Morgunblaðið - 01.10.2016, Side 11

Morgunblaðið - 01.10.2016, Side 11
Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2016 Vertu upplýstur! blattafram.is Á HVERJUM DEGI STUÐLUM VIÐ MÖRG AÐ KYNFERÐISOFBELDI MEÐ ÞVÍ AÐ LÍTA Í HINA ÁTTINA. Í HVAÐA ÁTT HORFIRU? 20-70% afsláttur á vönduðum armbandsúrum Pierre Lannier úrin hafa verið fáanleg á Íslandi í 20 ár, að því tilefni er 20-70% afsláttur af þessum vönduðu úrum í ERNU Skipholti Opið í dag 11-16 Silfurmunir og skartgripir síðan 1924 ERNA Skipholti 3 – Sími 552 0775 – erna.is GULL- OG SILFURSMIÐJA Síðasti dagur, enn meiri lækkun Glæsileg undirföt á allar konur Póstsendum • Kíktu á heimasíðuna lifstykkjabudin.is LAUGAVEGI 82 101 REYKJAVÍK SÍMI 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Opið 10-16 í dag Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Stakir jakkar Str. S-XXL Litur: svart Kr. 8.900 Fylgist með okkur á faceboock Kringlunni 4c – Sími 568 4900 KÁPUR FYRIR VETURINN Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is 20% afsláttur af öllum buxum Vinsælu modest buxurnar nú á 7.184 GERRY-WEBER OG TAIFUN HAUSTLÍNUR Laugavegi 63 • S: 551 4422 20% afsláttur fimmt.-mán. gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á Meirihluti landsmanna er óánægð- ur með búvörusamningana sem samþykktir voru á Alþingi nýverið, eða 55% þeirra sem taka afstöðu í nýrri Gallup-könnun. Nær 32% segjast hvorki ánægð né óánægð og ríflega 13% segjast ánægð með þá. Karlar eru ánægðari með samn- ingana en konur, eldra fólk ánægð- ara með þá en yngra og íbúar landsbyggðarinnar ánægðari en íbúar höfuðborgarsvæðisins. Þeir sem hafa lokið háskólaprófi eru síður ánægðir með samningana en þeir sem hafa minni menntun að baki. Þeir sem kysu Framsóknar- flokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag eru mun ánægðari með samn- ingana en þeir sem kysu aðra flokka, og að sama skapi eru þeir sem styðja ríkisstjórnina ánægðari með þá en þeir sem styðja hana ekki. Heil 58% þeirra sem ætla að kjósa Framsóknarflokkinn eru ánægð, en þeir sem eru næst- ánægðastir eru sjálfstæðismenn en samt eru það aðeins 22% þeirra sem eru það. Aðeins 2% Pírata eru ánægð. Búvörusamningarnir njóta ekki vinsælda

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.