Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 24.03.2016, Side 51

Fréttatíminn - 24.03.2016, Side 51
Bæring býður sig fram til forseta Íslands. Sem forseti Íslands mun Bæring beita sér fyrir auknu lýðræði, hvetja ungt fólk til aukinnar menntunar og nýsköpunar, stuðla að öflugu menningarlífi, styðja og styrkja heilbrigðismál, málefni aldraðra og öryrkja, ásamt stýringu auðlinda með sjálfbærni að leiðarljósi. Bæring telur að helsta verkefni forseta þessa stundina sé að sameina þjóðina. „Þjóðin virðist vera í miklum ólgusjó og ég held það þurfi mann sem hefur reynslu til að sameina þjóðina um þau markmið og málefni sem tryggja framtíðina fyrir landið í staðinn fyrir að einblína of mikið á mistök fólks í fortíðinni og í smámálum.“ Veljum sterkan og reyndan leiðtoga sem er hæfur, traustur og óháður. Veljum leiðtoga sem hlustar á þjóðina og hefur hagsmuni hennar allrar að leiðarljósi. Veljum Bæring á Bessastaði.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.