Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.04.2016, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 08.04.2016, Blaðsíða 42
Heilsutíminn Börpí, eða Burpee æfingin, heitir í höf- uðið á Royal H. Burpee sem skóp æf- inguna árið 1930 þegar hann bjó til hið svokallaða Burpee próf þegar hann var í doktorsnámi í heilsufræði við Columbia háskólann. Æfingin var hugsuð sem fljót- leg og áhrifarík leið til að komast í gott líkamlegt form. Æfingin náði vinsældum þegar bandaríski herinn notaði hana fyrir hermenn sína í seinni heimsstyrj- öldinni en Crossfit á stóran þátt í því að æfingin náði hylli meðal almennings. Börpí æfingin er framkvæmd svona: Staðið upprétt í upphafi, næst eru hnén beygð og lófarnir settir á gólfið fyrir framan sig og fótunum spyrnt aftur þannig að líkaminn er í plankastöðu. Þarnæst er líkamanum spyrnt frá gólfinu upp á við og stokkið frá gólfinu og höndunum klappað fyrir ofan höfuð samtímis. Allt er þetta gert í einni hreyf- ingu, þ.e.a.s. á sem minnstum tíma. Æfingin er svo endurtekin nokkrum sinnum. Minnkaðu sykurátið Undanfarið hefur verið hávær umræða um skaðsemi mikillar sykurneyslu og margir alveg hættir að innbyrða þennan sæta skaðvald. Í hófi er allt gott en til þess að reyna að halda sykrinum í lágmarki er gott að hafa eftirfarandi í huga. ■ Sykurinn hefur mörg and- lit, marga tugi raunar. Lestu innihaldslýsingar á því sem þú kaupir og mundu að agave er til dæmis bara sykur. Ef það er orð sem endar á -ose eða -ósi í inni- haldslýsingunni er það nánast alveg pottþétt sykur. Flettu upp öllum mögulegum orðum á sykri og leggðu þau á minnið. ■ Alls ekki drekka sykraða drykki og þar með talið hvers konar orkudrykki. Þeir taka meira af þér en þeir gefa. ■ Kauptu ósykraðar vörur eftir fremsta megni. Ósætt súkkul- aði, hnetusmjör, ávaxtasafa og svo framvegis. ■ Mörg krydd hafa náttúrulega sætu. Grísk jógúrt með hnet- um, ávöxtum og kanil er til að mynda ótrúlega góð. Vanillu- extract eða fræ úr vanillustöng geta líka uppfyllt sykurþörfina. ■ Í mjög mörgum pasta- og pítsu- sósum er sykur. Það tekur enga stund að gera eigin sósu með því að saxa 2 hvítlauksgeira og hálfan lauk og mýkja í olíu við meðalhita. Bæta svo einni dós af niðursoðnum tómötum við og krydda með pipar, salti, oregani, basílíku og tímían. Leyfa þessu að malla í dálitla stund og mauka með töfra- sprota ef þið viljið enga stóra bita. Þetta er hægt að nota sem bæði pítsu- og pastasósu. ■ Ef þú ert vegan, eða ert af öðr- um ástæðum að sleppa mjólk- urvörum, eru til margir aðrir valmöguleikar eins og möndl- umjólk, hrísmjólk og sojamjólk. Stundum eru þessar vörur með viðbættum sykri, mundu að lesa vel aftan á umbúðir. Hvað er börpí? Æfingin ht.is AFSLÁTTUR 25-30% VIFTUR Í ÚRVALI VERÐ FRÁ 2.495 100% DÚNSÆNG FYRIR FERMINGARBARNIÐ FERMINGARLEIKUR LÍN DESIGN MIÐAR Á JUSTIN BIEBER SKRÁÐU FERMINGARBARNIÐ Lambagras Verð nú 9.990 kr Verð áður 14.990 kr Blómahaf Verð nú 7.990 kr Verð áður 15.490 kr LAUGAVEGI 176 | GLERÁRTORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS 15 GERÐIR AF RÚMFÖTUM Á TILBOÐI SJÁÐU ÚRVALIÐ Á LINDESIGN.IS 100% DÚNN / 790G DÚNN 140x200 Verð nú 23.994 kr Verð áður 39.990 kr 42 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 8. APRÍL–10. APRÍL 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.