Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 24.03.2016, Qupperneq 10

Fréttatíminn - 24.03.2016, Qupperneq 10
Rúmföt fyrir hótel Íslenskur rúmfatnaður fyrir hótel, gistiheimili og Airbnb 100% hágæða Pima bómull (360 þráða) Rúmfötin sem ferðamenn kaupa með heim Skilar þér tekjum í stað kostnaðar Einstök gæði og gott verð A U KN AR TEKJU R M IN N I K O S T N A Ð U R www.lindesign.is/hotel • sala@lindesign.is • sími 5332220 Umræðan á Útvarpi Sögu, Bylgjunni og samfélagsmiðlum núna gæti bent til þess að hér byggi fjöldinn allur af múslimum sem væru að bera inn- fædda ofurliði í menningarlegu til- liti. Raunin er sú að þeir eru sárafáir, einungis 1,7 prósent allra innflytj- enda. Í raun og veru er mun lægra hlutfall innflytjenda hér múslimar en á öðrum Norðurlöndum. Hin mýtan um innflytjendur er að þeir séu að lifa á íslensku þjóðfélagi án þess að leggja neitt að mörkum. Það sem meirihluti innflytjenda á Ís- landi á hinsvegar helst sameiginlegt er að hafa lítið milli handanna og vinna störf sem innfæddir sneiða hjá. Fjölmennastir í Breiðholti Um þrjátíu þúsund innflytjendur eru á landinu, þar af tæplega átján þús- und á vinnumarkaði. Atvinnuþátttak- an er því svipuð og hjá innfæddum. Samtök atvinnulífsins telja að það þurfi eitt til tvö þúsund útlendinga til viðbótar næsta áratuginn til að anna eftirspurn eftir vinnuaafli. Langflestir innflytjendur sem hing- að koma eru farandverkamenn, sem hafa tekið að sér verst launuðu störf- in. Innflytjendur á Íslandi eru hlut- fallslega fleiri í ódýrustu hverfunum, enda hafa þeir að meðaltali mun lægri tekjur en Íslendingar. Þannig eru innflytjendur langfjölmennastir í Breiðholti eða fjórðungur íbúa alls. Hallfríður Þórarinsdóttir mann- fræðingur hefur bent á að innflytj- endastefna yfirvalda hafi í raun miðast fyrst og fremst við þarfir vinnumarkaðarins sem endurspegl- ist í því að útlendingar hafi flust til landsins til að vinna láglaunastörf sem aðrir fáist ekki til að vinna. Hvort sem þetta er meðvitað eða ekki seg- ist Hallfríður telja að pólitík íslenskra stjórnvalda leiki þar stórt hlutverk. „Það er ekki eins og yfirvöld hafi beinlínis sóst eftir því að fá hámennt- að fólk og sérfræðinga til landsins.“ Flestir innflytjendur á Íslandi taka virkan þátt í atvinnulífinu, hlutfalls- lega meiri en þeir sem eru bornir og barnfæddir á Íslandi. Þetta er ein- Hverjir vilja eiginlega flytja til Íslands? Mýtan uM kynþáttastrÍðið Rúmlega 600 flóttamenn hafa komið til Íslands fRá áRinu 1960. hópuR innflytjenda eR þvÍ mjög ólÍkuR hópum innflytjenda á öðRum noRðuRlöndum sem hafa tekið á móti stóRum hópum flóttamanna á hveRju áRi, auk þess sem þangað hafa komið faRandveRkamenn. þetta hefuR mikil áhRif á samsetningu Íslenska hópsins. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is Gunnar Smári Egilsson gunnarsmari@frettatiminn.is Ísland hefur tekið á móti sárafáum flóttamönnum og það gerir það að verkum að samfélag innflytjenda er allt öðruvísi en í nágranna- löndunum. Þörf íslenskra fyrirtækja fyrir vinnuafl hefur ráðið meiru um sam- setninguna en neyðin í þriðja heiminum. Filippseysk stórfjölskylda á Laugarnesvegi bregður á leik á kunnuglegan hátt. Í kjölfar efnahagshrunsins vildu Íslendingar sannfæra umheiminn um að þeir væru ekki terror- istar og sátu fyrir á myndum eins og þessari. Umræðan um innflytjendur á Íslandi hefur stundum litast af öfgum og sleggjudómum, sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum. Mynd | Hari „Það vantar enn stórar yfirgrips- miklar rannsóknir á högum innflytj- endabarna.“ Bergsteinn jónsson, framkvæmdastjóri unicef Hér hefur aldrei sest að róma-fólk, né heldur heittrú- aðir gyðingar, enda er hér engin synagóga og hér eru í raun sárafáir múslimar. hallfríður þórarinsdóttir, mannfræðingur Flestum ungling- um af erlendum uppruna líður vel, en talsverður hópur upplifir sig óvelkominn í ung- lingasamfélaginu. þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði stakt og Ísland sker sig úr evrópsku og norrænu samhengi hvað þetta varðar. Mörg mál hafa komið upp undan- farið þar sem fólk, sem kemur hingað sem hælisleitendur, er sent til baka, eftir synjun, þótt það eigi möguleika á vinnu hér á landi og vilji ekkert frekar en starfa hér og leggja sitt af mörkum. Margir eru reiðir yfir þessu, eðlilega, því á sama tíma er reynt að flytja fólk í stórum stíl inn til landsins til að vinna. Sárafáir flóttamenn Rúmlega 600 flóttamenn hafa komið til Íslands frá árinu 1960. Hópur inn- flytjenda er því mjög ólíkur hópum innflytjenda á öðrum Norðurlöndum sem hafa tekið á móti stórum hópum flóttamanna á hverju ári, auk þess sem þangað hafa komið farandverka- menn. Þetta hefur mikil áhrif á sam- setningu íslenska hópsins. „Um 80 prósent allra innflytjenda eru af evrópskum uppruna. Í raun eru 90 prósent allra innflytjenda 10 | fréttatÍMinn | páskahelgin 24. maRs–28. maRs 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.