Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.04.2016, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 08.04.2016, Blaðsíða 55
 |55FRÉTTATÍMINN | HELGIN 8. APRÍL–10. APRÍL 2016 Ég | er mjög ánægður með það að það séu komnir nýir þættir af Ru Paul’s Drag Race. Sem performer og tónlistar- maður dáist ég að keppend- unum í þáttunum og hvernig þeir syngja, dansa og eru óaðfinnanlega í karakter. Svo er ég að horfa á How to get away with murder, því ég er sjálfur að plana morð svo ég fæ góð ráð úr þeim þáttum,“ segir Seth í gríni. „Nei, ég horfi á þá því þættirnir eru vel skrifaðir og dramað stoppar aldrei. Ég horfi svo á The People vs OJ Simpson og finnst þeim takast vel að segja sögu þessa hræðilega máls. Þeim tekst í ofanálag að sýna vel ástandið í Bandaríkjunum. Svo lékum við Keesha Sharp, sem leikur konu Johnnie Coc- hran í þáttunum, einu sinni par sjálf svo það er gaman að sjá hana þar. Er reyndar brjálaður að hún sé að halda framhjá mér!“ segir Seth hlæjandi. Sófakartaflan Seth Sharp, tónlistar- maður og leikari Brjálaður að sjá framhjáhaldið á skjánum Mynd | Rut Morð í bresku þorpi RÚV Föstudaginn 8. apríl, klukkan 22. Breski sakamálaþátturinn Midsomer Murder, eða Barnaby ræður gátuna, verður sýndur á föstudagskvöldið. Lögreglufulltrúinn Barnaby glímir við morðgátur í ensku þorpi en þættirnir eru byggðir á bókaseríu Caroline Graham. „Yass Queen!“ Comedy Central. Þær stöllur Ilana og Abby eru mættar aftur á skjáinn með þriðju seríu Broad City. Fyrir þá sem enn hafa ekki séð þættina eru þeir einir ferskustu grínþætt- irnir í dag. Ímyndaðu þér blöndu af Girls og bíómyndinni Dude Where’s My Car. Broad City eru sú blanda og gott betur. Lokaþáttur trúðsins misheppnaða SkjárEinn Laugardaginn 9. apríl klukkan 19.05. Chip Baskets snýr aftur í heimabæ sinn eftir að hafa klúðrað trúðanámi í Frakklandi. Nú þarf hann að sætta sig við að vinna sem ródeó-trúður samfara því að díla við fjölskylduvandamál. Zach Galifinakis leikur aðalhlutverkið í þáttunum, en oft er óljóst hvort þeir séu grín- eða dramaþættir. Ein dragdrottning sem ríkir yfir þeim öllum Netflix. Ru Paul’s Drag Race eru raunveruleikaþættir í anda America’s Next Top Model, en nú keppa dragdrottningar til sigurs í stað fyrirsæta. Þættirnir hafa notið gríðarlegra vinsælda og um allan heim eru haldin dragpartí á skemmtistöðum þegar nýr þáttur af Ru Paul fer í loftið. Hér á landi hefur Gaukurinn haldið slíka viðburði fyrir íslenska aðdáendur þáttarins. Þættirnir eru nýorðnir aðgengilegir íslenskum notendum Netflix. Náttúrulegur sætugjafi Sá græni Bragðgóður og ferskur skyrdrykkur án hvíts sykurs með agave og steviu. Fylltur af grænum orkugjöfum. KEA skyrdrykkur fyrir heilbrigðan lífsstíl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.