Tímarit Máls og menningar - 01.11.2007, Side 71
TMM 2007 · 4 71
H a l l d ó r L a x n e s s í í s l e n s k u m s k á l d s k a p
pretation. Þýð. Jane E. Lewin. Cambridge, New York, Melbourne: Cambridge
University Press, 1997.
13 Halldór Laxness. „Formáli að Fótataki manna.“ Þættir. Önnur útgáfa. Reykjavík:
Helgafell, 1954, s. 91.
14 Sama heimild, s. 92.
15 Stefán Einarsson fjallar um tilurðarsögu „Nýa Íslands“ í „Ævisögu H.K.L.“
Óbirt handrit varðveitt á þjóðdeild Landsbókasafnsins, s. 190–91. Stefán bendir
á að Halldór hafi lýst fundi sínum og íslenska landnemans opinberlega í Amer-
íkubréfi sem birtist í Morgunblaðinu 16. desember 1928. Sú lýsing kemur í meg-
inatriðinum heim og saman við það sem Halldór segir í Þáttum 1954. Að vísu
fullyrðir Halldór árið 1928 að hann hafi rætt í fjóra tíma við gamla manninn,
26 árum síðar er sá tími orðinn fjórfalt styttri. Helga Kress rekur tilurðarsögu
„Nýa Íslands“ enn nákvæmar í grein sinni „Ilmanskógar betri landa. Um Hall-
dór Laxness í Nýja heiminum og vesturfaraminnið í verkum hans.“ Ritmennt
7 (2002), s. 150 og áfram. Helga bendir m.a. á að Halldór hafi í bréfi til Erlends
í Unuhúsi strax í júlímánuði 1927 sagst vera að skrifa söguna en í „Formála að
Fótataki manna“ kveðst hann hafa hitt landnemann á dyrapallinum í septem-
ber.
16 Peter Hallberg. Hús skáldsins I, s. 44.
17 Sama heimild, s. 43 og 46.
18 Sama heimild, s. 44.
19 Ólafur Haukur Símonarson. Halldór í Hollywood, I s. 24.
20 Halldór Laxness. „Nýa Ísland.“ Þættir, s. 200.
21 Gérard Genette. Palimpsests, s. 5.
22 Ólafur Haukur Símonarson. Halldór í Hollywood, I s. 24.
23 Gérard Genette. Palimpsests, s. 1–2.
24 Halldór Laxness. „Nýa Ísland.“ Þættir, s. 201.
25 Peter Hallberg. Hús skáldsins, s. 44.
26 Helga Kress. „Ilmanskógar betri landa,“ s. 154–55.
27 Þess má geta að Halldór gerir vissar breytingar á texta „Nýa Íslands“ þegar sagan
er endurútgefin. Þá er víða nokkur munur á því handriti Halldórs í Hollywood
sem leikarar Þjóðleikhússins fengu í upphafi æfingatíma leikritsins og þeim texta
sem þeir fluttu endanlega á sviðinu. Fyrst og fremst hefur textinn verið styttur
en þarna má einnig greina breytingar í orðalagi.
28 Sjá Halldór Guðmundsson. „Halldór í Hollywood. Kvikmyndahandritið „Salka
Valka“ birt í fyrsta sinn.“ Tímarit Máls og menningar 65/1 (2004), s. 8.
29 Ólafur Haukur Símonarson. Halldór í Hollywood, s. 35.
30 Peter Hallberg. Hús skáldsins I, s. 55.
31 Halldór Laxness. „Some outlines of a Motion Picture from Icelandic Coast-Life.“
Tímarit Máls og menningar 65/1 (2004), s. 11.
32 Ólafur Haukur Símonarson. Halldór í Hollywood, s. 35–36.
33 Peter Hallberg. Hús skáldsins I, s. 56 (skáletrun mín).
34 Halldór Laxness. „Drög að kvikmyndahandriti um lífið við sjávarsíðuna á
Íslandi.“ Þýð. Silja Aðalsteinsdóttir. Tímarit Máls og menningar 65/1 (2004), s.
18.