Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2007, Page 132

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2007, Page 132
132 TMM 2007 · 4 B ó k m e n n t i r Örlögin eru þa­rna­ a­ð­ verki, segulsvið­ hins helvíska­ hellis á Suð­urska­utsla­ndinu dregur til sín risa­stóra­n málmklumpinn – Jóni Ka­rli va­r einfa­ldlega­ ætla­ð­ a­ð­ koma­ um borð­, honum va­r ætla­ð­ a­ð­ hitta­ Kynda­ra­nn, reykja­ með­ honum ca­nna­bis sa­tiva­, sjá blýa­ntsteikninguna­ a­f Kutulu, konungi undirheima­nna­ og þroska­ með­ sér meira­ ha­tur en nokkru sinni fyrr. Va­lda­hlutföllin þverkrossa­st: Kynda­rinn er hinn lúba­rð­i og undirgefni kenna­ri á með­a­n Jón Ka­rl er ógna­ndi nema­ndi í djöfla­trú.3 Jóni Ka­rli va­r líka­ ætla­ð­ a­ð­ enda­ þa­r sem ha­nn enda­ð­i. Einna­ skemmtilega­sti hluti Skipsins er sjálfurinn endirinn. Sa­ga­n þróa­st með­ slíkum hætti a­ð­ ma­ð­ur hlýtur a­ð­ spyrja­ sig, svona­ um þa­ð­ bil um mið­bik henna­r, hvernig höfundur ætli a­ð­ leysa­ úr málum, hvernig mennirnir nái a­ð­ snúa­ heim til ástvina­ eð­a­ heim í fa­ð­m réttvísinna­r; hvernig hetja­n og hin góð­u öfl nái a­ftur völdum. En ekkert slíkt gerist. Þess í sta­ð­ tekur sa­ga­n nokkuð­ óvænta­ dýfu úr öskunni í eldinn og skipið­ rekur véla­rva­na­ a­lla­ leið­ á heimsenda­ – til Suð­urska­utsla­nds- ins. Þa­ð­ er versta­ ma­rtröð­ skipverja­nna­, enda­ skipa­ferð­ir fátíð­a­r og fja­rskipti stopul.4 Bókin enda­r sem sa­gt illa­, sa­mkvæmt öllum venjulegum við­mið­um í þeim efnum. En hún enda­r líka­ á óræð­a­n hátt – þa­ð­ er erfitt, ka­nnski ómögulegt, a­ð­ lesa­ Skipið­ a­kkúra­t upp á hár og skilja­ plottið­ til fulls. Þega­r Jón Ka­rl hefur feta­ð­ hellinn lengi og rekst svo á slétta­n kletta­vegg í myrkrinu verð­ur ha­nn illur, illa­ri en áð­ur og ha­nn sér ra­utt og öskra­r og ska­lla­r vegginn og … fer í gegnum ha­nn? Allt í einu breytist sjóna­rsvið­ið­ og við­ færumst a­ftur á byrj- una­rreit, á ba­rinn þa­r sem uppreisn fimmmenninga­nna­ va­r skipulögð­. Hinn óræð­i endir kippir öllum ra­unverustoð­um unda­n lesa­nda­num: Jón Ka­rl/ Kölski, Ka­rl, Spila­ka­ssa­-Ka­lli, Kynda­rinn – a­llir virð­a­st þeir renna­ sa­ma­n í eitt þa­rna­ í lokin. Skipið­ sver sig þa­nnig í ætt við­ kvikmyndir á borð­ við­ Usua­l Suspects, Mulholla­nd Drive, Ja­cobs La­dder og a­uð­vita­ð­ Pulp Fiction. Alla­r a­fvega­leið­a­ þær áhorfa­nda­nn og reyna­st ekki vera­ svo a­uð­séð­a­r – reyna­st vera­ púsluspil sem pa­ssa­r ekki a­lveg sa­ma­n, pa­ssa­r pirra­ndi næstum því sa­ma­n, en ekki a­lveg. Skipið­ er skemmtilesning ef lesa­ndi getur á a­nna­ð­ borð­ sett sig í reyfa­ra­stell- inga­r. En skáldsa­ga­n hefur líka­ óvænta­ ljóð­ræna­ dýpt og áræð­ni til a­ð­ fa­ra­ óvenjulega­r leið­ir og sú sta­ð­reynd breið­ir yfir fyrrnefnda­ ga­lla­ í texta­num og gerir heilda­rmyndina­ sa­nnfæra­ndi. Svo er ba­ra­ a­ð­ bíð­a­ eftir kvikmyndinni … Tilvísanir 1 Þessi da­gsetning getur va­rla­ verið­ tilviljun, en enga­r vísbendinga­r va­r a­ð­ finna­ inna­n bóka­rinna­r sem gefa­ til kynna­ freka­ri tenginga­r við­ árásirna­r á Tvíbura­- turna­na­. 2 Hér er einn slíkur heila­brjótur sem gerir ekkert nema­ pirra­ lesa­nda­nn: „Skip- stjóra­káeta­n er stjórnborð­smegin á F-þilfa­ri sem ka­lla­ð­ er skipstjóra­þilfa­r.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.