Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.2016, Qupperneq 5

Læknablaðið - 01.12.2016, Qupperneq 5
LÆKNAblaðið 2016/102 533 laeknabladid.is 562 Ótvíræð þörf fyrir fræðslu segir Steinn Halldórsson formað- ur geðfræðslufé- lagsins Hugrúnar Hávar Sigurjónsson Hugrún er byggð á sömu hugmyndafræði og kynfræðslufélagið Ástráður sem læknanem- ar hafa starfrækt um nokkurra ára skeið 558 Frumkvöðull á sviði skipulagsmála og lýðheilsu Endurútgáfa á riti Guðmundar Hannessonar um skipulagsmál Hávar Sigurjónsson Læknablaðið ræddi við Ás- dísi Hlökk Theodórsdóttur skipulagsstjóra sem ritstýrði útgáfunni og Pétur Ármannsson arkitekt. U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 572 Heilsuvá lækna Haraldur Erlendsson, Benedikt Óskar Sveinsson Undanfarin ár höfum við félagarnir fjallað nokkuð um líðan og heilsu lækna og erum í hópi sem Læknafélagið skipaði árið 2014 til að kanna stöðu þessara mála 574 Valda rakaskemmdir í húsnæði sjúkdómum? Málþing á Læknadögum 2017 María I. Gunnbjörnsdóttir, Unnur Steina Björnsdóttir, Kristín Sigurðardóttir, Dóra Lúðvíksdóttir, Sigríður Ólína Haraldsdóttir, Skjólstæðingar lækna spyrja núorðið oft um það hvort ýmisleg sjúkdómseinkenni séu vegna rakaskemmda heima fyrir, í skóla eða á vinnustað. 570 Saga, menning og siðir ráða viðbrögðunum Um ebólufaraldurinn í Afríku Hávar Sigurjónsson Ibrahime félagsmannfræðingur frá Senegal lýsir aðstæðum þar í viðtali við Læknablaðið 569 Líffæraþegi með bólgusjúkdóm í meltingarvegi – bæta TNF-alfa hemli við ónæmisbælandi meðferð? Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson Fertugur karlmaður með ígrætt nýra og í eftirliti vegna gruns um Crohns-sjúkdóm lagðist inn á sjúkrahús vegna versnandi sjúkdómsein- kenna. 578 Læknadagar 2017 í Hörpu – dagskráin í heild sinni 557 Orri Þór Ormarsson McKinsey skýrslan 564 Ekki eitt, ekki tvennt, heldur þrennt Erna Sif Óskars- dóttir er ein af þessum konum sem virðast geta allt Hávar Sigurjónsson Á árlegu þingi samtaka evrópskra lyflækna vann Erna Sif læknanemi sjötta-árs-nemi fyrstu verðlaun fyrir besta ágrip á veggspjaldi. Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 566 Bréf til Læknablaðsins. Leit að blóði í hægð- um eða ristilspeglun? Ásgeir Theodórs, Tryggvi Stefánsson Leit að blóði í hægðum er dýr aðferð sem mun skapa mikið óöryggi hjá þátttakendum. Ristilspeglunarskimun er forvarnaraðgerð og árangurs- ríkari skimunaraðferð sem gefur skýr svör og veitir þátttakend- um meira öryggi. 568 Réttur sjúkratryggðra til heilbrigðisþjónustu í útlöndum Dögg Pálsdóttir L Ö G F R Æ Ð I 2 0 . P I S T I L L L Y F J A S P U R N I N G I N

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.