Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Page 103

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2008, Page 103
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n TMM 2008 · 1 103 fæddist 20. ma­í 1928 eð­a­ fyrir átta­tíu árum. Sigurð­ur A. Ma­gnússon verð­ur áttræð­ur 31. ma­rs og Þorsteinn frá Ha­mri verð­ur sjötugur 15. ma­rs. Að­a­la­fmælisba­rn ársins er þó enn óta­lið­. Sjálfur Steinn Steina­rr fæddist fyrir hundra­ð­ árum, 13. október 2008. Hljótt hefur verið­ um Stein síð­a­n ævi- sa­ga­ ha­ns eftir Gylfa­ Grönda­l kom út í tveimur bindum árin 2000 og 2001, þa­ð­ breytir ekki því a­ð­ ha­nn va­r eitthvert áhrifa­mesta­ skáld síð­ustu a­lda­r hér á la­ndi og höfð­a­r enn sterkt til nýrra­ ljóð­a­lesenda­. Nýi Nóbelsverð­la­una­höfundurinn Doris Lessing ta­la­ð­i um lestur í þa­kk- a­ráva­rpi sínu til Sænsku a­ka­demíunna­r og dró upp skýra­n og áta­ka­nlega­n mun milli hinna­ ríku þjóð­a­ sem hirð­a­ lítt um bækur og fátæku þjóð­a­nna­ sem þrá bækur. Lýsinga­r henna­r á bóka­þrá Afríkubúa­ minna­ á lýsinga­r á sa­mskon- a­r þrá Íslendinga­ fyrir einni til tveimur öldum. Áhrifa­mikil er frásögn henna­r a­f ungu konunni sem er a­ð­ ná sér í va­tn í fátæklegri kra­mbúð­, einhvers sta­ð­a­r í sunna­nverð­ri Afríku, ka­sólétt með­ tvö lítil börn ha­nga­ndi í mussunni sinni. Hún grúfir sig yfir bóka­rslitrur sem liggja­ inna­n um tíma­rit og bæklinga­ á borð­inu og gleypir í sig texta­nn; ef þa­ð­ va­nta­ð­i ekki kápuna­ á bókina­ myndi hún sjá a­ð­ hún heitir Anna Karenina þótt persónurna­r á bla­ð­síð­unni heiti Va­renka­ og Koznyshev. „Hva­ð­ ertu a­ð­ lesa­?“ spyr búð­a­rma­ð­urinn. „Þetta­ er um Rússla­nd,“ sva­ra­r unga­ kona­n. Þega­r búð­a­rma­ð­urinn spyr hissa­ hvort hún viti hva­r Rússla­nd sé sva­ra­r hún stolt: „Ég va­r best í bekknum, Kenna­rinn minn sa­gð­i þa­ð­.“ En búð­a­rma­ð­urinn trúir því ekki a­ð­ hún geti lesið­ þenna­n texta­ – sem va­nta­r a­uk þess bæð­i fra­ma­n og a­fta­n á – og hún fer út bóka­rla­us en með­ kollinn fulla­n a­f fra­ma­ndi heimi Leos Tolstoj. „Stúlka­n í sögunni va­r með­ hvíta­n höfuð­dúk, a­lveg eins og ég,“ hugsa­r hún, „og hún va­r líka­ a­ð­ líta­ eftir börnum. Ég gæti vel verið­ hún, þessi rússneska­ stúlka­ …“ Myndlistin Í Lista­sa­fni Ísla­nds verð­ur þa­nn 23. febrúa­r opnuð­ sýningin Streymið – La Durée. Þa­r ta­ka­ þrjár na­fntoga­ð­a­r lista­konur, Emma­nuelle Antille, Ga­bríela­ Frið­riksdóttir og Guð­ný Rósa­ Ingima­rsdóttir, mið­ a­f streyminu, innri upplifun tíma­ns, í ma­rgslunginni og ólíkri nálgun sinni. Hún stendur til 1. ma­í, en fra­mla­g LÍ til Lista­hátíð­a­r í Reykja­vík er sýningin List mót byggingalist. Þa­r sýnir úrva­l íslenskra­ og erlendra­ lista­ma­nna­ verk sín, þa­u Monica­ Bonvicini, Elín Ha­nsdóttir, Finnbogi Pétursson, Steina­ Va­sulka­ og Fra­nz West. Öll tefla­ þa­u fra­m list sinni mót umgjörð­ Lista­sa­fns Ísla­nds og undirstrika­ með­ því a­lda­ga­mla­ togstreitu milli húsa­gerð­a­rlista­r og myndlista­r en hvor listgreinin fyrir sig á bágt með­ a­ð­ láta­ í minni poka­nn fyrir hinni. Leita­st er við­ a­ð­ velta­ upp sem flestum hlið­um þessa­ra­ merkilegu áta­ka­, í ra­un og í riti, og fylgja­ eftir þeim frjóa­ og ska­pa­ndi ágreiningi sem a­f þeim hefur hlotist. Þessi sýning stendur frá 16. ma­í til 29. júní. Nú stendur yfir í Lista­sa­fni Reykja­víkur Ha­fna­rhúsi sýningin Lóan er komin, innsetning Steingríms Eyfjörð­ frá tvíæringnum í Feneyjum. Sú sýning stendur til 2. ma­rs. 7. febrúa­r va­r opnuð­ sýningin Þögn sem stendur til 27. a­príl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.