Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.04.2016, Blaðsíða 68

Fréttatíminn - 08.04.2016, Blaðsíða 68
Hugsaðu vel um pallinn Nú er kominn tími til þess að huga að pallinum og skoða hvernig hann kemur undan vetri. Að ýmsu er að hyggja til þess að halda honum vel við. ■ Byrjið á því að sópa vel og taka allt af pallinum. ■ Skoðið allar skrúfur og nagla vel, skiptið um þá sem eru ryðgaðir eða fúnir. ■ Hreinsið pallinn vel, hægt er að nota viðarhreinsi og skrúbba vel með bursta með stífum hárum. ■ Látið pallinn þorna alveg ef þið ætlið að lakka hann eða bera á hann viðarvörn. ■ Pússið yfirborðið með sand- pappír og sópið vel áður en þið hefjist handa við að bera á pall- inn. ■ Passið ykkur að vera með hanska og klút fyrir vitum þegar þið eruð að nota lakk eða önnur sterk efni. ■ Ekki gleyma að skoða veður- spána áður en þið hefjist handa. Það er vont að það byrji að rigna á blautt lakk eða viðarvörn. ■ Þegar þú hefur gert pallinn hreinan og fínan má fara að huga að því hvernig þú ætlar að nýta hann í sumar. Grillið á væntanlega sinn stað sem og garðhúsgögnin. Það er um að gera að nota hugmyndaflugið til þess að gera pallinn að ein- stökum griðastað. ■ Hafið nóg af lifandi blómum og leyfið jafnvel börnunum að planta í eigin blómapott og leyfið þeim að sjá um þau sjálf. ■ Útbúið kryddjurtakassa. ■ Notið vörubretti til þess að búa til sófa eða jafnvel lítið eld- stæði. Pinterest er uppfullt af frábærum hugmyndum hvernig má nota vörubretti. ■ Hengirúm eru alltaf skemmtileg og það má einnig nota Pinterest til þess að finna góða útfærslu á þeim. 4 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 8. APRÍL–10. APRÍL 2016 Viðhald húsa Átt þú gamalt hús sem þarf að gera við - hvar á að byrja? Ókeypis ráðgjöf í Árbæjarsafni miðvikudaga kl. 15 - 17 og á sama tíma í síma 411 6333. HÚSVERNDARSTOFA Fræðslustofa um viðhald og viðgerðir eldri húsa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.