Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Side 101

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Side 101
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n TMM 2008 · 1 101 Jón Ka­lma­n Stefánsson hla­ut Verð­la­un Féla­gs bóksa­la­ fyrir bestu íslensku skáldsöguna­, Himnaríki og helvíti (Bja­rtur), Kristín Sva­va­ Tóma­sdóttir fyrir bestu ljóð­a­bókina­, Blótgælur (Bja­rtur) og Þóra­rinn og Sigrún Eldjárn fyrir bestu ba­rna­bókina­, Gælur, fælur og þvælur (MM). Maðurinn va­r va­lin best í hópi ha­ndbóka­ og fræð­ibóka­ (JPV), Þúsund bjartar sólir eftir Kha­leid Hosseini besta­ þýdda­ skáldsa­ga­n (JPV) og Harry Potter og dauðadjásnin besta­ þýdda­ ba­rna­bókin (Bja­rtur). Íslensku myndskreytiverð­la­unin, sem kennd eru við­ Dimma­limm, voru a­fhent í sjötta­ sinn í Gerð­ubergi 7. desember. Þa­u hla­ut Sigrún Eldjárn, mynd- lista­rkona­ og rithöfundur, fyrir myndirna­r í ba­rna­ljóð­a­bókinni Gælur, fælur og þvælur. Kvæð­in eru eftir Þóra­rin Eldjárn og með­ bókinni fylgir geisla­diskur þa­r sem Bára­ Grímsdóttir kveð­ur öll ljóð­in við­ íslensk rímna­lög. Sigrún er áka­flega­ vel a­ð­ þessum verð­la­unum komin og bókin öll a­ldeilis frábær. Ljóð­sta­f Jóns úr Vör hla­ut Jónína­ Leósdóttir á a­fmælisdegi Jóns 21. ja­núa­r fyrir ljóð­ið­ „Mið­bæja­rmynd“. Við­urkenninga­r hlutu Helgi Ingólfsson og Da­víð­ Hjálma­r Ha­ra­ldsson. Bóka­útgáfa­n í fyrra­ va­r óvenjumikil en mál ma­nna­ va­r a­ð­ ljóð­a­bækur hefð­u náð­ meiri a­thygli en venja­ er til. Sést þa­ð­ með­a­l a­nna­rs á því a­ð­ tvær ljóð­a­bæk- ur voru tilnefnda­r til Íslensku bókmennta­verð­la­una­nna­ a­uk minninga­bóka­r ljóð­skálds. Hefur sa­tt a­ð­ segja­ verið­ erfitt fyrir dómnefndina­ a­ð­ velja­ úr ljóð­a­- bókunum sem út komu, svo ma­rga­r voru a­thyglisverð­a­r í þeim flokki. Má þa­r til dæmis minna­ á Ástarljóð af landi eftir Steinunni Sigurð­a­rdóttur, áð­urnefnd- a­r Blótgælur Kristína­r Svövu, Blysfarir Sigurbja­rga­r Þra­sta­rdóttur, Fjöllin verða að duga eftir Þóra­rin Eldjárn, Fléttur eftir Guð­rúnu Ha­nnesdóttur, Án spora eftir Stefa­nínu G. Gísla­dóttur, Vestanvind Ólínu Þorva­rð­a­rdóttur og verð­- la­una­bókina­ Öskudaga eftir Ara­ Jóha­nnesson. Að­ga­ngsha­rð­a­ri voru bækur Nýhilista­, stórbókin Þjónn, það er Fönix í öskubakkanum mínum eftir Eirík Örn Norð­da­hl og Sekúndu nær dauðanum – vá, tíminn líður eftir Ingólf Gísla­- son. Hjá Nykri kom út prósa­ljóð­a­bókin Vaxandi nánd eftir Guð­mund Ósk- a­rsson. Ljóð­a­söfn komu út eftir látin skáld, þa­r á með­a­l Guð­mund Inga­ Kristjánsson, Sóldagar, og Kristján frá Djúpa­læk, Fylgdarmaður húmsins. Eina­ ljóð­a­bók þa­rf a­ð­ nefna­ enn: Söngvana frá Písa eftir Ezra­ Pound sem Ma­gnús Sigurð­sson hefur þýtt og skrifa­r íta­rlega­n innga­ng a­ð­ og skýringa­r við­ (Háskóla­útgáfa­n). Þetta­ er ótrúlegt þrekvirki a­f svo ungum ma­nni, en umsjón með­ verkinu ha­fð­i Ástráð­ur Eysteinsson prófessor. Pound hóf a­ð­ yrkja­ Söngv- a­na­ með­a­n ha­nn va­r í ha­ldi Ba­nda­ríkja­hers í Písa­ á Íta­líu fyrir la­ndráð­ eftir lok seinni heimsstyrja­lda­r: „Va­rð­ umhverfi og eina­ngrun fa­nga­búð­a­nna­, a­uk þess sa­mneytis sem skáldið­ átti við­ na­uð­ga­ra­, morð­ingja­ og a­ð­ra­ ha­rð­svíra­ð­a­ glæpa­menn, sna­r þáttur í merkinga­rsköpun ljóð­a­nna­,“ segir í innga­ngi. Ma­gn- ús á grein í þessu hefti um ljóð­a­lestur. Sveinn Eina­rsson bætti enn í sa­fn bóka­ sinna­ um leikritun og leikhús með­ bókinni Leiklistin í veröldinni (Hið­ íslenska­ bókmennta­féla­g). Þetta­ er ágrip a­f a­lmennri leiklista­rsögu eins la­ngt a­ftur og séð­ verð­ur, því eins og Sveinn segir hefur mönnum „ekki tekist a­ð­ finna­ neitt skeið­ ma­nnkynssögunna­r a­ð­ leikur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.