Morgunblaðið - 01.10.2016, Side 43
Glæsileg, björt og frábærlega staðsett ca 131 fm íbúð á 5. hæð (efstu) á þessum vinsæla stað. Auk þess fylgir 19 fm
bílskúr og er eignin því samtals ca 150 fm. Glæsileg og björt stofa með góðu útsýni til sjávar-, fjalla- og borgar.
Sólskáli auk svala til suðurs. V. 76 m.
Opið hús mánudaginn 3. okt. nk. milli 17:00 og 17:30.
ÞORRAGATA 9, 101 REYKJAVÍK
Mjög gott og vel staðsett 206 fm endaraðhús. Fjögur svefnherbergi. Góðar stofur, fallegur og gróinn garður. Húsið
hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. Stutt í grunn- og framhaldsskóla og alla helstu þjónustu. V. 69,8 m.
HLÍÐARBYGGÐ 24, 210 GARÐABÆ
Fallegt og vel staðsett 196,4 einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr sem breytt hefur verið í ca 50 fm
íbúðarrými með sérinngangi. Húsið stendur innst í botnlanga á rólegum stað í Fannafold í Grafarvogi. Stór og mjög
skjólríkur garður. V. 65,9 m.
FANNAFOLD 14, 112 REYKJAVÍK
Ný fullbúin 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Glæsilegar innréttingar, harðparket og flísar á gólfum. Einstök staðsetning
miðsvæðis í Reykjavík. V. 49,7 m.
Opið hús þriðjudaginn 4. okt. nk. milli kl. 17:15 - 17:45 (íbúð merkt 02-01).
LINDARGATA 28, 101 REYKJAVÍK
Einstaklega fallegt og vel staðsett 347 fm einbýli á einni hæð í Akrahverfi Garðabæjar. Lofthæð er mikil eða um 4
metrar (stofa, borðstofa, eldhús, sjónvarpsherbergi og anddyri), og gluggar gólfsíðir. Húsið skiptist í anddyri, hol,
baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, fjögur svefnherbergi auk baðherbergis og
fataherbergis innaf hjónaherbergi. Viðarverönd til suður og vesturs með skjólgirðingum og heitum potti. Húsið stendur
á stórri lóð innst í botnlanga neðst í hverfinu, nálægt grunn og framhaldskóla. Húsið er teiknað af Sigurði Hallgrímssyni.
STÓRAKUR 9, 210 GARÐABÆR
Vorum að fá í sölu glæsilega samtals 200,3 fm efri hæð með bílskúr í fallegu 3-býlishúsi við Hólavallagötu. Íbúðarrými
er skráð 179,2 fm og bílskúr 21,1 fm. Hæðin skiptist m.a. í tvær samliggjandi glæsilegar stofur, stórt eldhús með
borðkrók, þrjú herbergi, tvö baðherbergi, snyrtingu og fl. Í kjallara fylgir einnig rúmgott herbergi með aðgangi að
snyrtingu.Tvennar svalir. Einstök staðsetning við Landakotstún. V. 86,5 m.
Opið hús þriðjudaginn 4. okt. nk. milli 17:00 og 17:30.
HÓLAVALLAGATA 13, 101 REYKJAVÍK
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OP
IÐ
HÚ
S
Hilmar Þór Hafsteinsson
Löggiltur leigumiðlari, löggiltur fasteignasali
GSM 824-9098, hilmar@eignamidlun.is
Opið hús mánudaginn 3. október nk. milli 17:15 og 18:00
Brynjar Þór Sumarliðason
Aðstoðarm. fasteignas.
Sími 896 1168, brynjar@eignamidlun.is
· Glæsilegt fjölbýlishús í Urriðaholti
· Vandaðar íbúðir í lyftuhúsi
ásamt stæði í bílakjallara
· Á efstu hæð eru glæsilegar
penthouse íbúðir
· Stærðir frá 92 til 140 fm
· Þriggja og fjögurra herbergja íbúðir
Holtsvegur 39, Garðabæ