Morgunblaðið - 29.09.2016, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 29.09.2016, Qupperneq 36
36 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2016 Haustið er farið að minna á sig. Gróðurinn sölnar og trén skarta haustlitunum áður en þau fella lauf- ið. Árrisulir þurfa að skafa hrím af bílrúðunum og það er orðið tíma- bært að líta eftir hitamælinum og huga að hálkunni sem getur verið lúmsk. Sumarið sem nú er að kveðja okkur var bæði hlýtt og ljúft. Meðalhitinn í Reykjavík frá júní til ágúst var 11,7 stig. Hiti þar hefur aðeins þrisvar sinnum verið hærri í sömu mánuðum frá upphafi sam- felldra mælinga árið 1871. Öll heit- ustu árin hafa verið á þessari öld, það eru árin 2010, 2003 og 2012. Þess má einnig geta að af tíu hlýj- ustu sumrum í Reykjavík eru átta á þessari öld. Aðeins sumurin árið 1880 og árið 1939 skjótast inn í topp tíu listann, að því er segir á vef Veðurstofunnar. Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, fór um landið og tók meðfylgjandi myndir sem minna á sumarið sem nú er að baki. Það er gott að ylja sér við góðar og bjartar minningar þegar veturinn kemur með kuldann og myrkrið. gudni@mbl.is Rauðisandur Veðraður rekaviðardrumbur, líklega langt að kominn, liggur á bala við fjöruna. Hekla Nokkrir skaflar voru á Heklu. Undir kraumar eldur og getur brotist upp hvenær sem er. Morgunblaðið/RAX Snæfellsnes Sólin braust í gegnum dumbunginn og lýsti upp álftir, stærstu fugla Íslands, sem svömluðu á vatninu. Landmannaleið Litskrúðug fjöllin í kringum Landmannalaugar eru eilíft augnayndi. Kaldármelar Bændur voru búnir að heyja og sumir styrktu Krabbameinsfélagið með bleiku. Nokkrar minning- ar frá ljúfu sumri  Hlýtt sumar á hlýrri öld er að kveðja Reykjafjörður Rogginn tjaldur tyllti sér á drang og gætti óðals síns.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.