álfabakka 18.00
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 18.00
Sambíóin Akureyri 18.00
Robinson Crusoe Kubo kallar óvart fram drungalegan anda með hefndar-
þorsta. Andi þessi tilheyrir fortíð Kubos og áður en langt
um líður þarf hann að berjast við
guði og skrímsli sem ráðast á þorp-
ið, en allt með aðstoð töfrahljóðfæri
hans.
Metacritic 84/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40
Sambíóin Keflavík 17.40
Smárabíó 15.30, 17.45
Háskólabíó 18.00, 21.10
Kubo og Strengirnir Tveir Eiðurinn 12
Smárabíó 17.00, 17.30,
19.00, 19.30, 20.00, 22.00,
22.30
Háskólabíó 18.00, 21.00,
21.30
Sully 12
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 22.10
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
War dogs 16
Metacritic 57/100
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 20.00, 22.25
Sambíóin Álfabakka 17.30,
17.40, 20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.30
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.30
Lights Out 16
Metacritic 58/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.10
Pelé: Birth of a
Legend Metacritic 39/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
The Shallows 16
Metacritic 59/100
IMDb 6,7/10
Smárabíó 22.20
Háskólabíó 18.10
Borgarbíó Akureyri 22.00
Sausage Party 16
Metacritic 67/100
IMDb 7,3/10
Smárabíó 20.10
Háskólabíó 21.00
Suicide Squad 12
Metacritic 40/100
IMDb 6,9/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.10
Sambíóin Egilshöll 22.00
Sambíóin Kringlunni 22.20
Hell or High Water 12
Metacritic 86/100
IMDb 8,2/10
Laugarásbíó 17.50, 20.00
Borgarbíó Akureyri 20.00
Nerve 12
IMDb 7,2/10
Metacritic 58/100
Smárabíó 22.20
Ben-Hur 12
Metacritic 38/100
IMDb 5,4/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
Bad Moms
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 60/100
IMDb 6,8/10
Smárabíó 20.00
Háskólabíó 18.10
Jason Bourne 12
Metacritic 62/100
IMDb 8,9/100
Laugarásbíó 22.10
Ghostbusters 12
Morgunblaðið bmnnn
Metacritic 60/100
IMDb 5,3/10
Smárabíó 17.40
Pete’s Dragon
Bönnuð yngri en 6 ára.
Metacritic 72/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 15.20,
17.40
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Leynilíf Gæludýra Metacritic 61/100
IMDb 6,8/10
Laugarásbíó 15.50
Sambíóin Álfabakka 16.00,
18.00
Smárabíó 15.30
Níu líf Smárabíó 15.30
Leitin að Dóru Metacritic 75/100
IMDb 9/10
Sambíóin Álfabakka 15.20
The neon demon
Þegar upprennandi módelið
Jesse flytur til Los Angeles
verður hópur kvenna með
fegurðarþráhyggju á vegi
hennar.
Metacritic 51/100
IMDb 6,7/10
Bíó Paradís 20.00, 22.30
Me Before You 12
Metacritic 51/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 17.45
Þrestir
Bíó Paradís 20.00
Yarn
Prjón og hekl er orðið partur
af vinsælli bylgju í nútíma og
götulist.
Metacritic 61/100
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 18.00, 20.00
Hrútar 12
IMDb 7,4/10
Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 18.00
Fúsi
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 22.00
Cemetery of
Splendour Bíó Paradís 22.15
One More Time With
Feeling
Bíó Paradís 20.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is
Góð þjónusta
byrjar með
flottum fatnaði.