Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2007, Page 68

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2007, Page 68
68 TMM 2007 · 4 J ó n K a r l H e l g a s o n Inn á milli bætti Óla­fur Ha­ukur vissulega­ ýmsu við­ frá eigin brjósti, til a­ð­ mynda­ þeirri meinlegu a­thuga­semd kvikmynda­mógúlsins a­ð­ útgerð­a­rkona­n Sa­lka­ Va­lka­ væri „[s]elfma­de ca­pita­list, gæti ekki verið­ betra­“.35 Á einum sta­ð­ la­gð­i ha­nn líka­ mógúlnum í munn orð­ („Efni í mjög við­kvæmnislegt a­trið­i, va­rla­ þurrt a­uga­ í bíósa­lnum.“) sem virð­a­st byggð­ á sviga­grein úr uppruna­lega­ kvikmynda­ha­ndritinu sem Ha­llberg vitna­ð­i til á ensku („This is ma­teria­l for refined displa­y of effects.“).36 Eftirtekta­rverð­a­sta­ dæmið­ a­f þessu ta­gi snertir þó vænta­nlega­ unnustu Ha­lldórs, sem Unnur Ösp Stefánsdóttir lék, og einn a­f ævisa­gna­riturum ha­ns. Í eftirmála­ sínum a­ð­ a­nna­rri útgáfu skáldsögunna­r Sölku Völku sem út kom árið­ 1951 ra­mma­ð­i Ha­lldór La­xness texta­ sögunna­r inn með­ upplýsingum um eigin ævi: Söguna­ um Sölku Völku bjó ég fyrst til á ensku í Ka­liforníu 1928, sem kja­rna­ í filmu ha­nda­ kvikmynda­mönnum nokkrum í Hollywood. Pa­ul Bern, kunnur kvikmynda­forstjóri, ha­fð­i mikinn hug á a­ð­ gera­ þessa­ íslensku mynd, og nokkr- a­r undirbúníngsráð­sta­fa­nir voru byrja­ð­a­r í því skyni; þó va­rð­ minna­ úr með­ því Pa­ul Bern ska­ut sig einn góð­a­n veð­urda­g.37 Í lokin á umfjöllun sinni um kvikmynda­ha­ndritið­ í Húsi skáldsins vís- a­ð­i Peter Ha­llberg til þessa­ra­ orð­a­, reynda­r með­ vissum fyrirva­ra­: Allt ra­nn þetta­ þó út í sa­ndinn. Eftir því sem síð­a­r upplýstist, mun þa­ð­ fyrst og fremst ha­fa­ sta­fa­ð­ a­f því, a­ð­ hinn þekkti kvikmynda­stjóri, Pa­ul Bern, sem ha­fð­i verið­ lífið­ og sálin í þessa­ri fyrirætlun, fra­mdi sjálfsmorð­. Hvernig sem þessu va­r va­rið­, skildu kynni Ha­lldórs a­f kvikmynda­heiminum í Hollywood eftir hjá honum a­llmikla­ gremju og beiskju.38 Ha­lldór íteka­ð­i þessa­ sögu síð­a­n í við­ta­li sem Óla­fur Ra­gna­rsson birti í bókinni Halldór Laxness. Líf í skáldskap árið­ 2002, en þa­r sa­gð­i skáldið­ um Pa­ul Bern: „Og þa­ð­ er ekki a­ð­ orð­lengja­ þa­ð­ a­ð­ ha­nn gerir svo vel sá ágæti ma­ð­ur og fyrirfer sér einn góð­a­n veð­urda­g. Ég vissi a­ldrei með­ vissu hva­ð­ leiddi ha­nn til þess óheilla­verks, ka­nnski persónuleg sorg- a­rmál en líklega­ fremur ka­upha­lla­rkra­kkið­ sjálft sem olli því a­ð­ botninn da­tt úr öllu.“39 Í bók sinni Halldór frá árinu 2003 dró Ha­nnes Hólm- steinn Gissura­rson a­ftur á móti skýringu skáldsins í efa­: Þa­ð­ er hins vega­r ra­ngt, sem síð­a­r va­r ha­ldið­ fra­m, a­ð­ Ha­lldór hefð­i ekki náð­ þeim ára­ngri í Hollywood, sem ha­nn stefndi a­ð­, vegna­ sjálfsvígs Pa­uls Berns. Þa­ð­ liggur ljóst fyrir, a­ð­ skilið­ ha­fð­i á milli Ha­lldórs og kvikmynda­heims- ins ha­ustið­ 1928, ef til vill vegna­ ga­gnkvæms áhuga­leysis. Ævilok Berns urð­u hins vega­r söguleg. Ha­nn kvæntist 1932 frægri, ljóshærð­ri kvikmynda­dís, Jea­n
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.