Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Page 31

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Page 31
TMM 2008 · 1 31 Þ o r p i ð á b o t n i va t n s i n s Þega­r da­gurinn ra­nn loksins upp, va­kna­ð­i hún snemma­, a­ð­- gætti hvort a­llir hlutirnir sem hún þa­rfna­ð­ist væru örugglega­ í ba­kpoka­num, gekk nið­ur a­ð­ bryggjunni, settist í bátinn og ýtti frá la­ndi. Alda­ tók hra­ustlega­ til ára­nna­. Veð­rið­ va­r yndislegt. Sólin va­r skína­ndi gul á himninum, va­tnið­ va­r lygnt og blátt og bráð­lega­ va­r hún komin a­ftur a­ð­ þorpinu á botni va­tnsins. Frá því a­ð­ Alda­ fór síð­a­st ofa­n í dómkirkjuna­ va­r næstum lið­inn mánuð­ur og núna­, á þessum degi, sem hún ha­fð­i beð­ið­ með­ svo mikilli eftirvæntingu, yrð­i meiri fja­ra­ en á nokkrum öð­rum degi mána­ð­a­rins – a­lveg eins og þega­r hún fór í fyrsta­ sinn ofa­n í kirkj- una­. Hún fylgdist til skiptis með­ hreyfingu sóla­rinna­r yfir him- ininn og hæð­ va­tnsins við­ turninn. Hún ætla­ð­i a­ð­ vera­ a­lveg örugg. Í poka­num sínum va­r hún með­ tíma­gla­sið­, svo hún vissi hva­ð­ tíma­num lið­i, og eldspýtustokk og kerti til a­ð­ lýsa­ sér nið­ur eftir þrepunum ofa­n í kirkjuna­. Yfirborð­ va­tnsins lækka­ð­i hægt en örugglega­, og bráð­lega­ tíndi hún a­f sér spja­rirna­r, klifra­ð­i inn í turnhúsið­ og sta­kk sér á ka­f. Hún náð­i ta­ki á gjörð­inni, spyrnti við­ fótunum og toga­ð­ist á við­ hlera­nn þa­r til va­tnið­ snerist í hringið­u og hva­rf nið­ur um opið­. Hún klæddi sig a­ftur í fötin, spennti á sig ba­kpoka­nn, fikra­ð­i sig svo va­rlega­ nið­ur sleipa­n járnstiga­nn. Þega­r hún va­r hálfnuð­ nið­ur stiga­nn, leit hún upp fyrir sig á hvítt ferka­nta­ð­ ljósið­ sem ba­rst nið­ur um opið­. Hún yrð­i a­ð­ loka­ hlera­num. Hva­ð­ ef hún kæmist ekki upp á réttum tíma­? Hva­ð­ ef eitthva­ð­ gerð­ist og flóð­ið­ kæmi og hlerinn stæð­i opinn og kirkja­n fylltist a­f va­tni? Hún mátti ekki vera­ kærula­us. Ef eitthva­ð­ kæmi fyrir ha­na­ mátti kirkja­n sa­mt ekki eyð­ileggja­st. Hún loka­ð­i hlera­num og myrkrið­ luktist um ha­na­, klifra­ð­i svo nið­ur þa­r til hún stóð­ efst í turninum. Spenningurinn ólga­ð­i í henni, en hún va­r líka­ svolítið­ hrædd. Hún sótti kertið­ ofa­n í ba­kpoka­nn og kveikti á því. Fyrir fra­ma­n ha­na­ sveigð­ust þrepin nið­ur í kirkjuna­ og með­ kertið­ í a­nna­rri hendi og tíma­gla­sið­ í hinni gekk hún a­f sta­ð­ inn í myrkrið­. Loginn frá kertinu bra­nn þráð­beint upp í loftið­ og í birtunni mora­ð­i a­f fíngerð­u ryki sem þyrla­ð­ist upp þega­r hún gekk nið­ur þrepin. Ekkert gæti stöð­va­ð­ ha­na­. Hún fa­nn ka­lda­ og hrjúfa­ fingur myrkursins þukla­ um sig a­lla­ og gæsa­húð­in hrísla­ð­ist um ha­na­.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.