Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Síða 15
Skrýtið 15Helgarblað 25.–27. júlí 2015 Betra grænmeti Betra kjöt Betri ávextir Fyrst og fremst... þjónusta Horfðu aftur n Þessar myndir þarfnast útskýringa n Sjónhverfingar ljósmyndara Þ eir eru klókir, ljósmyndar- ar Reuters, og hafa náð myndum af ótrúlegustu hlutum. Þessar myndir þurfa margar hverjar tals- verða yfirlegu áður en hægt er að átta sig á þeim. Hefur þú náð svona sjónhverfinga- myndum? Sendu okkur þær endilega á ritstjorn@dv.is ef svo er. n „Alveg hauslaus“ Þó að átökin geti verið mikil á kappleikjum þá var þessi hafnabolta- maður, Ben Fransisco, ekki afhöfðaður í keppni með Philadelphia Phillies. Hann fékk þó frekar þungt höfuðhögg og ljósmyndari Reuters náði mynd á hárréttu augnabliki. Ósýnilegi maðurinn Kínverski listamaðurinn, Liu Bolin, kemur sér mak- indalega fyrir hjá myndasögum í Caracas í Venesúela. Hann kallar sig ósýnilega manninn og reynir að blanda sér inn í umhverfið eftir bestu getu. Á ystu nöf Þetta ku vera stærsta þríviddar listaverk sem gert hefur verið á Canary Warf í London.Leikararnir sem á því standa nota crossfit-búnað sem komið hefur verið fyrir á verkinu til að ýta undir lofthræðslu vegfarenda og sýna hvernig crossfit-þátttakendur fara út á ystu nöf. Skökk mynd Þessar konur stukku í sjóinn við Havana á Kúbu í mikilli hitabylgju. Ef myndin prentast vel sést hvernig konurnar virðast vera í talsvert skökkum hlutföllum. Rétta augnablikið Þessi maður er ekki að ganga yfir ósýnilega línu í háloftunum og hann er ekki gæddur ofurmannlegum eiginleikum heldur er hann ósköp mannlegur, að líkindum, og ljósmyndarinn snjall. Þegar maðurinn maður tók stökk út í ána Dniprov í Kiev í mikilli hitabylgju náði ljósmyndarinn myndinni á hárréttu augnabliki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.