Fréttatíminn - 08.04.2016, Blaðsíða 43
Virkni sem kom á óvart
Diljá Ólafsdóttir hefur stundað
reglulega líkamsrækt alla tíð.
„Ég hef hreyft mig mikið en þó
skynsamlega. Í byrjun sumars fór
ég að finna fyrir
miklum óþægindum
í fótunum sem gerði
það að verkum að
ég gat ekki stundað
mína líkamsrækt
að fullu og það sem
meira var þá fann ég
til í fótunum í hvíld
og jafnvel í svefni.“
Diljá bauðst að prófa
Active Legs og fann
fljótt mun á sér.
„Áður en ég vissi af
var ég hætt að finna
fyrir óþægindum í
fótunum. Ég get því
sagt í fullri einlægni
að ég mæli heils-
hugar með Active
Legs.“
Active Legs eru
framleitt af New
Nordic í Svíþjóð og
selt um allan heim.
Á Íslandi er Active
Legs fáanlegt í öllum
helstu apótekum
og heilsuhillum
stórvörumarkaða.
Ég hef átt mjög erfitt með að létta mig, alveg sama hvað ég hef reynt,“ segir Guðrún Lilja Hermannsdóttir
sem hefur ákaflega góða reynslu
af Amino Létt. „Amino Létt
hefur hjálpað mér mikið,
ég er södd lengur og þar af
leiðandi borða ég minna.
Sykurlöngunin hefur líka
minnkað mikið,“ segir
Guðrún og bætir við að
líðanin hafi batnað það
mikið að hún geti ekki
hugsað sér að hætta inn-
töku Amino Létt á næst-
unni. „Ég var alltaf með
mjög uppþembdan maga
og það hefur lagast mikið
og svo hafa nokkur kíló
farið,“ segir Guðrún. „En
aðallega finn á mun á því
ég er ekki að borða í tíma
og ótíma, ég borða
reglulega og fær mér
ekkert nart á kvöldin
nema ávexti eða
grænmeti. Meltingin
hefur lagast mikið, ég
get sannarlega mælt
með þessu og er farin
að mæla með þessu
við aðra.“
|43FRÉTTATÍMINN | HELGIN 8. APRÍL–10. APRÍL 2016
Innihaldsefni í
Amino Létt
Iceprotein fiskprótein, Króm og
Glucomannan.
Amínó® Létt er
seðjandi og mettandi
blanda sem auðveldar
þyngdarstjórnun sé
það tekið inn sem
hluti af orkusnauðu
mataræði
Virkni Active legs
Avtive Legs er nýtt fæðurbóta-
efni frá New Nordic sem eykur
blóðflæði í fótleggjum og vinnur
gegn fótapirringi.
Unnið í samstarfi við Icecare
Íris Ásmundardóttir er á fullu í framhaldskólanámi og æfir ballett í rúmlega tuttugu klukku-stundir á viku ásamt því að vinna
sem aðstoðarkennari í ballett fyrir
þau sem eru að taka fyrstu sporin.
„Þegar ég lærði að stærsti hluti
ónæmiskerfisins væri í meltingar-
færunum ákvað ég að gera eins
vel og ég gæti til að styðja við og
halda þeim í sem bestu standi. Ég
ætla mér langt í ballettinum og mér
hefur undanfarin tvö ár hlotnast
sá heiður að fá að stunda nám við
sumarskóla Boston Ballet ásamt
því að hafa tekið tíma bæði í Steps
on Broadway og í London. Til þess
að geta stundað þetta allt saman
af fullum krafti tek ég Bio-Kult á
hverjum degi til að styrkja ónæmis-
kerfið og koma í veg fyrir að ég fái
allskonar umgangspestir sem ég má
ekkert vera að því að eyða tímanum
í,“ segir Íris.
Henni finnst Bio-Kult gera sér
gott samhliða heilsusamlegu
mataræði. „Ég er allavega mjög
hraust, sjaldan þreytt, með góða
einbeitingu og hlakka nær undan-
tekningarlaust að takast á við verk-
efni dagsins.“
Bio-Kult fyrir alla
Innihald Bio-Kult Candéa-hylkjanna
er öflug blanda af vinveittum gerlum
ásamt hvítlauk og grape seed ext-
ract. Bio-Kult Candéa hylkin virka
sem vörn gegn candida-sveppasýk-
ingu í meltingarvegi kvenna og karla
og sem vörn gegn sveppasýkingu á
viðkvæmum svæðum hjá konum.
Candida-sveppasýking getur komið
fram með ólíkum hætti hjá fólki
Styrkir ónæmiskerfið og meltinguna
Hreysti og betri einbeiting fyrir tilstuðlan Bio-Kult.
Íris Ásmundardóttir ballerína er mjög hraust, sjaldan þreytt og með góða einbeitingu.
svo sem munnangur, fæðuóþol,
pirringur og skapsveiflur, þreyta,
brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni
eða ýmis húðvandamál.
Bio-Kult Original er einnig öflug
blanda af vinveittum gerlum sem
styrkja þarmaflóruna. Bio-Kult Can-
déa og Bio-Kult Original henta vel
fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi
konur, mjólkandi mæður og börn.
Fólk með mjólkur- og sojaóþol má
nota vörurnar. Mælt er með Bio-
Kult í bókinni Meltingarvegurinn
og geðheilsa eftir Dr. Natasha
Campbell-McBride.
Active Legs er nýtt fæðu-bótarefni frá New Nordic. Innihaldsefnin eru eingöngu unnin úr jurtum sem stuðla
að auknu blóðflæði í fótleggjum og
vinna gegn fótapirringi. Diljá Ólafs-
dóttir prófaði að taka hylkin þegar
hún gat ekki stundað líkamsrækt
vegna óþæginda í fótum. Einkennin
hurfu og mælir Diljá heilshugar með
Active Legs.
Hver pakkning inniheldur 30 hylki
sem veita góða lausn við fótapir-
ringi. Active Legs inniheldur margs
konar jurtir, svo sem franskan
furubörk, vínblaðsextract og svartan
pipar. Innihaldsefnin stuðla að því
að bæta blóðflæði í fótleggjum
og fyrirbyggja þreytu í fótleggjum
þegar fólk stendur eða situr lengi í
kyrrstöðu.
Kynningar | Heilsutíminn AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Laus við fótapirring
Reynslusaga Diljáar af Active legs
Amino Létt virkar
vel fyrir mig
Reynslusaga Guðrúnar Lilju af Amino Létt
Diljá Ólafsdóttir fann fyrir óþægindum í fótum sem komu í veg fyrir að hún gat stundað
líkamsrækt og hvílst almennilega. Með því að taka inn Active Legs losnaði hún við verkina.
„Ég get því sagt í fullri einlægni að ég mæli heilshugar með Active Legs.“
Guðrún Lilja Hermannsdóttir sem hefur
ákaflega góða reynslu af Amino Létt.