Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 18.03.2016, Síða 83

Fréttatíminn - 18.03.2016, Síða 83
 |3fréttatíminn | Helgin 18. mars–20. mars 2016 Crossfit Ef þér finnst þetta erfitt þá er það af því það á að vera erfitt. Meiri átök. Meiri Hleðsla. Meiri árangur. Hver sem íþróttin er, markmiðið er alltaf að verða betri. Hleðsla er íþróttadrykkur úr náttúrulegum íslenskum hágæðapróteinum sem byggir upp vöðvana. Meiri átök. Meiri Hleðsla. Meiri árangur. hledsla.is ÍS LE N SK A/ SI A. IS /M SA 7 90 53 0 3/ 16 Katrín Tanja DavÍÐsdÓttir, afrekskona í Crossfit Hraustasta kona heims 2015 1. Aukin matarlyst Þú brennir mikið af kaloríum á góðri Crossfit æfingu og mátt því búast við aukinni matarlyst. En þá er mikilvægt að halda sig við holla fæðu og forðast að borða of mikið af kol- vetnaríkri fæðu. 2. Harðsperrur Margar Crossfit æfingar eru ólíkar hefðbund- inni hreyfingu eins og hlaupum eða hjólreið- um, svo þú mátt búast við miklum harðsperr- um til að byrja með. Til að koma í veg fyrir of miklar harðsperrur er nauðsynlegt að teygja vel eftir æfingu og nota rúllur og bolta til að teygja og nudda vöðva. 3. Nýir vinir Crossfit samfélagið er vinalegt og opið og fljótlega áttu eftir að eignast nýja vini sem þú hittir á æfingum. Það góða við alla þessa nýju vini er fé- lagsskapur á æfingum og það eykur líkur á að maður mæti vel á æfingar. 4. Stigið út fyrir þægindahringinn Þú átt eftir að læra fullt af nýjum æf- ingum og gera hluti sem þú hefur aldrei gert áður. Gerðu ráð fyrir að sumt af þessu muni vera óþægilegt í fyrstu en það er hluti af ferlinu og áður en þú veist er þetta ekk- ert mál. 5. Þú ert ekki best/ur Það er mikilvægt að átta sig á því að þegar maður er byrjandi þá líður manni eins og allir hinir séu miklu betri. Þá er best að hugsa um að maður sé að keppa við sjálfan sig en ekki hina, auk þess sem markmiðið er að klára æfinguna ekki til að sigra í ein- hverri keppni. una. Þetta er orðið hluti af rútínunni hjá mér. Þú labbar inn, ferð í föt og þér er sagt hvað þú átt að gera. Þú æfir, teygir og svo er sturta. Þetta rúmast í hádegismatnum hjá velflestum,“ segir Ómar sem sjálfur æfir í CrossFit Reykjavík. Ómar segir jafnframt að góður andi sé meðal þeirra sem æfa Crossfit. „Þetta er samfélag. Maður hittir fólk daglega sem verður vinir og kunningj- ar manns. Æfingarnar eru líka settar þannig að allir vinna að sama marki. Þegar einn klárar hvetur hann hina áfram. Það verður eitthvað sérstakt „kemestrí“ þarna sem ég hef ekki upp- lifað áður.“ Það er stundum grínast með fólk í crossfit og sumir vilja meina að þetta sé eins og sértrúarsöfnuður... „Já, það er hárrétt, þetta er eins og sértrúarsöfnuður. En svona söfn- uður, sem lætur fólk taka upp bætta lífshætti getur ekki verið annað en já- kvæður.“ Ómar kveðst aðspurður hafa próf- að að keppa í Crossfit einu sinni eða tvisvar. „Og svo hef ég tekið þátt í Open sem er haldið árlega. Það er gaman að staðsetja sig og mæla pers- ónulegan árangur en ég hef ekki metnað fyrir því að keppa í Crossfit. Það er ágætt að láta Annie Mist og Katrínu Tönju um það.“ | hdm Ómar R. Valdimarsson æfir Crossfit 5-6 sinnum í viku. Hann segir að æfingarnar séu orðnar hluti af rútín- unni hjá sér. Mynd | Rut 5 atriði sem breytast þegar þú byrjar í Crossfit
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.