Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 24.03.2016, Blaðsíða 35

Fréttatíminn - 24.03.2016, Blaðsíða 35
Unnið í samstarfi við IceCare Þegar Hanne borðaði ham-borgara, franskar kartöflur eða of stóra matarskammta leið henni eins og maginn væri útþaninn og sýruframleiðsla magans örvaðist. Stórir matar- skammtar geta valdið auknu álagi á ákveðna vöðva þannig að magasýru- rnar flæða upp í vélindað. Aukin sýrumyndun í maga „Ég á erfitt með að viðurkenna að ég borða ekki eins hollan mat og ég ætti að gera. Ég á það til að borða of stóra matarskammta og elska fitugan mat og franskar kartöflur. Þegar ég borðaði slíkan mat flæddu magasýrurnar upp í vélinda úr mag- anum með tilheyrandi vanlíðan. Þetta var hræðileg brunatil- finning og ég þurfti samstundis að drekka vatn eða mjólk. Stundum flæddu magasýrurnar líka upp í vélinda þegar ég lagðist upp í rúm. Sérstaklega þegar ég borðaði seint. Það var hræðilegt. Ég fór í heilsubúð og spurði hvort þau ættu náttúru- bætiefni sem ég gæti tekið inn,“ segir Hanne. Náttúrulega lausnin kom á óvart Hanne átti von á því að vera ráðlagt að taka inn myntutöflur og það kom því á óvart þegar konan sem rekur verslunina sagði að til væru töflur sem hægt er að tyggja og innihalda náttúrulegar trefjar úr appelsínum. „Afgreiðslukonan útskýrði fyrir mér að þetta eru einu töflur sinnar tegundar sem innihalda þessar einstöku trefjar úr appels- ínum. Trefjar sem eru svo sérstakar að þær mynda náttúrulega róandi froðu yfir efsta hluta magans sem hjálpar til við að hindra að maga- sýrurnar flæða upp í vélindað. Það hljómaði vel og ég var tilbúin að prófa þær náttúrulegu meðferðir sem eru í boði,“ segir Hanne. Hefur Frutin töflurnar ávallt á sér „Ég gat ekki beðið eftir því að fá mér hamborgara og franskar kartöflur með miklu salti. Máltíð sem ég var viss um að myndi örva magasýrurnar. Þegar magasýrurnar byrjuðu að flæða tuggði ég tvær Frutin töflur. Þær virkuðu strax og ég varð undrandi. Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að þessar trefjar gætu hjálpað mér að líða vel á svo skömmum tíma.“ Það er meira en ár síðan Hanne prófaði fyrstu Frutin töfluna og núna er hún alltaf með töflurnar meðferðis, hvert sem hún fer. „Ég er með pakka í eldhúsinu, á náttborðinu og í bílnum.“ Frutin er fáanlegt í öllum apó- tekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stór- markaðanna. Nánari upplýsingar er hægt er að nálgast á heimasíðu Icecare, www.icecare.is „Fitugur matur örvaði sýruframleiðslu magans með tilheyrandi vanlíðan“ Frutin töflur geta hjálpað þér að neyta fæðu sem getur valdið brjóstsviða án þess að eiga hættu á að finna fyrir óþægindum. Hvítari tennur með Gum Original White Tennurnar verða hvítari með Gum Original White munnskoli og tannkremi. Vörurnar innihalda flúor, veita vörn og hreinsa burt bletti og óhreinindi. Gum Original White munn-skol og tannkrem hreinsa burt bletti og óhreinindi og veita tönnunum vernd. Tannlæknar mæla með Gum vör- unum. „Vörulínan er breið og góð og í henni má finna allt frá tannburstum og Soft Picks tannstönglum til tann- hvíttunarefna. Sérfræðingar Gum eru fljótir að tileinka sér nýjungar og mæta þörfum fólks sem er virkilega gott í þessum geira,“ segir Sólveig Guðlín Sigurðaróttir, vörumerkjastjóri hjá Icecare. Engin bleikiefni Gum Original White munn- skol og tannkrem hreinsa burt bletti og óhrein- indi og tennurnar fá sinn upprunalega lit. Báðar vörurnar innihalda flúor og má nota að staðaldri. Þær hafa ekki skaðleg áhrif á almenna tann- heilsu og innihalda ekki bleikiefni sem geta skaðað náttúru- lega vörn tannanna. „Hvíttunarlínan, Original White, er mjög góð því hún virkar vel en fólk fær samt sem áður ekki tann- kul. Slípimassinn er agnarsmár svo hann rispar ekki upp glerunginn eins og oft vill verða þegar notuð eru hvíttun- artannkrem.“ Sólveig segir það einnig kost að Original White línan viðhaldi árangri eftir lýsingarmeðferð á tannlæknastofu. „Soft Picks tann- stönglarnir eru mitt uppáhald því þeir kom- ast vel á milli tannanna og innihalda engan vír og eru ríkir af flúori. Þetta eru frábærir einnota tannstönglar sem virka eins og milli- tannburstar en þá er hægt að hafa í veskinu eða heima fyrir framan sjónvarpið.“ Hvíttunarvörurnar innihalda sérstaka blöndu sem Gum hefur einkaleyfi á og hreinsar betur en bleikiefni. Vörurnar eru fáan- legar í Lyfju, Apótekinu og að auki í flestum öðrum apótekum og í hillum heilsuverslana. Vörulínan frá Gum Original White inniheldur allt sem þarf til að viðhalda hvítum og heil- brigðum tönnum. Sólveig Guðlín Sigurðar- dóttir, vörumerkjastjóri hjá Icecare. Hanne borðar ekki eins hollan mat og hún ætti að gera. Það kom henni á óvart hversu vel Frutin töflurnar virkuðu. „Ég hef verið með mikla uppþembu og brjóstsviða eftir mat í langan tíma. Þetta kemur sérstaklega mikið í ljós ef ég borða seint á kvöldin eða fæ mér gosdrykki eða bjór stuttu fyrir svefninn,“ segir Einar Ágúst Einarsson smiður. „Þar sem ég er smiður og mikið á ferðinni milli vinnustaða er oft auð- velt að detta í skyndibitann og fylgir því brjóstsviði eða uppþemba í nær öll skiptin. Eftir að ég byrjaði að taka Frutin 30 mínútum fyrir svefn eða mat, með vatnsglasi, þá finn ég lítið sem ekkert fyrir óþægindum eða uppþembu. Ég tek líka oft eina töflu eftir mat ef ég hef borðað mikið eða um sterkan mat er að ræða. Ég mæli með Frutin fyrir alla,“ segir Einar. Mæli með Frutin fyrir alla |35fréttatíminn | PÁSkAHELGIN 24. MArS–28. MArS 2016 Kynningar | Heilsutíminn AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.