Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 18.03.2016, Síða 69

Fréttatíminn - 18.03.2016, Síða 69
Ég | hef aldrei séð Friends-þættina svo ég horfi á þá fyrir svefninn þessa dagana. Ég er kominn á sjöttu seríu þar sem Ross og Emily eru að gifta sig, það er allt að gerast. Ég var líka að klára Ófærð, smá seinn, sá alla þættina á þremur dögum eftir að hún kláraðist á RÚV. Ég er búinn að vera veikur undan- farið svo ég hef varið miklum tíma með Netflix. Uppáhaldsþættirnir mín- ir er Parks and Recreation, ógeðslega fyndin samsetning af fólki á einum vinnustað. Daredevil er líka á Netflix, þeir eru áhugaverðir. Ekkert ruglaðir þættir, en fínir. Hvað bíómyndir varðar þá tók ég klassískt Harry Potter maraþon um daginn, annars hef ég ekki séð myndir sem eru þess virði að minnast á.“ | 69fréttatíminn | HElgiN 18. maRs–20. maRs 2016 Sófakartaflan Pétur Kiernan – 12:00 stjarna Veikur heima með Netflix Kvöldinu eytt með Jimmy Fallon SkjárEinn Föstudaginn 18. mars, klukkan 22.30 The Tonight Show, í umsjón Jimmy Fallon, er sýndur á SkjáEinum alla virka daga. Í þætt- inum er gert grín að líðandi stundu, frægt fólk kemur í heimsókn og oft eru gestir Fallon jafnvel úr dýraríkinu. Sérstaklega gott þegar maður vill hugsa sem minnst við sjónvarpið. 99% ósýnileg Podcast Þáttur vikunnar er 99% Invisible. Hann fjallar um þá hluti sem móta umhverfið okkar og hversdagsleikann en við pælum ekki í hvers vegna. Hvernig varð spádómakakan til? Lófalestur? Vinsælasti þátturinn fjallar um áhugaverða fyrirbærið the Gruen effect. Hvernig verslunarmiðstöð er hönnuð til þess að rugla neytand- ann í ríminu svo hann gleymi sínu upphaflega markmiði og leiðist inn í aðrar búðir. Óvissan í landleysinu DR2 Indefra med Anders Agger – Hanstholm Asylcenter, föstudaginn 18. mars, klukkan 18.30 Í flóttamannamiðstöðinni í Hanstholm í Danmörku bíður fólk úr mismunandi hlutum heims eftir dómnum: Fæ ég landvistarleyfi eða brott- vísun frá Danmörku? Sjónvarpsmaðurinn Anders Agger dvelur í miðstöðinni og rannsakar hvernig er að lifa í óvissunni. Hverju breyta þrettán mínútur? Bíó Paradís. Nafnið Georg Elser klingir kannski engum bjöllum, en hefði honum tekist að ráða Hitler af dögum, eins og hann reyndi 8. nóvember árið 1939, hefði hann líklega komist í sögubækurnar. Ef aðeins hann hefði haft þrettán mín- útur í viðbót. Myndin er úr smiðju Oliver Hirschbiegel, leikstjóra hinna margverðlaunu bíómyndar um síð- ustu daga Hitlers, Der Untergang. Myndin var opnunarmynd Þýskra kvikmyndadaga í Bíó Paradís. TÓNLIST ANDREW LLOYD WEBBER TEXTI TIM RICE JC S LO G O A N D A R T W O R K © & ™ TH E R EA LLY U SEFU L G R O U P LTD . JESÚS EYÞÓR INGI JÚDAS ÞÓR BREIÐFJÖRÐ MARÍA MAGDALENA RAGGA GRÖNDAL PONTÍUS PÍLATUS BJÖRN JÖRUNDUR KAÍAFAS JÓHANN SIGURÐARSON HERÓDES ÓLAFUR EGILSSON SÍMON PÉTUR MAGNI SKÍRDAG, 24. MARS Í ELDBORG ÖRFÁ SÆTI LAUS MIÐASALA Á TIX.IS OG HARPA.IS OG Í MIÐASÖLU HÖRPU „Takk fyrir flottustu sýningu sem ég hef séð.“ „Ég er ennþá að jafna mig eftir þessa stórkostlegu tónleika.“ „Þetta var stórkostlegt. Gæsahúð, tár og allur pakkinn.“ „Frábær sýning, er ennþá með gæsahúð!!“ „Bestu tónleikar sem við hjónin höfum farið á.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.