Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 18.03.2016, Qupperneq 14

Fréttatíminn - 18.03.2016, Qupperneq 14
Er í fullum rétti Rakel Sölvadóttir segir að Ágústa Fanney og Sara hafi verið reknar frá fyrirtækinu vegna vanrækslu í starfi. „Það kom skýrt í ljós að þær voru ekki starfi sínu vaxnar.“ Hún fullyrðir að þær hafi fengið tvær áminningar áður til brottrekst- ursins kom. Hún segir deiluna einnig snúast um hvort þær hafi verið starfsmenn reKode eða Skema. Dómsmálið snýr að amerísku félagi sem er ekki að bjóða upp á þjónustu á Íslandi.“ Þær hafa stefnt Skema fyrir ítrekuð brot gegn sér. „reKode er sjálf- stætt bandarískt fyrirtæki sem stofnað var til þess að bjóða upp á for- ritunarkennslu barna. Þar sem um er að ræða málefni starfsmanna er ekki hægt að ræða málsatvik nánar.“ Aðspurð hvort hún telji sig hafa komið starfsmönnum í slæma stöðu með því að fá þá út og segja þeim upp síðar, svarar Rakel; „Ég er eins mannleg og hugsast getur. Ég hef gert haug af mistökum en það á ekki við í þessu máli. Ég leit á þær sem verktaka, þangað til þær voru komn- ar með heimild til að vinna í Bandaríkjunum. Skema greiddi þeim fyrir unna þjónustu og þjálfun en svo áttu þær að fá laun frá reKode. Það er enginn áskrifandi að starfi sínu og við vorum að vinna í sprotafyrirtæki en ekki ríkisstofnun. Það er stór munur á því umhverfi.“ Rakel segist einnig vera í fullum rétti til að selja inn á námskeið þar sem börnum er kennt á Minecraft tölvuleikinn. Ágústa Fanney og Sara telja það möguleg brot á notkunarreglum leiksins. „Það eru fjölmarg- ir að kenna svona námskeið og við höfum verið í samskiptum við Microsoft og Mojang, eiganda Minecraft, um kennslu sem fram fer hjá Skema.“ -þt 4.-8. MAÍ 2016 UPPSTIGNINGARDAGUR UNGVERJALAND BUDAPEST Budapest var valin önnur besta borg heims af lesendum Condé Nast Traveler. Ekki missa af einstöku tækifæri að upplifa stórfenglegar byggingar, iðandi mannlif og góðan mat. NÁNAR Á UU.IS Innifalið er flug, gisting, skattar, íslenskfararstjórn, taska og handfarangur. VERÐ FRÁ 99.800 KR. VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | SÍMI 510 1700 | WWW.VR.IS Aðalfundur VR Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og ákvörðun um innborgun í Varasjóð VR. Dagskráin og allar nánari upplýsingar á vr.is. Við hvetjum félagsmenn til að mæta. Þriðjudaginn 29. mars kl. 19:30 á Hilton Nordica Hlíðasmára 3 . Sími 520 3090 www.bosch.is Tækifæri Bosch þvottavél og þurrkari í hæsta gæðaflokki á afar hagstæðu Tækifærisverði. Opið virka daga frá kl. 11 til 18 og á laugardögum frá kl. 11 til 16. BOSCH - Þurrkari WTW 874B8SN Gufuþétting, enginn barki. Sjálfhreinsandi rakaþéttir. Sérkerfi: Ull, blandaður þvottur, handklæði, íþróttafatnaður, hraðkerfi 40 mín., skyrtur og fleira. Krumpuvörn í lok þurrkunar. Stór LED-skjár. Lýsing í tromlu. Með íslensku stjórnborði. Tækifærisverð: 129.900 kr. (Fullt verð: 169.900 kr.) A Orku- flokkur 8 kg BOSCH - Þvottavél WAT 286B8SN Vindur upp í 1400 sn./mín. Kolalaus, hljóðlátur og sparneytinn mótor með 10 ára ábyrgð. i-Dos: Sjálfvirk skömmtun fyrir fljótandi þvottaefni. Sérkerfi: Dúnkerfi, dökkur þvottur, skyrtur, blandaður þvottur, ull og fleira. Stór LED- snertiskjár. Með íslensku stjórnborði. Tækifærisverð: 119.900 kr. (Fullt verð: 149.900 kr.) 8 kg A Orku- flokkur hvað ég kunni eftir að við fluttum út þar sem að tæknisetrið opnaði aldrei. Ekkert af þessu gat staðist en Rakel hélt bara áfram með ásakanir um það að ég væri búin að brjóta samninginn og að það væri riftunarákvæði. Hún sagðist ekki ætla að standa við þriggja mánaða uppsagnarfrestinn sem við sömdum um og hún ætlaði ekki heldur að greiða fyrir kostnað á riftun íbúðarsamningsins. Hún bar upp á mig að hafa brotið alvar- lega gegn samningnum okkar og rak mig með skömm. Þetta átti sér engan aðdraganda og við fengum aldrei viðvörun í starfi.