Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 18.03.2016, Síða 78

Fréttatíminn - 18.03.2016, Síða 78
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir salka@frettatiminn.is Með hækkandi leigu-verði og minnk-andi framboði á húsnæði fyrir ungt fólk í startholum lífsins fjölgar þeim sem dvelja í hreiðrinu fram eftir aldri. Talið er að nærri helmingur ungs fólks á aldrinum 18-30 ára í Evr- ópu búi enn í foreldrahúsum. Hrafn- hildur er 35 ára gömul, grunnskóla- kennari sem býr í kjallaranum hjá foreldrum sínum. „Ég hef eiginlega alltaf búið heima. Ég bjó einu sinni á Stúdenta- görðum í smá stund en námslánin nægðu ekki fyrir því svo ég flutti aft- ur heim.“ Hrafnhildur Þórólfsdóttir upplifir sig oft sem ungling í húsi for- eldra sinna. „Ég hringi í foreldra mína til að láta vita hvort ég kem í mat, og pabbi skutlar mér í vinnuna á hverjum degi. Bankar á svefnherbergishurð- ina og kallar: „Hrafnhildur mín, eig- um við ekki að fara að koma?“ – ef ég er ekki komin fram á morgnana.“ Hún segir heimilislífið þó ólíkt frá því hún var unglingur: „Hver sér um sinn þvott sjálfur og ég kaupi sjálf í matinn, en fer ekki með debetkortið hennar mömmu út í búð.“ Hrafnhildur er umsjónarkennari í tíu ára bekk og er illfært að eiga fyr- ir útborgun í íbúð eða vera á leigu- markaði með sín laun. Hún reynir að halda þeirri staðreynd að hún býr hjá pabba og mömmu frá nem- endum sínum. „Fólk segir ég þurfi ekki að skammast mín fyrir að búa svona því það sé staða margra, en ég ræð ekki við það og býð fólki ekki í heim- sókn vegna þess. Það er skrýtið að vera fullorðin en þurfa að spyrja mömmu og pabba hvort ég megi halda partí.“ Þuríður, móðir Hrafnhildar, segist njóta þess að hafa Hrafnhildi heima. „Þetta er meira eins og að búa með félaga en dóttur sinni. Ég var vön að búa í kommúnum þegar ég var ung, enda af 68 kynslóðinni.“ Hún sé því vön ýmsum búsetuformum. „Ég sé nú ekkert að því að fólk búi með for- eldrum sínum, ætti maður ekki bara að búa með þeim sem maður vill?“ Hrafnhildur samsinnir móður sinni og segir margar góðar hliðar á sambúðinni. „Það er dásamlegt að borða kvöld- mat með fólki sem kann að meta það sem ég elda. Þau tímabil sem ég bjó ein nennti ég sjaldnast að elda fyrir sjálfa mig.“ Hrafnhildur sér ekki fyrir sér að hafa efni á eigin húsnæði í nánustu framtíð. „Það væri ekki nema ég flytti út á land, gerðist kennari í Grímsey eða á Dalvík eða eitthvað. Systir mín er nýflutt úr kjallaranum með fjöl- skylduna, en þurfti lán frá mömmu og pabba til að kaupa sér íbúð. Þetta er bara staðan á húsnæðismarkaðn- um í dag.“ 78 | fréttatíminn | Helgin 18. mars–20. mars 2016 H V Í T T S Ú K K U L A Ð I E G G Fullorðin í foreldrahúsum Skrýtið að spyrja foreldrana hvort ég megi halda partí Hrafnhildur og foreldrar hennar, Þuríður og Þórólfur. Þetta kvöldið er fjölskyldan með kjúklingaleggi í matinn og sá Hrafnhildur um sósuna. „Er ekki gott merki þegar mamma manns er farin að treysta manni fyrir sósugerðinni á heimilinu?“ Mynd | Rut Þeir Sigurður, Brynjar og Árni mæta snemma morguns í vinnuna á byggingar- svæðið fyrir aftan JL-húsið á Hringbraut. Þar munu þeir eyða deginum í að klæða nýsteypta veggi fjölbýlishúss með gipsi, en fyrst fá þeir sér kaffibolla. Morgunstund á Hringbrautinni Hvað ef þú gætir búið í rúmgóðri íbúð fyrir 50 þúsund á mánuði? Hljómar of gott til að vera satt í Reykjavík, en í Helsinki í Finnlandi hefur fyrirkomulag, þar sem ungir nemar búa ódýrt eða ókeypis í hús- næði með eldri borgurum, gefið frábæra raun. Í staðinn fyrir hús- næðið vinna stúdentarnir 3-5 tíma sjálfboðavinnu á viku fyrir eldri nágranna sína. Tilraunin er hluti af átaki borg- arinnar til að sporna við húsnæðis- vanda ungs fólks, sem oft hefur ekki efni á að flytja að heiman vegna sligandi leiguverðs. Allir aðilar græða á fyrirkomu- laginu. Unga fólkið losnar úr hús- næðiskröggum og eldra fólkið nýtur góðs af félagsskap þess, enda sýna rannsóknir að samskipti við ungt fólk geta komið í veg fyrir þunglyndi og elliglöp eldra fólks. Störfin sem nemendurnir taka að sér fyrir eldri borgarana geta verið allt frá því að koma við í fiskbúð fyrir þá, að því að kenna þeim að nota Skype. Vinasambönd myndast milli stúdentanna og eldri nágranna þeirra, en stúdentarnir búa þó sjálfstætt í sínum íbúðum. Nú hafa öldrunarheimili í Hol- landi, Finnlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum prófað þetta. Gæti hér verið komin lausnin á húsnæð- isvanda unga fólksins? Ungir í eldri borgara húsum Hver segir að ólíkar kynslóðir geti ekki búið saman? Myndir þú vilja búa í sambýli eldri borgara og stúdenta? Steinunn H. Bjarnason, vistkona á Grund. Hrútur Teitsson, fullorðinn í foreldrahúsum. Já, að minnsta kosti væri ég persónulega alveg til í það. Væri örugglega fínt að elda og slaka á með eldra fólkinu. Já, mér litist bara vel á það. Hér á Grund eru meira og minna krakkar sem eru að læra hjúkrun og aðstoða mig og þau eru yndisleg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.