Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2015, Síða 85

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2015, Síða 85
Fólk 57Áramótablað 29. desember 2015 H E I L S U R Ú M A R G H !!! 2 51 11 5 Stærð: 90x200cm Verð: 83.709 kr.- Tilboð: 66.967 kr. Stærð: 120x200cm Verð: 98.036 kr. Tilboð: 78.429 kr. Stærð: 153x200cm Verð: 124.620 kr. Tilboð: 99.696 kr. ROYAL CORINNA ÞAÐ LÍÐUR AÐ JÓLUM Þægileg millistíf dýna með fimm-svæðaskiptu poka-gorma kerfi og góðann mjúkan topp ásamt hörðum PU-leðurklæddum botni á stál löppum  Platan rauk út Rapparinn Gísli Pálmi lét að sér kveða á árinu en fyrsta plata hans fór í sölu í apríl. Hún rauk út og hefur verið valin ein af bestu plötum ársins.  Á meðal þeirra bestu Björgvin Karl Guðmundsson stimplaði sig ærlega inn í crossfit-heiminn með því að hirða bronsið á heimsleikunum í júlí. Stórstjörnurnar Dan Bailey og Mathew Fraser voru í fyrsta og öðru sætinu.  Stal senunni Almar Atlason stal senunni þegar hann dvaldi í glerkassa í heila viku í Listaháskóla Íslands. Gjörningur- inn vakti gríðarlega athygli.  Sakaður um mannréttindabrot Sævari Helga Bragasyni, formanni Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, skaut fram í sviðsljósið í tengslum við sólmyrkvann í vor. Sævar Helgi stóð fyrir því að öll grunnskólabörn landsins fengu sérstök sólmyrkvagleraugu til að fylgjast með sólmyrkvanum sem var sá mesti hérlendis í sextíu ár. Ekki fór þó betur en svo að Sævar Helgi var sakaður um mannréttindabrot þar sem leikskólabörn fengu ekki gleraugu líka.  Upphafskona byltingar Rithöfundurinn Bryndís Björgvinsdóttir opnaði Facebook-síðuna Kæra Eygló – Sýrland kallar. Á síðunni buðu tíu þúsund Íslendingar flóttafólki aðstoð sína. Uppátækið vakti alþjóðlega athygli.  Glowie glóir Söngkonan Glowie söng eitt vinsælasta lag ársins, No More eftir StopWaitGo. Glowie, sem heitir Sara Pétursdóttir, sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna í fyrra. Við eigum eflaust eftir að heyra mun meira í þessari flottu stelpu.  Tvöfaldur heimsmeistari Handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson varð heimsmeistari í annað sinn í desember þegar hann og norska kvennalandsliðið í handbolta tryggðu sér sigur á Hollandi í úrslitaleik mótsins í Danmörku. Norsku stelpurnar urðu líka heimsmeistarar undir stjórn Þóris árið 2011. Ótrúlegur árangur.  Umdeild Vigdís Vigdís Hauksdóttir var mikið í umræðunni á árinu bæði sem formaður fjárlaganefndar og með hinum ýmsu stöðuupp- færslum og ummælum.  Fjölhæf Ágústa Eva Árið 2015 var að mörgu leyti árið hennar Ágústu Evu. Söng- og leikkonan fékk að sanna sig og lék meðal annars aðalhlut- verkið í Línu langsokk sem sett var upp í Borgarleikhúsinu, lék í kvikmyndinni Bakk og var á meðal dómara í Ísland Got Talent. Þar að auki hefur Ágústa verið að jafna sig eftir alvarlegt slys á bílaþvottastöð.  Ljónsterk Fanney Hin unga en ljónsterka Fanney Hauksdóttir sigraði á heims- meistaramóti í bekkpressu sem fram fór í Svíþjóð í maí og varð stigahæst allra á mótinu. Fanney á heimsmetið í greininni í sínum flokki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.