Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.2016, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.05.2016, Blaðsíða 4
212 LÆKNAblaðið 2016/102 F R Æ Ð I G R E I N A R 5. tölublað, 102. árgangur, 2016 215 Margrét Birna Andrésdóttir Líffæraígræðslur - margþætt ferli Líffæraígræðsla er eina mögulega meðferð við líffærabilun á lokastigi í hjarta, lungum og lifur. 219 Erna Hinriksdóttir, Hrólfur Brynjarsson, Þórður Þórkelsson Barksterameðferð við erfiðum lungnasjúkdómi hjá fyrirburum Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna notkun barkstera við erfiðum lungnasjúk- dómi hjá fyrirburum á vökudeild Barnaspítala Hringsins yfir 15 ára tímabil (2000- 20014). Metin voru áhrif meðferðar á þörf barnanna fyrir öndunarvélameðferð og súrefnisgjöf, auk þess sem hugsanlegar aukaverkanir meðferðar voru kannaðar. Jafnframt var þróun þessarar meðferðar á rannsóknartímabilinu skoðuð. 225 Sif Hansdóttir, Hrönn Harðardóttir, Óskar Einarsson, Stella Kemp Hrafnkelsdóttir, Gunnar Guðmundsson Lungnaígræðslur á Íslendingum Lungnaígræðslur eru nú framkvæmdar á Sahlgrenska-sjúkrahúsinu í Gautaborg en eftirfylgni er á vegum sérhæfðra lungnalækna á Landspítala. Fylgikvillar og lifun ís- lenskra sjúklinga eru sambærilegir við það sem gerist á stærri stofnunum. Náin sam- skipti og samstarf við þá stofnun þar sem ígræðsla fer fram er lykilatriði. 231 Sigurlaug G. Gunnarsdóttir, Árni Kristmundsson, Mark A. Freeman, Ólafur Már Björnsson, Gunnar Már Zoëga Demodex folliculorum, hársekkjamítill, vangreind orsök hvarmabólgu Hér er lýst tilfellum tveggja einstaklinga sem leituðu sér lækninga vegna augnþurrks þar sem hefðbundnum meðferðum var beitt án árangurs. Í kjölfarið vaknaði forvitni á því hvort rekja mætti orsökina til Demodex-mítla. Greinarhöfundum er ekki kunnugt um að slíkum tilfellum hafi verið lýst hérlendis fyrr. 217 Torfi Magnússon Völd og valdafíkn Grikkjum til forna var tamt orðið „hubris“ sem felur meðal annars í sér hroka og spillingu. L E I Ð A R A R Mynd 1. Tilfelli 2 við fyrstu komu í mítlameðferð. Sívalningslaga hrúður sést við rætur augnháranna.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.