“ Sara segist hafa átt sambæri- legan fund með Rakel sem endaði með uppsögn. „Ég stóð fyrir utan dyrnar og heyrði allt sem fram fór, Rakel þuldi upp sömu ræðuna og bar upp á hana sömu brotin. Sara brotnaði niður og skildi ekkert í því hvernig við ættum að hafa get- að klúðrað þjálfun sem fór fram á Íslandi fyrir nokkrum mánuðum. Við höfðum ekki einu sinni fengið að spreyta okkur í því sem okkur var kennt. Ég ætlaði ekki heldur að trúa þessu, og ég dreif mig inn á vinnu- póstinn minn til að fletta upp samningunum. Á meðan fund- inum stóð hafði verið lokað á póst- inn minn. Á þessari stundu ákvað ég að þetta skyldi Rakel ekki kom- ast upp með. Ég tók upp símann minn og ýtti á hljóðupptöku, því ég hugsaði að ég yrði að geta leyft lögfræðingi að heyra hvernig farið var með okkur. Því næst gekk ég inn á fundinn hjá Rakel og Söru, með hljóðupptökuna í gangi.“ Ágústa segir þetta hafa verið ör- þrifaráð og hún hafi verið hikandi þegar hún steig inn í herbergið með upptökuna í gangi. „Við báðum um tækifæri til þess að laga þau atriði sem henni fannst í ólagi en hún neitaði því og sagði að þetta væri ákvörðun sem væri búið að taka.“ Það kom fljótt í ljós að það var ekkert á bak við fullyrðingar hennar nema skýrsla sem hún vildi meina að hún hefði fengið senda frá starfsfólkinu á Ís- landi. Seinna meir kom í ljós að sú skýrsla var uppspuni. Þegar við höfðum samband við þjálfarana okkar vakti það strax sterk við- brögð hjá þeim. Þeir höfðu aldrei verið beðnir um mat á því hvernig gekk. Þjálfararnir okkar voru ekki sáttir við þessar ásakanir og sum sögðust vera í sjokki við að heyra þetta.“ „Á upptökunni heyrist glögglega að Rakel gengst við því að hafa samið við okkur. Hún dró einnig öll brotin til baka um tíma og sagði við okkur að við værum ekki að fara frá henni með brot í starfi í farteskinu. Það heyrist líka á hljóð- upptöku. Þegar við höfnuðum síðan mjög lélegu starfslokatilboði sem hún gerði okkur að lokum þá fór hún aftur að kalla okkur brotlegar. Hún vissi náttúrulega ekki af upptökunum. Rakel kom með starfslokatilboðið til okkar tveimur dögum síðar, eftir að við grátbáðum hana að endurskoða það sem hún var að gera. Við áttum að undirrita það samdæg- urs ella myndi tilboðið ekki gilda. Við hringdum beint í lögfræðing sem tók málið samstundis að sér og sagði það strax ljóst að hér væri um mörg brot að ræða af hálfu vinnuveitandans. Rakel hélt því síðar fram að við hefðum ekki haft vinnuleyfi í Bandaríkjunum sem var ekki rétt alls ekki rétt.“ Málið verður tekið fyrir í héraðs- dómi Reykjavíkur í apríl. þann 21. maí 2014 mæltum við okkur mót heima hjá henni.“ Ágústa Fanney og Sara segjast hafa skynjað skrítna spennu í loft- inu á fundinum. „Rakel ræddi við okkur Söru í sitt hvoru lagi og byrjaði á mér. Hún sagði mér að nú væri best að leiðir myndu skiljast. Ég skildi ekki hvað var í gangi. Þegar ég spurði hana hvað hún ætti við, sagði hún að ég væri frá og með þessum degi ekki lengur að vinna hjá fyrirtæk- inu. Ástæðan væri sú að hún hefði fengið senda skýrslu frá Íslandi frá starfsfólkinu sem sá um að þjálfa okkur og að sú skýrsla hefði leitt í ljós ég hefði verið með slæmt við- horf og hefði ekki staðið mig nógu vel. Ég vissi strax að þetta væri ekki rétt, þjálfunin hafði gengið mjög vel og ég hafði ekki haft eitt einasta tækifæri til þess að sýna Bjartsýnir starfsmenn íslenska útrásarfyrir- tækisins. Nýkomnar til Seattle. 14 | fréttatíminn | Helgin 18. mars–20. mars 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.